Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 30/H-7/12
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1986
LAUGARDAGUR
30. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir.Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Tonleikar.
8.30 LesiÖ úr forustugreinum
dagblaöanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga
Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvökJinu áöur í
umsjá Margrétar Jónsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
Oskalög sjúklinga. framhald.
11.00 Bókaþing.
Gunnar Stefánsson dag-
skrárstjóri stjórnar kynning-
arþætti um nýjar bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur I
vikulokin.
15.00 Miödegistónleikar
a. Sinfónlsk tilbrigöi fyrir
planó og hljómsveit eftir
Cesar Franck. Alicia de
Larrocha og Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna leika. Rafael
Frúbeck de Burgos stjórnar.
b. Fiölukonsert nr. 3 I a-moll
op. 37 eftir Henri Vieux-
temps. Itzhak Perlman og
Parísarhljómsveitin leika.
Daniel Barenboim stjórnar.
15.40 Fjölmiölun vikunnar.
Ester Guömundsdóttir talar.
15.50 íslenskt mál. Gunnlaugur
Ingólfsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna
og unglinga. „A eyöiey“ eftir
Reidar Anthonsen. Leikritiö
er byggt á sögu eftir Kristian
Elster. Annar þáttur af fjór-
um: „Alveg eins og Róbin-
son Krúsó“. Þýöandi: Andr-
és Kristjánsson. Leikstjóri:
Bríet Héöinsdóttir. Leikend-
ur. Kjartan Ragnarsson.
Randver Þorláksson og Sól-
veig Hauksdóttir. Aöur út-
varpaö 1974.
17.30 Einsöngur I útvarpssal.
Reynir Guömundsson syng-
ur aríur eftir Gioacchino
Rossini og Giusseppe Verdi.
Ölafur Vignir Albertsson leik-
ur á pianó.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Stungiö í stúf.
Þáttur í umsjá Davfðs Þórs
Jónssonar og Halls Helga-
sonar.
20.00 Harmoníkuþáttur
Umsjón. Högni Jónsson.
20.30 Kvöld á Húsavlk.
Umsjón Jónas Jónasson.
(Frá Akureyri).
21.30 Vísnakvöld. Aöalsteinn
Asberg Sigurösson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 A ferð meö Sveini Einars-
syni.
23.00 Danslög.
23.15 Heinrich Schútz — 400
ára minning
Annar þáttur: HátlÖartón-
leikar í Dresden 14. október
sl. Umsjón. Guömundur Gils-
son.
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar. Um-
sjón Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl.
03.00.
SUNNUDAGUR
1. desember
8.00 Morgunandakt.
Séra Ingiberg J. Hannesson
prófastur. Hvoli i Saurbæ.
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfréttir. Lesiö úr for-
ustugreinum dagblaöanna.
Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög.
Fílharmmóníusveitin ( Vlnar-
borg leikur. Willi Boskovsky
stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. „Nú kom, heiöinna hjálp-
arráö", kantata nr. 61 á 1.
sunnudegi I aðventu eftir
Johann Sebastian Bach.
Seppi Kronwitter. Kurt Equ-
iluz og Tölzer-drengjakórinn
syngja meö Concentus
musicus-kammersveitinni I
Vín. Nikolaus Harnoncourt
stjórnar.
b. Óbókonsert nr. 1 I C-dúr
eftir Domenico Scarlatti.
Leon Goosens og hljóm-
sveitin Fílharmonia leika.
Walter Sússkind stjórnar.
c. Concerto grosso i D-dúr
eftir Georg Friedrich Hándel.
Sinfóníuhljómsveitin I Lund-
únum leikur. Charles
McKerras stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiöur. Þórarinn
skáld Eldjárn velur texta úr
íslenskum fornsögum. Jónas
Kristjánsson, Halldór Lax-
ness og Öskar Halldórsson
lesa. Umsjón: Einar Karl
Haraldsson.
11.00 Messa í Háskólakapell-
unni.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.20 Miödegistónleikar.
a. MVöluspá,“ tónverk eftir
Jón Þórarinsson. Guömund-
ur Jónsson og Söngsveitin
Fílharmonia syngja meö
Sinfóniuhljómsveit islands.
