Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 1
JWíirpJijMfjM FLUGLEIDIR - - w FLUGLEIDIR n PRENTSMIDJA MORG UNBLA DSINS FÖSTUDAGUR29. NÓVEMBER1985 BLAÐ -D 11/13 „ÞaÖ telst varla tónlist lengur ef ekki fylgir mynd.“ Svo kemst einn viömælenda okkar aö orði í samnefndri grein, þar sem viö fjöllum um tónlistarmyndir og þá hefö sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum árum, aö gefa fólki ekki einungis kost á aö heyra tónlist, heldur á aö „sjá“ hana líka. Til aö byrja meö létum viö íslendingar okkur nægja aö horfa á þaö sem barst erlendis frá, en á undanförnum tveimur árum hefur þar oröiö nokkur breyting á, sérstaklega á sl. sex mánuö- um, en á þeim tíma hafa fleiri íslenskar tónlistarmyndir veriö sýndar í sjónvarpi en nokkru sinni áður. Eru þær rúmlega tuttugu talsins og von er á fleirum áöur en árinu lýkur. í blaðinu í dag ræöum viö viö Egil Eövarösson og fleiri íslenska kvikmyndagerö- armenn um þennan nýja þátt í íslenskri kvikmyndagerö. m.: Mornunhlaðid/Arni Sæberg 4/5 AÐVENTAN hefst nú á sunnu- daginn, 1. desember. Margir siðir eru tengdir henni frá fyrri tíð og margir nýir hafa verið teknir upp á síðari árum. ’ Löngum hefur verið haldið upp ájólaföstuinnganginn, gjarnan í mat og drykk, og er svo enn. Undirbúningur fyrir jólahá- tíðina er á lokastigi og flestir hafa í nógu að snúast. Við birtum í dag jólaalmanak hús- móðurinnar, þar sem lesa má ágætar ábendingar um vinnu- tilhögun í desember. Þeir sem eru nú að taka til hjá sér eða að flytja, geta lesið í blaðinu í dag um hugmyndir hvernig skynsamlegt er að standa aö slíku. V- . \ \ Heímilishorn Sjónvarp næstu viku 4/5 Vetrarhirða húðarinnar 8/9 Útvarp næstu viku Ö/7 10 Feimni 12/13 Hvað er að gerast um helgina 14/15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.