Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 7
Andlitsvatn skal ávallt nota á eftir — það full- gerir hreinsunina frísk- ar og hjálpar til þess að draga saman svita- holur' andlitiö einu sinni til tvisvar í viku. Ýmsar tegundir eru til fyrir mismun- andi húögeröir. „Maskar“ eru djúp- hreinsandi, örvandi fyrir blóörás- ina, hjálpa til þess aö losa húöina við graftarnabba og dauðar húö- frumur og örva endurnýjun á húö- frumunum. Krem ganga því betur inn á eftir. Nauösynlegt er aö þekkja og sinna þörf húöarinnar hvaö næringu og raka snertir. Mjög þurr húö þarf á feitari kremum aö halda yfir vetrartímann. Sé húöin viö- kvæm geta frost, vindar og hita- breytingar valdiö sprungnum hár- æöum í kinnum, ef húöin er ekki vel varin. Djúpnærandi olíur og „amp- úlur“ ( séstakir skammtar í smáglösum) eru fáanlegar fyrir þurra og viökvæma húö. Æskilegt er aö nota slíkt í ákveðinn tíma yfir köldustu mánuöina, til þess aö tryggja næga næringu og styrkja húöina. Jafnframt eykst teygjan- leiki húöarinnar og hún mýkist. Dagleg vörn meö viöeigandi kremi er nauösynieg fyrir allar húö- gerðir. Blönduö og feit húö þarf líka á vörn aö halda, en kremin eiga aö vera léttari og án fitu. Þau hjálpa til við aö koma jafnvægi á fitufram- teiöslu húöarinnar, draga hana saman og hindra aö óhreinindi safnist fyrir. Ýmsar tegundir af kremum eru fáanlegar fyrir mis- munandi húögeröir og ráölegging- ar eru veittar þeim er leita sér upp- lýsinga i snyrtivöruverslunum. Rétt umhiröa stuölar aö heilbrigöri húö. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985 B 7 Vertu klár í slaginn! TOPP merkin í íkíða- vörum Setjum bindingar á meðan beðið er. öfiíS d Aörir útsölustaöir: Pípulagningarþjónustan Versl. Ægisbraut 27 Einars Guðfinnssonar h/f 300 Akranes 415Bolungarvík Við bjóðum aðeins viður- kenndar vörur. Og við leggjum okkur fram við að veita þér góða og skjóta þjónustu. PACHSTEIN TYROLIA adidas ^ Klemm PLAYBOY ÞEKKING - REYNSLA - ÞJONUSTA FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670 Vélsmiðjan Þór 400 isafjöröur Versl. Húsiö 340Stykkishólmur Bókaversl. Þórarins Stefánssonar 640 Húsavík GesturFanndal 580 Siglufjöröur Kaupf. Fram 740 Neskaupstaö Skiöaþjónustan Fjölnisgötu4 600 Akureyri Jón Halldórsson Drafnarbraut 8 620 Dalvík Versl. Skógar 700 Egilsstaöir Texti: Dagný Helgadóttir snyrtifræöingur / ýmsum verslunum m.a. hjá Jes Zimsen er hægt að fá bæklinga med myndum er geta góöar hugmyndir um nýtingu rýmia. myndalista sem gefa góöar hug- myndir um hvernig vel má nýta geymslurými. Þegar slíku endur- mati er lokiö, er komiö að því aö raöa aftur inn í skápinn. Fyrst þarf aö athuga hvort einhverjir hlutir sem geymdir eru annars staöar eiga aö flytjast þangaö. Líta yfir aðra skápa og meta um leið hvort líklegt sé aö viðkomandi hlutur veröi notaöur. Ef ekki, setja hann þá í annan hvorn kassann sem merktur er gefa eöa henda. Best er aö hafa þá hluti neöarlega, sem oftast eru notaöir, þannig aö þeir séu handhægir. Einnig aö gæta þess aö stafla ekki mörgum hlutum hverjum ofan á annan. Ef skápurinn er mjög stór og ekkert Ijós inni í honum, er hagkvæmt aö hafa vasa- Ijós til taks og festa þaö (binda t.d. band utan um þaö og festa í krók), svo enginn freistist til þess aó fá þaö „lánað“. Slík yfirferö eins og hér er lýst reynir á þolinmæðina og tekur tíma. Vitaskuld er ekki nauö- synlegt aö taka allt geymslurýmiö þannig fyrir í einu, en skynsamlegt er aö vinna sig í gegn um þaó ailt á þennan hátt, smám saman. Reynsl- an mun sýna aö þaö margborgar sig. Flutningur búslóðar Flutningur búslóöar vex mörgum íaugum. Erlendis er algengt að sér- stök flutningafyrirtæki taki aö sér aö pakka niöur fyrir fólk og sjá um aó búslóðin komist heilu og höldnu á nýjan áfangastaó. Þessi fyrirtæki hafa vana menn í sinni þjónustu og sérstakar umbúöir utan um hlutina. Hér á landi eru starfandi a.m.k. tvö flutningafyrirtæki, bæði i Reykja- vik. Pökkun og flutningar sf. Smiös- höföa 1, er annast aðallega flutn- inga milli landa, en einnig milli landshluta og fyrir ýmsar stofnanir og fyrirtæki. P. Árnason sf. Nóatúni 17 annast eingöngu flutninga milli landa. Flestir Isiendingar sjá því um aö pakka sjálfir þegar staöiö er í flutn- ingum og eiga ofangreindar ráö- leggingar um tiltekt í og endur- skipulagningu á geymslurými þá vel viö. Byrja þarf á því aö veröa sér úti um nóg af kössum, yfirleitt er hægt aó fá þá í verslunum, en einnig selur Kassagerö Reykjavíkur, Kleppsvegi 33, kassa. Gera þarf sér grein fyrir geymslurými á hinu nýja heimili og skipuleggja þaö í hugan- um. Nota einnig tækifæriö til aö losa sig viö óþarfa hluti. Merkja herbergin (t.d. meö A, B, C, o.s.frv.) og númera skápana. Merkja kass- ana, helst á öllum hliöum, meö staf herbergisins og númeri skápsins. Skrifa síöan hjá sér, i bók t.d. svo upplýsingarnar glatist ekki, ein- kennismerki kassanna og innihald þeirra. Þá fer ekkert á milli mála hvaö er í hverjum kassa og hægt er aö taka upp úr þeim eftir hend- inni. Sama á viö um húsgögn, myndir o.s.frv. Slíka hluti á aö merkja meö staf þess herbergis sem þeir eiga aö vera í. Þá geta flutningamenn sett þá strax þangaö og ekki þarf aö standa í því síöar aó flytja þunga hluti milli herbergja. Sjálfsagt er aö pakka sérstaklega fatnaöi, bús- áhöldum, matvörum og ööru sem fyrirsjáanlega þarf aö nota meóan á flutningi stendur og fyrstu dagana áoftir. Texti: HJR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.