Karsten Andersen stjórnar.
b. „Gaudeamus igitur",
stúdentalög I útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Karla-
kórinn Fóstbræöur syngur
meö Sinfóniuhljómsveit ís-
lands. Ragnar Björnsson
stjórnar.
14.00 Dagskrá háskólastúd-
enta.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vísindi og fræöi —
íslenskan á 19. öld. Svavar
Sigmundsson oröabókarrit-
stjóri flytur erindi.
17.00 Meö á nótunum —
Spurningakeppni um tónlist.
þriöja umferö (undanúrslit).
Stjórnandi: Páll Heiöar Jóns-
son. Dómari: Þorkell Sigur-
björnsson.
18.00 Bókaþing.
Gunnar Stefánsson stjórnar
kynningarþætti um nýjar
bækur.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvökJsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Aöventuþáttur.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson
21.00 Ljóö og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (21).
22.00 Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
Orö kvöldsins.
22.25 íþróttir. Umsjón: Samúel
örn Erlingsson.
22.40 Svipir.
Þáttur í umsjá Ööins Jóns-
sonar og Siguröar Hróars-
sonar.
23.20 Heinrich Schútz —
400 ára minning. Annar
þáttur — Hátíðartónleikar I
Dresden 14. október sl.
Umsjón: Guömundur Gils-
son.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Hildur Eirlksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
2. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Helga Soffia
Konráösdóttir flytur.
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin — Gunnar
E. Kvaran, Sigríöur Arna-
dóttir og Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm — Jónlna
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 VeÖurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis" eftir Mariu
Gripe
Torfey Steinsdóttir þýddi.
Sigurlaug M. Jónasdótti les
(4).
9.30 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur
Tryggvi Eiríksson talar um
efnagreiningu á heyi liöins
sumars.
10.10 Fréttir.
10.25 LesiÖ úr forustugreinum
landsmálablaöa. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnullfinu — Stjórn-
un og rekstur
Umsjón: Smári Sigurösson
og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur
Haukur Agústsson kynnir
tónlist. (Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 VeÖurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Sam-
vera
Umsjón: Sverrir Guöjónsson.
14.00 Miödegissagan: .Sögur
úr Iffi minu“ eftir Sven B.F.
Jansson
Þorleifur Hauksson les þýö-
ingu slna (6).
14.30 íslensk tónlist
a. Pianósónata eftir Leif
Þórarinsson.
Rögnvaldur Slgurjónsson
leikur.
b. Aría eftir Atla Heimi
Sveinsson.
Ilona Maros syngur meö
Maros-kammersveitinni.
Miklos Maros stjórnar.
c. Prelúdfa, kórall og fúga
eftir Jón Þórarinsson.
Ragnar Björnsson leikur á
orgel.
d. MSýn“ eftir Askel Más-
son.
Roger Carlsson, Agústa
Agústsdóttir og kvenraddir
kórs Tónlistarskólans I
Reykjavík flytja. Marteinn H.
Friöriksson stjórnar.
15.15 AferÖ
meö Sveini Einarssyni. (End-
urtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar
Píanókonsert nr. 3 I d-moll
op. 30 eftir Sergej Rakh-
maninoff.
Vladimir Horowitsj og RCA-
sinfóníuhljómsveitin leika.
Fritx Reiner stjórnar.
17.00 Barnaútvarpiö
Meöal efnis: «ívik bjarndýrs-
bani“ eftir Pipaluk Freuchen.
Guörún Guölaugsdóttir les
þýöingu Siguröar Gunnars-
sonar (4).
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
1740 íslensktmál
Endurtekinn þáttur frá leug-
ardegi sem Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
1845 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Brynjólfur Bjarnason fyrrver-
andi ráöherra talar.
20.00 Lög unga fólksins
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Spjall um þjóöfræöi
Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson
tekur saman og flytur.
b. Einsöngur
Þorsteinn Hannesson syng-
ur.
c. Stjáni litli til sjós og i sveit
Ragnar Þorsteinsson les frá-
söguþátt um Kristján Jó-
hannesson.
