Morgunblaðið - 29.11.1985, Side 11

Morgunblaðið - 29.11.1985, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985 B 11 IMyndskreytt kynning á íslenskri tónlist og íslenskum tónlistarmönnum hefur færst mjög í aukana á undanförnu ári, sérstaklega á síöustu sex mánuöum. Er þá miðað við það sem sýnt hefur verið í sjónvarpi. „Tónlistarmyndir" köllum við myndútfærslurnar hér, þó ekki hafi íslenskt nafn yfir þessi fyrirbæri náð að festa rætur. „Tónlistarkvikmyndir" er eitt þeirra orða sem heyrst hafa, „en þaö verður að teljast svolítið villandi að nota „kvikmynd" í senn yfir einn hlut sem tekur fjórar mínútur í sýningu og annan sem tekur 90 mínútur í sýningu," eins og Karl Öskarsson, kvikmyndagerðarmaður hjá Frostfilm bendir á, sem talsvert hefur fengist við gerð tónlistarmynda, a.m.k. á íslenskan mælikvarða. „Tónlistarmyndband“ hefur ennfremur heyrst, en þeir kvikmyndagerðamenn sem við ræddum við voru alfarið sammála um að það hentaöi illa. „Tónlistarmyndband er bein þýðing á „musikvideo“ og bæði orðin eru of mikið notuð,“ segir Egill Eðvarðsson kvikmyndagerðarmaður hjá Hugmynd, sem ásamt Saga film sendi nýlega frá sér tónlist- armynd með lagi Mezzoforte, „This is the night“. AF KVIKMYNDAGERÐ Á ÍSLANDI Það. telst varla og fyrr en varöi voru lögin oröin nógu mörg til aö setja saman í þætti,“ segir Egill. Hann bar á sín- um tíma upp hugmyndina aö tón- listarþættinum Skonrok(K). „Það var liklegast '78 sem ég síöan lagöi fyrir lista- og skemmtideildina hug- mynd um aö myndskreyta nokkur islensk lög. Geröi þaö sjálfsagt undir áhrifum alls þessa sem viö vorum aö sjá aö utan. Þaö var samþykkt og viö myndskreyttum ein 30 lög, bæöi nýog gömul á þeim tima og settum saman í fjóra þætti, Flugur, sem Jónas R. Jónasson kynnti.“ Egill minntist á aö viö fyrstu sýn heföu menn litið á tónlistarmyndir sem hreinar auglýsingar. „En í dag eru þær orönar annaö og meira og jafnvel teljast til nýrrar listgreinar. Auglýsingagildiö er þó enn í fullu gildi, en — þaö telst varla tónlist lengur ef ekki fylgir mynd,“ segir Egill. Orðið “video“ í þessu sambandi gefur líka svolítiö ranga hug- mynd um tónlistar- myndir og hefur blekkt marga til aö halda aö þaö þurfi ekki nema lítiö myndbandsupp- tökutæki og svolítiö hugmyndaflug til aö geta gert þokkalega myndút- færslu á lagi. En máliö er aö megniö af bestu tónlistarmyndunum sem maöur sór eru kvikmyndaöar á filmu og hún síöan yfirfærö á mynd- band fyrir sýningu í sjónvarpi," segir Egill. Aö sögn Viðars Víkings- sonar, dagskrárstjóra lista- og skemmtideildar sjónvarpsins hefur þaö komiö fyrir aö sjónvarpiö hafi hafnaö tónlistarmyndum á tækni- legum forsendum og eru þaö einu dæmin um aö slíku efni hafi veriö hafnaö. Að „sýna“ lag í sjónvarpi Og þá erum við komin aö því sem líklegast er annaö tveggja tak- marka meö gerö tónlistarmynda - aö fá þaö sýnt í sjónvarpi og leyfa þannig alþjóö aö „sjá“ tónlistina. Hitt takmarkiö hlýtur svo aö vera aö eftir sýninguna lifi tónlistin sterkar