Morgunblaðið - 03.11.1985, Page 26
91.52
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985
o
1 74PLEGGUR V\OG SKEL J V-1 fataoerslun barnanna
Ljóninu, Skeíði - S. 4070
400 ísafirði
aoena
HAFNARGATA 36
KEFLAVIK
SÍMI92-4994
VER5LUMIM
0/%
BREKKUGÖTU 5
AKUREYRI
SÍMI96-21252
LAUGAVEGI32
REYKJAVIK
SÍMI 27620
Betra er
heilt en
vel gróið
Dagskrá um heil-
brigðisfræðslu og
heilsuvernd í skólum
„BETRA er heilt en vel gróid“ nefn-
ist dagskrá um heilbrigðisfræðslu og
heilsuvernd í skólum sem haldin
verður í kennslumiðstöð Náms-
gagnastofnunar dagana 4.—12. nóv-
ember n.k. Þeir sem að dagskránni
standa eru skólaþróunardeild
menntamálaráðuneytisins, heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytið
(skólayfirlsknir og yfirtannlæknir),
Námsagagnastofnun, Kennarahá-
skóli Islands, Fræðsluskrifstofur
Reykjavíkur- og Reykjanesumdæma,
Bandalag kennarafélaga, Áfengis-
varnarráð, Krabbameinsfélag
Reykjavíkur og Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur.
Dagskráin hefst klukkan 15.00
mánudaginn 4. nóvember undir
yfirskriftinni Framkvæmd heil-
brigðisfræðslu og heilsuverndar í
skólum. Þriðjudaginn 5. nóvember
verður fjallað um umverfi til náms
og þroska. Miðvikudagurinn 6.
nóvember ber yfirskriftina Vinnu-
staður og húsgögn, fimmtudaginn
7. nóvember verður dagskrá undir
heitinu Líkamsrækt - uppspretta
námsáhuga og heilsu?, föstudag-
inn 8. nóvember verður fjallað um
kynfræðslu í mótun, kynþroska
íslenskra skólabarna og hvort eigi
að fræða börn um kynlíf og þá
hvernig. Laugardaginn 9. nóvem-
ber verður fjallað um andlegt
heilbrigði nemenda, mánudaginn
11. nóvember um mataræði og
tannvernd skólabarna undir yfir-
skriftinni Það á að gefa börnum
(gróft) brauð ... Síðasta daginn,
þriðjudaginn 12. nóvember, verður
fjallað um fikniefnafræðslu í
skólastarfi.
Þessa daga verður fluttur fjöldi
fyrirlestra og eftir þá verða pall-
borðsumræður á hverjum degi. Þá
verða ýmis námsgögn varðandi
heilbrigðisfræðslu til sýnis í
Kennslumiðstöðinni á opnunar-
tíma hennar frá kl. 13.00 til 18.00.
Dagskráin verður opin öllum
meðan húsrúm leyfir.
rRIR AÐEINS
Nú geturöu komiö vinum og vandamönnum
skemmtilega á óvart meö jólakorti sem skartar
þinni eigin Ijósmynd og sparaö um leiö dágóöa
upphæö.
Taktu mynd sem fyrst eöa veldu eina góöa úi
safninu og við sjáum um aö gera úr henni kort
sem stendur upp úr jólakortaflóöinu I ár.
Allt sem viö þurfum er filman þín.
HfíNS PETERSEN HF
Umboósmenn um land allt
Kort með umslagi. Minnsta pöntun er 10 stk. eftir sömu mynd.
20%
AFSLÁTTUR
TIL 25. NÓV