Umsjón: Helga Agústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson
Helga Þ. Stephensen les
(22).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.15 Rif úr mannsins síöu
Þáttur f umsjá Sigrlöar
Arnadóttur og Margrétar
Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands f Há-
skólabfói 28. f.m. — Slöari
hluti
Stjórnandi: Karsten Ander-
sen.
Sinfónía nr. 4 í f-moll op. 36
eftir Pjotr Tsjaíkovskl.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
3. desember
7.00 Veðurfregnir. Fróttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis" eftir Mariu
Gripe
Torfey Steinsdóttir þýddi.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(5).
9.45 Þingfréttir.
10.10 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurrekinn þáttur frá kvöld-
inu áöur sem Margrót Jóns-
dóttir flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugrein-
um dagblaöanna.
10.40 BÉgmanþátíö“
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liönum
árum.
11.10 Úr atvinnullfinu — Iðnaö-
arrásin
Umsjón: Gunnar B. Hinz,
Hjörtur Hjartar og Páll Kr.
Pálsson.
11.30 Úr söguskjóöunni —
Þegar Reykjavikurbær gekk
I Brunabótafélag danskra
kaupstaöa. Umsjón: Ingvar
Gunnarsson. Lesari: Ölöf
Rafnsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heilsu-
vernd
Umsjón: Jónína Benedikts-
dóttir.
14.00 Miödegissagan: „Sögur
úr lífi minu" eftir Sven B.F.
Jansson
Þorleifur Hauksson lýkur
lestri þýöingar sinnar (7).
14.30 Miödegistónleikar
a. Dfvertimentó i Es-dúr eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Hollenska blásarasveitin
leikur. Edo de Wart stjórnar.
b. Oktett í Es-dúr op. 20
eftir Felix Mendelssohn.
Brandis- og Wetphal-kvart-
ettarnir leika.
15.15 Bariöaödyrum
Inga Rósa Þóröardóttir sér
um þátt frá Austurlandi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hlustaöu meö mér
— Edvard Fredriksen. (Frá
Akureyri).
17.00 Barnaútvarpiö
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.45 Daglegtmál
Siguröur G. Tómasson flytur
þáttinn.
19.50 Lestur úr nýjum barna-
og unglingabókum
Umsjón: Gunnvör Ðraga.
Kynnir: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
20.30 Aödragandi sprengjunn-
ar — Síöari hluti
Flosi Ölafsson les síöari hluta
erindis eftir Margaret Gow-
ing um ástæöur þess aö
kjarnorkusprengjum var
varpaö á japönsku borgirnar
Hírósíma og Nagasaki 1945.
Þýöandi: Haraldur Jóhann-
esson hagfræöingur.
20.55 Konan
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
frumort Ijóö.
21.05 íslensk tónlist
a. Trompetsónata op. 23
eftir Karl O. Runólfsson.
Björn Guöjónsson og Glsli
Magnússon leika.
b. „Unglingurinn I skógin-
um“ eftir Ragnar Björnsson.
Eygló Viktorsdóttir, Erlingur
Vigfússon og Karlakórinn
Fóstbræöur syngja. Gunnar
Egilson, Averil Williams og
Carl Billich leika meö á klar-
inettu, flautu og pianó. Höf-
undurinn stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (23).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 Spjall á síökvöldi — Um
jaröskjálfta
Umsjón: Einar Þorsteinn As-
geirsson og Inga Birna
Dungal.
Aöur útvarpaö 5. þ.m.
23.05 Kvöldstund I dúr og moll
meö Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
4. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis“ eftir Mariu
Gripe
Torfey Steinsdóttir þýddi.
Sigurlaug M Jónasdóttir les
(6).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
945 Þingfréttir
10.10 Fréttir.
10.05 Dagiegtmál
Endurtekinn þáttur frá kvöld-
inu áöur sem Siguröur G.
