Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985 B 15 SAMKOMUR Hótel Borg: Orator meö dansleiki A Hótel Borg eru nú haldnir dans- leikir um helgar á vegum Orators. Þar veröur bryddaö upp á ýmsum nýjung- um, en andi sl. vetrar mun svífa yfir vötnum. Gestgjafinn: Eyjakvöld Svokölluö Eyjakvöld eru haldin föstudags- og laugardagskvöld á Gestgjafanum I Vestmannaeyjum. Yfir- skrift þeirra er: Ég vildi geta sungiö þér. Flutt veröa lög og Ijóö eftir Odd- geir Kristjánsson, Asa I Bæ, Arna úr Eyjum, Glsla Helgason og Gylfa Ægis- son. Þar aö auki veröur flutt hiö nýja þjóðhátiðarlag eftir Lýö Ægisson og Guöjón Weihe. I tengslum viö Eyjakvöldin veröur boöiö upþ á pakkaferöir til Eyja. Fram- reiddur veröur ýmiss konar matur sem dæmigeröur má teljast fyrir Vest- mannaeyjar. ölkeldan: Þjóðlagakvöld Grétar, Matti og Wilma munu sjá gestum Ölkeldunnar viö Laugaveg fyrir fjörugri þjóölagatónlist næstu föstu- dags- og laugardagskvöld. Tónlistin er margvfsleg en írsk, skosk, norræn og slavnesk þjóölög veröa mest áþer- andi. Skíðaskálinn í Hveradölum: 50áraafmæli skálans Sklöaskálinn I Hveradölum heldur um þessar mundir upp á fimmtlu ára afmæli sitt. I tilefni af þvl hafa Haukur Morthens og félagar leikiö og sungið fyrir gesti og gangandi. Þeir munu halda þvl áfram fram á haustiö, hvert föstudags- og laugardagskvöld. HúnvetningafélagiÖ: Félagsvist Húnvetningafélagiö heldur spila- kvöld I kvöld, föstudag, kl. 20.301 Skeifunni 17. Spiluö veröur félagsvist. Allir eru velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Hótel Saga: Laddi og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar A Hótel Sögu skemmtir nú hinn kunni grlnisti Laddi á föstudags- og íslenski dansflokkurinn: „Paquita“ Sýning íslenska dansflokksins á ballett- inum „Paquita“ og fleiri verkum veröur á fjölum Þjóóleikhússins í annaö sinn á morgun, laugar- dag.kl. 15.00. Athygli er vakin á því aö börn innan við ferm- ingu geta fengiö miöa á sama veröi og á barna- sýningar þar sem sýn- ingartiminn er óvenju- legur. Það er Chinko Rafíque, heimsþekktur dansari sem stjórnar þessari sýningu og dansar jafnframt meö isl " “ Islenska dansflokknum. Árni Tryggvason í hlutverki Scrogge í „Jólaœvintýri“ Charles Dickens. Leikfélag Akureyrar: Jólaævintýri Leíkfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir „Jólaævin- týri“ eftir Charles Dickens í söngleikjauppfnrslu. Næstu sýningar eru í kvöld og annaö kvöld kl. 20.30 og á sunnudag kl. 16.00. Þessi óvenjulega jólahugvekja hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda, ekki síst hlutverk Árna Tryggvasonar, sem nirfillinn Scrooge. Þátttakendur í sýningunni eru margir — leikarar, dansarar, börn og hljóðfæraleikarar - samtals 40 manns. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir og hljómsveitarstjóri er Roar Kvam. laugardagskvöldum, eöa Þórhallur Sigurösson eins og hann heitir fullu nafni. Hljómsveit Magnúsar Kjartans- sonar leikur undir meö honum og sfðar fyrir dansi fram á nótt. A Mimisbar Hótel Sögu verður áfram dúett Andra Bachmanns. Safarí: Frönsk-íslensk rokkhátíö Frönsk-islensk rokkhátlö veröur haldin ISafarf sunnudaginn 1. des- ember. Yfirskrift hátlðarinnar er „Fá- heyröur hvltur úlfur“. Franska hljóm- sveitin „Etron Fou Leloublan“ skemmtir auk Islenskra skemmti- krafta. Rokkhljómsveitin „Svart-hvlt- ur draumur" kemur fram og flytur efni af nýrri plötu sinni „Bensln- skrlmsliö skrlöur". Rokkskáldin Einar Már Guömundsson og Sigfús Bjart- marsson leggja sln lóö á skálar Is- landsrokksins. Medúsahópurinn, Sjón, Þór Eldon, Jóhamar og Einar Melax munu skemmta viöstöddum. Rokkhátlöin hefst kl. 20.30. For- sala aðgöngumiða er I Gramminu Laugavegi 17. Harmonikuunnend ur skemmta sér Félag Harmonikuunnenda veröur meö slna mánaðarlegu skemmtun I Templarahöllinni viö Skólavðrðuholt 1. desember, frá klukkan 15 til 18. Þar koma fram margir harmonikuleik- arar, góðar veitingar veröa fram bornar og aö lokum veröur stiginn dans. Allir eru velkomnir á þessa skemmtun. Langholtskirkja: Aöventutónleikar 1. desember n.k. heldur Lúðrasveit- in Svanur aðventutónleika i Langholts- kirkjukl. 