Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 3
f MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985 B 3 ff FERÐAMAL ERLEND UMSJÓN: AGNES BRAGADÓTTIR INNLEND UMSJÓN: SIGURÐUR SIGUROARSON TRÖLLAFOSS, STARDALS- HNÚKUR OG HAUKAFJÖLL ekki algengir hér fyrr en síðustu tvo áratugi eöa svo. Ef til vill hafa þeir landar, sem urðu innlyksa í Dan- mörku á stríösárunum kynnst að- ventukrönsum þar og síðan komið heim, eftir stríöiö, og flutt með sér kunnáttuna. En hvaö sem því líður er tekiö aö selja hér aöventukransa úr greni í blómabúðum eftir 1960 (eftir því sem næst verður komist). Þaö hefur einnig tíökast nokkuö lengi hér- lendis aö boöiö hefur veriö uþþ á kennslu við gerö aöventukransa og efni í þá fáanlegt bæöi í blómabúö- um og föndurbúöum. Ljósin á aðventu krönsunum Ljósin á aöventukrönsunum eru fjögur, eins og kunnugt er, kveikt er á því fyrsta sunnudaginn í upp- hafi föstu og svo koll af kolli þar til þau loga fjögur fjóröa sunnudag í aðventu. Þaö er bæöi þarfur siður og góö- ur aö bæta viö Ijósum þegar dagur styttist og myrkriö hefur yfirhönd- inaum hríö. En skildi búa annaö á bak viö Ijósin á aöventukransinum en aö auka birtuna? Leynist hér ef til vill trúarleg ástæöa? Hin fjögur kerti Séra Karl Sigurbjörnsson hafði skýringu á reiðum höndum til aö leiöa okkur í allan sannleika um þaö meö eftirfarandi upptalningu. 1. kertiö — er Spádómakertiö, það á aö minna á spádóminn um fæö- ingu frelsarans. 2. kertiö — Betlehemkertiö, minnir á þær móttökur sem frelsarinn fékk. 3. kertiö — Hirðakertiö, minnir á hirðana sem fundu Jesú. 4. kertiö — Englakertið minnir á lofsönginn. Þaö er því ekki úr vegi aö hug- leiöa táknin á bak viö athöfnina, þegar kveikt veröur á aöventuljós- unum í ár, og svo eftirleiðis. Logandi aðventuljós ígluggum Þaö hefur áreiðanlega ekki fariö fram hjá neinum aö aöventuljós, tengd rafmagni, hafa oröið mjög vinsæl hérlendis hin síöari ár, þau eru svo sannarlega sjáanleg lýsandi í gluggum í skammdeginu. Það var Gunnar Ásgeirsson hf. sem hóf innflutning á þessum Ijós- um frá Svíþjóö og stuðlaöi þannig aö því aö svo bjart er í kringum okkur á jólaföstunni. Eftir þeim uþþlýsingum, sem Gunnar Ásgeirsson gaf undirrit- aöri, haföi hann víöa séö þessi Ijþs á viöskiptaferöum sínum í Svíþjóö og keypti eitt til aö hafa á sínu heim- ili. Ljósiö vakti aödáun og eftirtekt þeirra sem sáu svo hann hófst handa viö aö finna framleiöanda þeirra. Innflutningur hófst áriö 1970 meö því aö pöntuö voru 200—250 Ijós sem öll seldust fljótt, svo jólin þar á eftir voru pöntuö fleiri. Salan fór síðan i allt aö 8 þúsund Ijós í nokkur ár en nú hefur aðeins dregiö úr sölu frá því. Gunnar segir þessi Ijós nefnd jólaljós í Svíþjóö en hann hafi ákveöiö aö nefna þau aöventuljós þegar þau voru auglýst til sölu hér og þaö nafn hefur fest. í Svíþjóö eru Ijósin mjög algeng og höfö uppi frá því í byrjun aöventu og fram í febrú- ar og kveður Gunnar