Morgunblaðið - 03.11.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.11.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985 •> radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Verkamanna- félagið Dagsbrún Almennur félagsfundur verður haldinn sunnu- daginn 3. nóvember nk. kl. 14.00 í Iðnó. Dagskrá: Félags- og kjaramál. Stjórn Dagsbrúnar. Kvenfélag Keflavíkur Fundur í Kirkjulundi mánudaginn 4. nóvember kl. 20.30. Konar eru beðnar að fjölmenna og takameösérgesti. Dagskrá: Austurlenski matreiðslumeistarinn Ning De Jesus kemur á fundinn með sýnishorn af austurlenskum réttum. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði í miðborg Reykjavíkur 100-200 fm óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „ Vesturbær“ sendist augl.deild Mbl. s.o.s. Systur í námi, með barn, bráövantar 3ja her- bergja íbúö í Reykjavík. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitiö. Upplýsingar í síma 35705. Til leigu í Hafnarfirði Til leigu er 433 fm iðnaðarhúsnæði í Hafnar- firði. Góðar innkeyrsludyr. Lofthæð 5 m. Til afh. strax. Uppl. áskrifstofu okkar. ÓP/I/M HÚSEIGNIR SHiP Dani«l Árnason, lögg. faat. iaW Ornólfur Órnólfsson, •öluat|. y[S Nóvemberfagnaður MÍR Hinn árlegi nóvemberfagnaður MÍR, Menn- ingartengsla islands og Ráðstjórnarríkjanna, í tilefni af byltingarafmælinu og þjóðhátíðar- degi Sovétríkjanna, verður haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum sunnudaginn 3. nóvember og hefst kl. 15.00. Ávörp flytja Evgení A. Kosarév sendiherra og Helgi Kristjánsson sagnfræð- ingur. Hljómsveitin „Hvísl“ leikur. Skyndi- happdrætti. Fjöldasöngur. Kaffiveitingar. — Aðganguröllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Til leigu í miðborginni er ca. 80 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæöi. Tilbúiö til leigu strax. Tilboðsendistaugl.deild Mbl.merkt: „T rygg — 8347“ fyrir 9. þ.m. Húsnæði til leigu Mætti notast undir verslun, iðnað, lager eða geymslu. Staösett í austurhluta Reykjavík- ursvæöisins. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „A — 3053“. Vestmanneyingar Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína að Hótel Sögu föstudaginn 8. nóvember kl. 19.00. Matur framreiddur kl. 20.00. Miðar seldir deginum áöur, þ.e. 7. nóvember, kl. 17.00 á Hótel Sögu og borö tekin frá um leið. Uppl. gefa: Pálínaísíma41628, Hjördísísíma 77822 og Sigdís í síma 75561. Stjórnin. Basar — Jólabasar Húsmæðrafélag Reykjavíkur verður að Hall- veigarstöðum í dag, sunnudag, kl. 14.00. Frábært úrval ýmiskonar hannyrða s.s. jóla- dúkar, jólasvuntur og margt fleira að ógleymdum lukkupokum fyrir börnin. Einnig verður flóamarkaðshorn. Stjórnin. húsnæöi óskast 100-150 fm húsnæði óskast fyrir verkfræðistofu eftir 15. janúar. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 3000“ fyrir 7. nóv. 400-500 fm húsnæði óskast fyrir teiknistofur. Tilboð sendist augl.deild Mbl.merkt:„T — 3106“ fyrir 7. nóv. Atvinnuhúsnæði óskast 600-1000 fermetra húsnæði fyrir iðnaðar- rekstur, verslun og skrifstofu óskast. Æski- leg staðsetning vestan Elliðaáa. Tilboð merkt: „Atvinnuhúsnæði — 3076“ sendist augl.deild Mbl. Verslunarhúsnæði Glæsilegt verslunarhúsnæði, við Eiðistorg, til sölu eða leigu, samtals 250 fm. Mögu- leiki á að skipta niður í smærri einingar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Eiðistorg — 8983“. Fjárfesting fasteignasala óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir einn af starfs- mönnum sínum, sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 622033. Verslunar- og lagerhúsnæði Húsnæði fyrir verslun og lager, 200-300 fm óskastáleigu Góðar innkeyrsludyr nauðsynlegar og svæöi í lokuðu porti æskilegt. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 83940. Skrifstofuhúsnæði Óska eftir skrifstofuhúsnæði á leigu nálægt vesturhöfn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Leiguhúsnæði — 8984“. tilkynningar Hundahreinsun í Garðabæ miðvikdaginn 6. nóv. nk. kl. 16.30. - 18.30. Brynjólfur Sandholt dýralæknir verður stadd- ur í áhaldahúsi bæjarins við Lyngás og annast hann hreinsun hunda með töflugjöf. Alvarlega er brýnt fyrir öllum hundaeigend- um í Garðabæ að mæta með hunda sína í hreinsun sbr. lög nr. 7/1953. Hundaeftirlitsmaður Kokkurinn í Garðabæ auglýsir Ný námskeið í matreiðslu hefjast 4. nóvem- ber. Námskeiðin eru 1 sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í símum: 42330(Halldór), 79056 (Sigurberg), 45430(Kokkurinn). IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Vinnuumhverfismál Verkstjórar og stjórnendur Verkstjórnarfræðslan heldur námskeið í vinnuumhverfismálum dagana 5.-8. nóvem- ber í húsi Iðntæknistofnunar íslands Keldna- holti. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði í: • Vinnulöggjöf. • Bótarétti. • Öryggismálumávinnustöðum. • Slysavörnum. • Brunavörnum. • Skyldum verkstjóra og ábyrgð. Hringið til Verkstjórnarfræðslunnar í síma 687000 eða 687009 og skráið þátttöku strax í dag þar sem þetta er síðasta námskeið fyrir áramót. Verkstjórnarfræðslan. Hópefli — hópstjórnun Dagana 15-17. nóv. verður haldið helgarnám- skeið í „hópefli", einkum ætlaö þeim, sem þegar annast stjórn hópa. Leiðbeinandi: Páll Eiríksson geðlæknir. Nánari upplýsingar í síma 43317 (kvöldin). vélskóli fSLANDS Innritun á vorönn 1986 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1986 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám veröa að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 6. des. nk. pósthólf 5134. Inntökuskílyröi: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri eða hlotið hliðstæða menntun. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aöra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur aö námi Vélskólans. Samkvæmt nýjum lögum um vélstjórnarnám býður skólinn upp á vélavarðarnám sem tekur eina námsönn (4 mán.) og veitir vélavarðar- réttindi samkvæmt ísl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu, 2. hæð, kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. Talskólinn Þjáist þú af: feimni og öryggisleysi? vilt þú sigrast á þessu og öðlast sjálfstraust og öryggi í framkomu? Hin vinsælu námskeið í: framsögn, taltækni og ræðumennsku hjálpa örugglega. Ný 5 vikna námskeið hefjast 11. og 12. nóv. Innritun þessa viku kl. 16 -19. Talskólinn, Skúlagötu61, simi 17505. Gunnar Eyjólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.