meö þeim sem á horföu. Þaö aö myndskreyta tónlist er í raun ekki svo ýkja gömul hefö, þó aö í dag megi segja aö sú krafa nánast fylgi útgáfu lags aö af því sé til tónlistarmynd. Hér á fslandi hófst þaö ekki aö ráöi fyrr en 1984, þó fyrsta íslenska tónlistarmyndin sem sýnd var í sjónvarpi, en framleidd af öörum aðilum, hafi komið til nokkru fyrr. Þaö var þegar þeir Jón Gustavsson, Þorsteinn Jónsson og Kristinn Þórisson, ööru nafni Sonus Future, sendu frá sér myndútfærslu á lagi sem hét því táknræna nafni „Myndbandiö". Yfirumsjón meö gerö myndarinnar hafði Jónas R. Jónasson og var hún sýnd þann 3. desember 1982. Síöan leiö nokkuö langur timi þar til næst var sýnt ís- lensk tónlistarmynd sem framieidd var utan veggja sjónvarpsins. En þarmeö er ekki sagt aö íslensk tón- list í myndútfærslu hafi ekki verið sýnd fyrr og síöar. Þátturinn Glugginn hóf göngu sína þann 10. október 1982 og þá var sýnd í honum myndútfærsla á laginu „Hvaö um mig og þig“, sem Ragnhildur Gísladóttir söng - og lék. „Þaö er nokkuö heföbundin regla um íslensk lög, aö þau sem sýnd eru í Glugganum eru fram- leidd hér í sjónvarpinu, en þau sem koma í Skonrok(k)i eru framleidd af aöilum utan stofnunarinnar. Einu undantekningarnar þar á eru aö nokkur lög sem voru myndskreytt fyrir Gluggann hafa veriö sýnd í Skonrok(k)i,“ segir Viðar Víkings- son. Reyndar var byrjaö að mynd- skreyta íslenska tónlist áöur en Glugginn koma til og enfremur hafa lög verið myndskreytt fyrir aðra þætti, Stundina okkar, kosninga- sjónvarpo. fl., svodæmi séu tekin. Auglýsíng og ekki auglýsíng „Þaö var líklegast um 1978 sem sjónvarpinu fór aö berast tónlistar- myndir aö utan og þá i gegnum hljómplötuinnflytjendur," segir Eg- j|| Eövarösson, sem þar starfaöi á árunum 1971-80. „Ég man aö fyrstu viöhorf manna voru aö þarna væri um aö ræöa hreinar auglýsingar og ekkert annaö. En svo fór að gerö tónlistarmynda erlendis jókst mjög Aörir taka i sama streng, en leggja mismikið vægi á auglýsinga- gildiö. „Auglýsing er eitthvaö sem menn gera til þess eins aö selja til- tekin hlut," segir Jón Tryggvason, kvikmyndageröarmaöur hjá Frost- film, sem nýlega sendi frá sér tón- listarmynd viö lag Herberts Guö- mundssonar, „Can’t walk away“. í vændum eru svo tvær tónlistar- myndir sem Jón leikstýrir og Karl Óskarsson kvikmyndar, viö tónlist hljómsveitanna Rikshaw og Grafík. „Eitt aöallögmál tónlistarmynd- arinnar er aö hún gefi þá mynd af tónlistinni og kannski ekki síst tón- listarmönnunum sem þeir sjálfir vilja," segir Jón og bætir viö aö þetta atriði komi talsvert inn i myndina viö hvaö forvinnuna varö- ar. „Þó aö viö vinnum okkar handrit saman, Karl og ég, ákveðum töku- plan, tökustaöi og þess háttar, þá tökum viö strax í upphafi tillit til óska kúnnans og þær geta verið mismunandi. Sumir vilja búa til litla sögu í kringum lagiö, fá jafnvel utanaökomandi aöila til liös viö sig í leiknum, aörir vilja hafa tónlistar- mennina og hljóöfæraleikinn í fyr- irrúmi og þaö er bara