þau hjónin halda þeim siö á sínu heimili. Aöventuljós eins og þau sem hér eru seld eru farin aö ryöja sér til rúms bæöi í Noregi og Þýskalandi, en hafa ekki átt upp á pallboröiö hjá Dönum enn sem komiö er. Sjö Ijós Aöventuljósin hafa yfirleitt 7 Ijós, eru sjöarma. Þaö er meö þaö eins og fleira aö þar býr meira aö baki. T alan 7 er heilög tala. Þaö eru 7 dagar í vikunni. Þaö eru 7 bænir í Faðirvorinu. Talan 4 er tala heimsins og talan 3 talaguödómsins. Texti: Bergljót Ingólfsdóttir Undir Móskaröshnúkum norö- an Leirvogsár eru Haukafjöll og Stardalshnúkur. I Leirvogsá er Tröllafoss, fagur foss í snotru um- hverfi. Bílnum er lagt fyrir ofan Skeggja- staöi. Þar er gamall vegarspotti sem liggur aö fornu stíflustæöi. Þar er gengiö upp meö Tröllagljúfrum. Þau eru tilkomumikil náttúrusmíö. Tæpan kílómetra fyrir ofan er Tröllafoss, varla tekur gangan meira en 15 til 20 mínútur. Trölla- foss fellur af sléttlendi ofan í gljúfr- in. Þar skammt fyrir ofan rís Star- dalshnúkur. Stiftamt heitir höföinn sem horfir út yfir sléttuna og er Stardalshnúkur skammt fyrir ofan hann, nokkru hærri. Frá Stardals- hnúki má ganga niður meö Hauk- fjöllum, jafnvel á Þríhnúka. Fariö er síöan yfir brúna á Leirvogsá viö Kjalarnes er í hánoröur frá Reykjavík og er þá átt við hiö eiginlega Kjalarnes en ekki hrepp- inn. Þjóðbraut er framhjá Kjalar- nesi og góöur vegur út á þaö fram- hjá Arnarholti og Brautarholti. Á þessum slóöum er geysilega skemmtilegt útivistarsvæði. Fjaran er falleg og fjölbreytileg og er brim- ið oft tilkomumikið. Þarna eru slóö- ir Kjalnesingasögu og enn þann Hrafnhóla og síöan aö bílnum nokkru ofar. Þetta er ekki mjög löng leiö, ætti varla aö taka lengri tíma en 3 klukkustundir. dag í dag minna mörg örnefni á atburöi sem áttu aö hafa gerst undir Esjunni í árdaga. Nefna má bæjar- nöfnin Hof og Brautarholt, Músar- nes, Andríösey o.fl. í Kjalnesinga- sögu segir aö Kjalarnes hafi veriö skógi vaxið viö landnám og svo hafi skógurinn veriö þéttur aö þar hafi kýr hreinlega týnst. Sú hét Mús °g fannst síöar á nesi því sem síðan varviö hanakennt. I SívASRiSA KRAKKAR: í tilefni jólanna viljum við hjá ALI bjóða ykkur í smá getraunaleik. Við ætlum að veita 30 fyrstu verðlaun, en þau eru 30 grísaveislujólapakkar. i hverjum þeirra verður jólarifjasteik, Bayonne-skinka, bacon, reyktar medister-pylsur, lifrarkæfa, áleggsbréf með malakoff, rúllupylsu, Ali-rúllu og spægipylsu og síðan gómsætar Ali-vínarpylsur. Þið notið svo grísaveislujólapakkana á jólunum fyrir alla fjölskylduna. Ekki satt? Leikreglur eru einfaldar. Þið merkið með x-i við það sem þið haldið að sé rétt svar við hverri spurningu. Klippið auglýsinguna út og sendið til ALI í pósti. Aldurstakmark er 3-14 ára. Dregið verður úr réttum lausnum og verðlaunum úthlutað í æðislegri pylsuveislu hjá okkur í ALI í desember n.k. Skilafrestur 3. desember. KJALARNES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.