Morgunblaðið - 18.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986 í DAG er laugardagur 18. janúar, sem erátjándi dagur ársins 1986. 13. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.14 og síödegisflóð kl. 24.52. Sólarupprás í Rvík kl. 10.48 og sólarlag kl. 16.29. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.38 og tungliö er í suðri kl. 19.59 (Almanak Háskóla íslands). ÞEGAR Jesús sá það, sámaði honum, og hann mœlti við þá: Leyfið börnunum að koma til mfn, varnið þeim eigi því að slfkra er Guðs rfki. (Mark.10,14). KROSSGÁTA 2 3 8 9 10 5 15 LÁRÉTT: 1 mánuður, 5 Bamhfjóð- ar, 6 ræfur, 9 gras, 10 frumefni, 11 fþróttafélag, 12 hestur, 13 ilma, 15 reyki, 17 með hárvðzt. LÓÐRÉTT: 1 gijótpáll, 2 manns- nafn, 3 rándýr, 4 magrari, 7 málm- ur, 8 dvelja, 12 þvaðri, 14 væn, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁHÉTT: 1 h(jóm, 5 læða, 6 iðar, 7 tt, 8 heiti, 11 ol, 12 ofn, 14 (j,on, 16 laanar. LÓÐRÉTT: 1 hliðhoU, 2 ólati, 3 mœr, 4 satt, 7 tíf, 9 eýa, 10 tonn, 13 nýr, 15 6s. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í veðurfréttunum í gærmorgun að enn yrðu umhleypingar. í bili færi veður aftur kólnandi. Veður var í mildara lagi hér f Reykjavík f fyrrinótt: Frost- laust, en meirí úrkoma/rígn- ing en mælst hefur á einni nóttu um alllangt skeið, er óhætt að fullyrða. Næturúr- koman mældist 14 millim. Hún varð mest 25 mm eftir nóttina á Hvallátrum. Var á nokkrum stöðum um og yfir 20 mm. Næturfrost varð harð- ast 9 stig á Eyvindará. Miklar frosthörkur voru á veðurat- hugunarstöðvunum í Skandin- aviu snemma í gærmorgun. Var t.d. 23 stiga frost austur í Vaasa. Frost enn harðara i Sundsvall, 27 stig. Þá var 9 stiga frost í Þrándheimi. Frostið var aðeins 4 stig f Nuuk, en í Frobisher Bay var það 26 stig. Þeir láta af störfum. í tilkynn- ingu frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu í Lögbirtingablað- inu segir að það hafi veitt sr. Valdimar Hreiðarssyni á Reykhólum i Barðastrandar- prestakalli, lausn frá embætti sóknarprests frá 1. febrúar nk. að telja. Þá hafi ráðuneytið veitt sr. Bjartmar Kristjánssyni lausn frá embætti sóknarprests í Laugalandsprestakalli, vegna aldurs, frá 1. janúar síðastl. Þá mun Guðmundur Ólafsson læknir á Akureyri hætta störf- um þar sem heilsugæslulæknir á hausti komanda, hinn 1. okt., segir í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í Lögbirtingu. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Ásgeir er farinn úr Reykjavíkurhöfn til veiða og Hekla fór í strandferð. Þá er leiguskipið Jan farið út aftur. Grænlenski rækjutogarinn Rak- el M kom við til að taka menn í áhöfn. Þeir höfðu komið flug- leiðis í flugvél Helga Jónssonar beint frá Grænlandi. Þá kom færeyskt flutningaskip Högi- fossur. ÁHEIT & GJAFIR______________ ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu. Á.G. 1000, P.S. 1000, Kona 1000, Valur 1000, N.N. 1000, DJ. 1000, J.R. 1000, H.P. 1000, G.S. 1000, H.E. 1000, M.G. 1000, B.M.B. 1000, Hulda 1000, R.B. 1100, Þ.H.F. 1120, I.B. 1500, Guðmundur Bæringsson 1500, Hulda Steingrímsdóttir 1500, H.G. 2000, B.M.B. 2000, N.N. 2000, R.ó. og G.H. 2000, Fanney Siguijónsdóttir 2000, N.N. 2000, A. og G. 2000, N.G. 2055, Guðrún 2100, G.H. 2500, N.N. 2500, A.S. 2600, S og Á. 3000, A.H.V. 3000, Margrét Gísladóttir 3000, K.K. 5000, Guðný Jónsdóttir 5000. HEIMILISDÝR KATTAVINAFÉLAGIÐ hefur skotið skjólshúsi yfir tvo ketti, en fundust báðir í Vesturbænum hér í Reykjavík. Það er grá- bröndótt og hvít læða og þrílit læða: grá, svört og rauð. Síminn hjá Kattavinafélaginu er 14594. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Foreldra og vinafélags Barnaheimilisins Sólheima í Grímsnesi eru til sölu hjá Styrktarfél. vangef- inna Háteigsvegi 6, sími 15941. V >rfiisS Þessar stöllur, Jóna Rós Benediktsdóttir og Erna Kjartans- dóttir, sem eiga heima i námunda við hús Blindrafélagsins færðu því rúmlega 540 kr. sem var ágóði þeirra af kortasölu. Fyrstufjóra mánuði ársins 1985þurfi ríkissjóður að greiða allt að 561.000 krónum til að koma hverjum ? GrHuAjO Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 17. til 23. janúar, aö báðum dögum meötöldum, er í LyQabúö Braiöhotts. Auk þess er Apó- tak Auaturhaajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknaatofur aru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, an haagt ar aö ná aambandi viö laekni á Qöngu- daild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er Isaknavakt í síma 21230. Nánarí upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ónæmiaaögaröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur 6 þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. NeyÖarvakt Tannlaaknafái. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa8Ími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstlma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í sfma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamee: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Uugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Garðabær. Heilsugæslustöð Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekið opiö rúmholga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjöröur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bœinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfm8varí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem berttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálaglö, Skógarhlfö 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sfmí 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mónaöar. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Sföu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 81615 (sfmsvarí) Kynningarfundir í Sföumúla 3-6 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól að stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf 8.687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns daglega til útlanda. Til NorÖuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., Id. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Tll Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspúallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 slla daga. öldrunarlasknlngadeHd Landspftalans Hitúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartxifNr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. -Faeft- ingarfieimlll Reykjsvlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kL 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshasflA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- helmili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KefUrvlkurlasknlsháraAs og heilsugæsiustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúslA: Heimsóknartlml virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsJA: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldreöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT VaktþjónuBta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Oplö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27165. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, 8Ími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin hoim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og akJr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvailasafn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, 8Ími 36270. ViÓkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarealir: 14-19/22. Árbasjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Slgtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnars Jónsaonar Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaölr: Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Öpiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri slmi 06-21840. Siglufjöröur96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vaaturfaajar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og aunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. BraiAholti: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböö/aólarlampar, alml 75547. Varmáriaug f MoafallaavaH: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föatudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga -föatudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þrfðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opln mánudaga - föatudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundtaug Seftjamamaaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.