Tómasson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.40 Hin gömlu kynni
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.10 Úr atvinnullfinu — Sjáv-
arútvegur og fiskvinnsla
Umsjón: Gisli Jón Kristjáns-
son.
11.30 Morguntónleikar
Þjóölög frá ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Frá
vettvangi skólans
Umsjón: Kristín H. Tryggva-
dóttir.
14.00 Miödegissagan: „Feögar
á ferö“ eftir Heöin Brú
Aöalsteinn Sigmundsson
þýddi. Björn Dúason byrjar
lesturinn.
14.30 Öperettutónlist
15.15 Hvaö finnst ykkur?
Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur-
eyri).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16J20 Síödegistónleikar
a. Pianókvintett op. 57 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
Lyubiv Edlina og Borodin-
kvartettinn leika.
b. Svlta nr. 1 eftir Igor Strav-
inskí.
Sinfóniuhljómsveitin i Dallas
leikur. Eduard Mata stjórnar.
17.00 Barnaútvarpiö
Meöal efnis: „ ívik bjarndýrs-
bani" eftir Pipaluk Freuchen.
Guörún Guölaugsdóttir les
þýöingu Siguröar Gunnars-
sonar (5).
Stjórnandi: Kristln Helga-
dóttir.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur
Helgi J. Halldórsson flytur.
19.50 Eftir fréttir
Jón Asgeirsson fram-
kvæmdastjóri RauÖa kross
íslands flytur þáttinn.
20.00 Hálftfminn
Elín Kristinsdóttir kynnir
popptónlist.
20.30 Iþróttir
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
20.50 Tónmál
Soffia Guömundsdóttir
kynnir. (Frá Akureyri).
21.30 Skólasaga — Um Skál-
holtsskóla
Umsjón: Guölaugur R. Guö-
mundsson. Lesari: Kristján
Sigfússon.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 Bókaþáttur
Umsjón: Njöröur P. Njarövlk.
23.05 A óperusviöinu
Leifur Þórarinsson kynnir
óperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
5. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 VeÖurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Elvis Elvis" eftir Mariu Gripe.
Torfey Steinsdóttir þýddi.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(7).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar. þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur
Endurtekinn þáttur frá kvöld-
inu áður sem Helgi J. Hall-
dórsson flytur.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 LesiÖ úr forustugreinum
dagblaöanna.
10.40 „ÉgmanþátlÖ"
, Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.10 Úr atvinnullfinu — Vinnu-
staöir og verkafólk
Umsjón: Höröur Bergmann.
11.30 Morguntónleikar
a. Óbókonsert I C-dúr op. 7
nr. 3 eftir Jean Marie Leclair.
Heinz Holliger og Rlkishljóm-
sveitin í Dresden leika. Vittor-
io Negri stjórnar.
b. Brandenborgarkonsert nr.
3 I G-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach.
Enska konserthljómsveitin
leikur. Trevor Pinnock stjórn-
ar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Feögar
á ferö“ eftir Heöin Brú
14.30 Afrlvaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.15 Frá Suöurlandi
Umsjón: Hilmar Þór Haf-
steinsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16JM) „Tónlist tveggja kyn-
slóöa"
Siguröur Einarsson kynnir.
17.00 Barnaútvarpiö
Stjórnandi. Kristln Helga-
dóttir.
17.40 Listagrip
Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
Siguröur G. Tómasson flytur
þáttinn.
20.00 Leikrit: „í öruggri borg"
eftir Jökul Jakobsson
Leikstjóri: Siguröur Pálsson.
Leikendur: Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Pétur Einars-
son, Lilja Guörún Þorvalds-
dóttir, Jón Hjartarson og
RagnheiÖur Asta Pétursdótt-
ir. Hljóöfæraleik annast Sig-
uröur Jónsson og Hilmar örn
Hilmarsson. Leikritiö veröur
endurtekiö næstkomandi
laugardag kl. 20.30.
21.30 Einsöngur I útvarpssal
Jóhanna G. Möller syngur
italskar arfur.