17. A efnisskránni eru verk eftir J. Haydn, J.J. Mouret, A. Vivaldi, R.Vo- ughan Williams, W.A. Mozart, A. Adams auk jólalaga. Einleikarar I konsert fyrir 2 trompeta og hljómsveit eftir A. Vivaldi verða þeir Asgeir H. Steingrímsson og Einar Jónsson. Stjórnandi Svansins er Kjartan Oskars- son. Þess má geta, aö hljómsveitin á 55 ára starfsafmæli um þessar mundir. Ríó: Dansleikur og leiksýning í kvöld, föstudag, veröur haldinn almennur dansleikur I Rló I Kópavogi til kl. 3.00. Hljómsveit Jóns Sigurös- sonar leikur. Annað kvöld, laugardag, flytur leik- félagið „Hallvaröur súgandi frá Suöur- eyri leikinn „Saklausi sallarinn" I Rló kl. 20.00. Leikritiö er eftir Arnoldo Bach og leikstjóri er Höröur Torfason. Leikfélagiö hefur sýnt verkiö á Vestur- landi nú um nokkurt skeiö. Eftir leikinn hefst slöan almennur dansleikur. Hljómsveitin Goðgá leikur og er gestur kvöldsins Ingibjörg Guömundsdóttir söngkona. Þjóöleikhúsiö: Grímudansleikur Tvær sýningar veröa á óperunni Grlmudansleik nú um helgina, á föstu- dags- og laugardagskvöld og er upp- selt á þær báöar. Næstu sýningar veröa þriðjudaginn 3. desember og miövikudaginn 4. desember og er einnig uþpselt á þær. Sunnudaginn 1. desember hefst sala á síðustu sýn- ingar óperunnar, en þær veröa 14. og 15. desember. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, hljómsveitarstjóri er Mauritzio Barba- cini, en meö aöalhlutverk fara Kristján Jóhannsson, Kristinn Sigmundsson, Ellsabet F. Eirlksdóttir, Katrln Siguröar- dóttir, Hrönn Hafliöadóttir, Robert Becker og Viöar Gunnarsson. Þjóöleikhúsiö: Meö vífið í lúkunum Breski farsinn „Meö vlfiö I lúkun- um“, eftir Ray Cooney, veröur sýnd- ur annað kvöld, laugardag, og er þetta næstslöasta sýningin fyrir jól. Benedikt Arnason leikstýrir en Arni Ibsen þýddi leikinn. Meö hlut- verkin fara: Örn Arnason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Siguröur Sigurjóns- son, Sigurður Skúlason, Pálmi Gests- son, Randver Þorláksson og Þor- grlmur Einarsson. Hitt leikhúsiö: Litla hryllingsbúðin Þessa helgina lýkur sýningum á Litlu hryllingsbúöinni. I kvöld er 100. sýning á söngleik þeirra Howard Ashman og Alan Menken, en hann var frumsýndur hér á landi í byrjun ársins. Sýningum hefur veriö tekiö vel og er Ijóst að þær gætu orðið fleiri, en samningar viö hús, erlenda sam- starfsaðila og leikara koma I veg fyrir áframhaldandi sýningar eftir áramót. Síöustu sýningar veröa laug- ardags- og sunnudagskvöld. Leikfélag Hafnarfjaröar: Fúsi froskagleypir Barnaleikritiö „Fúsi froskagleypir" veröur sýnt laugardag og sunnudag kl. 15.00 i Bæjarbíói I Hafnarfirði. Leikritiö gerist I litlum bæ þar sem allir brosa sífellt, en þaö er maökur I mys- unni — hrekkjalómurinn Fúsi froska- gleypir. Fjölmargir söngvar eru I leiknum og hefur Jóhann Morávek samiö tónlistina en Ölafur Haukur Slmonarson söng- textana. Leikstjóri er Viöar Eggertsson. Miöapantanir eru allan sólarhringinn I slma 50184. Leikfélag Reykjayíkur: Land míns föður Uppselt er á allar þrjár sýningar Leikfélags Reykjavlkurá „Land mlns fööur" um helgina og á allar helgarsýn- ingar fram I desember. Verkið er eftir Kjartan Ragnarsson og fjallar um strlðsárin. Milli 30 og 40 manns taka þátt I sýningunni og er hún sú allra viðamesta sem LR hefur ráöist i til þessa. Með helstu hlutverk fara: Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn ölina Þor- steinsdóttir, Aöalsteinn Bergdal og Ragnheiöur Elfa Arnardóttir. Hljóm- sveitarstjóri er Jóhann