svo misjafnt hvernig menn vilja bera sig aö. Og lögmál auglysinganna þurfa alls ekki aö samrýmast þessum óskum." Þór Elís Pálsson, „video-lista- maður" og auglýsingageröamaöur tekur í sama streng, en leggur þó meira vægi á auglýsingagildi tón- listarmyndanna, eða „klippanna" eins og hann kallar þær sjálfur. Þór Elís geröi á sínum tíma þrjár tónlist- armyndir viö lög hljómsveitarinnar „Meö nöktum" og hafa tvær þeirra, „Part" og „Emotional Swing" veriö sýndar í sjónvarpi. Þaö sem gerir sýningu þessara mynda frá- brugöna öörum íslenskum, er aö u.þ.b. tólf mánuöir liöu frá kvik- myndatökum, sem m.a. fóru fram í Aöalstræti 8 sem var og hét, og þar til aö sjónvarpssýningum kom. Astæðan var sú aö þaö var ekki fyrr en ári seinna að hljómsveitin sendi frá sér plötu meö lögunum, „og þaö var til lítils aö „sýna“ lögin á meöan tónlistin var ekki fáanleg, “ segir Þór Elís. Tónlistarmyndir og val á vinsældalista En hverju skilar svo sýning lags i sjónvarpi? Aö einhverju leyti getur hún ýtt undir sölu á plötu, segja menn í hljómplötu verslunum. Segja þaö þó sjaldan vera bersýnilegt, EgillEÓ varðaton vió upptökur á tónliatarmynd vió lag Mezzoforte, Thia ia the Night, aem m.a. fóru tram í Liataaafni íalanda. Vióhlió hana rýnir Snorri Þóriaaon í kvik- myndatökuvélina. Rætt vid Egil Edvardsson og fleiri kvikmynda gerdarmenn um gerö íslenskra tónlistarmynda enda séu viökomandi lög oftast vinsæl og mikiö leikin i útvarpi á svipuöum tíma og þau eru sýnd í sjónvarpi. Viö spuröum Pál Þor- steinsson, stjórnanda vinsældalist- ans, þess þáttar sem gerður er til aö opna nýjum lögum farveg, um sjáanleg tengsl á milli laga sem sýnd eru í sjónvarpi og vals á vin- sældalista? „Þau eru nokkuö boröleggj- andi,“ segir Páll, en bætir viö aö samasemmerkið sé þó ekki algilt og inn í dæmiö beri aö taka þaö aö Skonrok(k) er sýnt i sjónvarpinu á föstudagskvöldum, en næsti vin- sældalisti valinn fimmtudaginn þar á eftir. „Eftir sem áöur sjáum viö glögg tengsl þarna á milli. Og rétt eins og þaö aö viö getum oftast séö á vinsældavalinu hvaöa lög hafa veriö í Skonrok(k)i, þá sjáum viö yfirleitt út frá listavalinu hvaöa kvik- myndir eru í gangi á hverjum tíma,“ segir Páll. En hvaö um íslenska tón- iist, hefur hún skilað sér inn á lista eftir sýningu tónlistarmyndar í sjón- varpi? „Þaö er nú svolítiö annað dæmiö meö íslensku tónlistina, enda hefur í raun mjög lítiö verið sýnt af henni i sjónvarpi. Reyndar man ég ekki eftir nema einu lagi sem skilaöi sér strax í toppsæti aö lokinni sýningu í sjónvarpi og þaö var þegar HLH-flokkurinnn sýndi „Vertu ekki aö plata mig“," segir Páll, en þaö lag sem Snorri Þórisson annaöist myndútfærslu á, var fyrst sýnt í auglýsingatíma sjónvarpsins og þá í fullri lengd. Síöar var myndin sýnd í Skonrok(k)i og í millitiöinni haföi lagiö komist á vinsældalista rásar 2. * íslenskar tónlistar- myndír ytra Talandi um sjónvarpssýningar má geta þess aö ekki er einungis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.