Lára Rafnsdóttir leikur á
píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.30 Fimmtudagsumræöan
Umsjón: Páll Benediktsson.
23.00 Túlkun I tónlist
Rögnvaldur Sigurjónsson sér
um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
6. desember
7.00 Veöurfregnir. Fróttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Elvis, Elvis" eftir Mariu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir les (8).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá kvöld-
inu áöur sem Siguröur G.
Tómasson flytur.
10.10 Veöurfregnir. .
10.25 LesiÖ úr forustugreinum
dagblaðanna.
10.40 „Ljáöu méreyra"
Umsjón: Málmfriöur Sigurö-
ardóttir. (Frá Akureyri.)
11.10 Málefni aldraöra
Þórir S. Guðbergsson flytur
þáttinn.
11.25 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar
14.00 Miödegissagan: „Feögar
á ferö“ eftir Heöin Brú
Aöalsteinn Sigmundsson
þýddi. Björn Dúason les (3).
14.30 Upptaktur
— Guömundur Benedikts-
son.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Pianókonsert nr. 3 I c-moll
op. 37 eftir Ludwig van
Beethoven.
Daniel Barenboim og Nýja
fílharmóniusveitin I Lundún-
um leika. Otto Klemperer
stjórnar.
17.00 Helgarútvarp barnanna
Stjórnandi. Vernharöur Linn-
et.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál
Umsjón: Atli Rúnar Halldórs-
son.
19.55 Daglegtmál
Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.35 Landsleikur f handknatt-
leik. ísland — Vestur-Þýska-
land.
Samúel örn Erlingsson lýsir
sföari hálfleik viöureignar (s-
lands og Vestur-Þýskalands
f Laugardalshöll.
21.15 Velferöarrlkiö anno 1969,
smásaga eftir Grétu Sigfús-
dóttur
Kristin Bjarnadóttir les.
21.30 Frá tónskáldum
Atli Heimir Sveinsson kynnir
hljómsveitarverk eftir Jón
Asgeirsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 Kvöldtónleikar
22.55 Svipmynd
Þáttur Jónasar Jónassonar.
(Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur
— Tómas R. Einarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
LAUGARDAGUR
7. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. þulur velur og
kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesiö úr forustugreinum
dagblaöanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Öskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá kvöld-
inu áöur sem Margrét Jóns-
dóttir flytur.
10.10 Veöurfregnir.
Öskalög sjúklinga. framhald.
11.00 Bókaþing
Gunnar Stefánsson dag-
skrárstjóri stjórnar kynning-
arþætti um nýjar bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12J» Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.50 Hérognú
Fréttaþáttur I vikulokin.
15.00 Miödegistónleikar
15.40 Fjölmiölun vikunnar
Magnús Ölafsson hagfræö-
ingur talar.
15.50 íslenskt mál
Guörún Kvaran flytur þátt-
inn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Listagrip
Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „A eyöiey" eftir
Reidar Anthonsen.
LeikritiÖ er byggt á sögu eftir
Kristian Elster. Þriöji þáttur
af fjórum: „Er einhver aö
leita aö okkur?" Þýöandi.
Andrés Kristjánsson. Leik-
stjóri: Briet Héöinsdóttir.
Leikendur: Kjartan Ragnars-
son, Randver Þorláksson og
Sólveig Hauksdóttir. Aöur
útvarpaö 1974.
17.30 Einsöngur i útvarpssal
Magnús Jónsson syngur lög
eftir Emil Thoroddsen, Þór-
arin GuÖmundsson, Jón Þór-
arinsson, de Curtis, Tosti og
fleiri. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á pianó.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Elsku pabbi
Þáttur i umsjá Guörúnar
Þóröardóttur og Sögu Jóns-
dóttur.
20.00 Harmonluþáttur
Umsjón: Siguröur Alfonsson.
20.30 Leikrit: „í öruggri borg"
eftir Jökul Jakobsson. End-
urtekiö frá fimmtudags-
kvöldi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 Aferö
meö Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar
Umsjón: Jón örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturutvarp á Rás 2 til kl.
03.00.