G. Jóhannsson og leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Leikfélag Reykjavíkur: Ástin sigrar Miönætursýning Leikfélags Reykja- vlkur á skopleiknum „Astinsigrar" veröur I Austurbæjarblói kl. 23.30 á laugardagskvðld. Olafur Haukur Slm- onarson er höfundur verksins og veröur þaö framvegis sýnt I Austurbæjarblói á laugardagskvöldum. Leikurinn fjallar um ung hjón sem eru aö skilja, tónlistarmaöurinn Her- mann tekur saman viö námskonuna Kristlnu, en eiginkonan Dóra viö vaxt- arræktartrölliö Hall. Miöasalan er I Austurbæjarblói kl. 16.00 til 23.00. I stærstu hlutverkum eru Kjartan Bjargmundsson, Valgeröur Dan, Glsli Halldórsson, Asa Svavarsdóttir, Jón Hjartarson, Aöalsteinn Bergdal og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Að- göngumiöasala er I Austurbæjarbíói. Stúdentaleikhúsið: Ekkó — guðirnir ungu Stúdentaleikhúsiö sýnir rokksöng- leikinn „Ekkó — guöirnir ungu“ I Fé- lagsstofnun stúdenta á sunnudögum, mánudögum, miövikudögum og fimmtudögum og hefjast sýningar kl. 21.00. Ölafur Haukur Slmonarson þýddi leikinn og tónlist er eftir Ragnhildi Glsladóttur. Andrés Sigurvinsson leik- stýrir. Þrettán leikarar koma fram I leikrit- inu auk fjögurra manna hljómsveitar sem einnig tekur þátt I leiknum. Miöa- pantanir eru allan sólarhringinn I slma 17017 auk þess sem miöasala er viö innganginn. Sýningum fer fækkandi. Nemendaleikhúsiö: Hvenær kemuröu aftur, rauðhærði riddari? Aukasýning veröur á leik Nem- endaleikhússins I Lindarbæ annaö kvöld, laugardag, kl. 20.30. Leikur- inn er eftir Mark Medoff I þýöingu Stefáns Baldurssonar, sem einnig er leikstjóri. Guöný Björk Richards gerir leikmynd og David L. Walters sér um lýsingu. Leikfélag Kópavogs: Lukkuriddarinn Leikfélag Kópavogs sýnir leikinn Lukkuriddarann annaö kvöld, laugar- dag, kl. 20.301 Hjáleigunni, félags- heimili Kópavogs. Leikurinn er eftir J.M. Synge I þýöingu Jónasar Arna- sonar. Hann þýddi einnig söngtexta sem sungnir eru viö kunn frsk þjóölög. Sýningar leikfélagsins eru á fimmtu- dags- og laugardagskvöldum. Miöa- pantanir eru í sima 41985 á miöviku- dögum, fimmtudögum, föstudðgum og laugardögum milli kl. 18.00 og 20.00. Félagsstofnun stúdenta: Menningarvaka Félag vinstrimanna I Háskóla ís- lands heldur menningarvöku I Fé- lagsstofnun stúdenta viö Hringbraut sunnudaginn 1. desember. Hún hefst kl. 15.30 og verður þar flutt fjölbreytt dagskrá I tali og tónum. Boðið veröur upp á kaffi og meölæti auk pössunar fyrir börnin. Einar Kárason og Þórar- inn Eldjárn lesa úr nýútkomnum bók- um slnum. Asthildur Þóröardóttir og Kristln ölafsdóttir flytja tónlist af nýj- um plötum sínum. Gestur Guö- mundsson og Höröur Bergmann flytja erindi. Jassbræöingsband FlH mætir á staðinn og fleira óvænt verður á dagskrá. FERÐIR Feröafélag íslands: Gönguferð Feröafélag íslands býöur upp á gönguferö á sunnudaginn. Lagt veröur af staö kl. 13.00 frá Umferðarmiöstöð- inni aö austanveröu. Gangan er ekki erfiö þó svo aö fjallið sé 774 metrar. Fólki er bent á aö vera hlýlega klætt og hafa með sér nesti. Allir eru vel- komnir. Útivist: Aðventuferð Um helgina veröur farin aðventu- ferö Otivistar inn I Þórsmörk. Gist veröur I skálum Otivistar I Básum. Uppselt er I feröina. Lagt verður af staö I svokallaöa aöventugöngu kl. 13.00 ásunnudag en ekki verður gefiö upp fyrirfram hvert feröinni er heitiö en gönguleiöin er létt og skemmtileg I nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Hana-nú: Gönguferð Vikuleg laugardagsganga Frl- stundahópsins Hana-nú I Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 30. nóvember. Lagt er af staö frá Digranesi 12 kl. 10.00 f.h. I svartasta skammdeg- inu veröur molakaffi á könnunni I upphafi göngunnar. Búið ykkur hlý- lega. Ungir sem aldnir Kópavogsbúar velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.