Morgunblaðið - 18.01.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAU GARDAGUR18. JANÚAR1986
9
í Mosfellssveit
bjóóa skíðafólk velkomið
Á leiðinni uppí fjöllin er tilvalið að koma við I
WESTERN FRIED í Mosfellssveit og fá sér góm-
sæta kjúklingabita frá ÍSFUGLI nesti.
Þeir eru í umbúðum sem halda á þeim hita. Nú eða
koma við í heimleiðinni eftír vel heppnaða skíðaferð
og borða kvöldmatinn hjá okkur, eða taka hann
með heim.
ísfugl
Mosfellssveit
Opnir nætur-
fundir
Borgarstjórnarfundir
eru opnir almenningi. f
fimfliinmlniiTii f Skúla-
túni, þar sem borgar-
stjóm hittíst, er sæmileg
aðstaða fyrir þá, sem
hafa áhuga á að fylgjast
með umræðum borgar-
fuUtrúa. Efnt er tíl funda
hálfgmánaðarlega klukk-
an 17 á fimmtudögum
og dragast þeir veiýu-
lega fram á kvöld, en
geta einnig tekið aðeins
örfáar mfnútur.
Fyrir þvf er löng hefð
að borgarstjóra hittist á
þessum tíma. Þá er einn-
ig fyrir því löng hefð, að
síðari umræðu um fjár-
hagsáæthm er hagað
þannig, að setíð er við
alla nðttína, ef nauðsyn
krefur. Fyrir nokkrum
áratugum var það vfst
reynt að hefja þennan
fund upp úr hádeginu,
en sagan segir, að hann
hafi aldrei verið lengri
og ekki lokið fyrir sfðla
morguns næsta dag. Er
þetta notað sem vftí tíl
varaaðar, þegar þvf er
hreyft, hvort ekki megi
breyta þessum starfs-
háttíim.
1 sfðari umræðu um
fjárhagsáæthm láta allir
borgarfulltrúar til sín
heyra. Hver á sitt mál,
ef þannig má orða það,
sem hann vill halda á loft.
Með þvf að fylgjast með
þessum fundi ættíi
áhugamenn um borgar-
málefni að geta fengið
hvað besta sýn yfir það,
sem efst er á baugi þjá
borgarstjórnarflokkun-
um og einstökum fulltrú-
um þeirra. Þetta er ekki
síst áhugavert á kosn-
ingaári. En þótt áhuginn
sé mikill hjá sumum er
borin von, að nokkur
borgarfoúi endist tíl að
sitja í átján klukkustund-
ir f fundarsal borgar-
stjórnar og vaka þar
heilanótt.
Það hlýtur að koma
að þvf, að borgarstjóra
taki þessa starfshætti til
endurskoðunar. 200 ára
afmæli borgarinnar gætí
Maraþonfundur
Borgarstjórn Reykjavíkur sat á fundi frá klukkan 17 á
fimmtudag fram til klukkan 10.40 á föstudagsmorgun.
Borgarfulltrúar vörðu lengstum tíma til að ræða um fjár-
hagsáætlun þessa árs. Þær umræður hófust þó ekki fyrr
en klukkan 23 á fimmtudagskvöld og fóru því fram yfir
blánóttina og stóðu í tæpar tólf klukkustundir. Er ekki að
efa að margur fulltrúinn hafi verið orðinn úrvinda að
þreytu, þegar 18 tíma törninni lauk með atkvæðagreiðslu
í tvo tíma um að minnsta kosti 155 breytingartillögur
vinstri minnihlutans. í Staksteinum í dag er rætt um þá
starfshætti borgarstjórnar að halda maraþonfund af þessu
tagi.
kannski orðið stjóraend-
um hennar tílefni tíl að
líta á þetta atriði með það
í huga að laga fram-
kvæmdina að kröfum
timaiw.
Ekkifyrir
fjölmiðla
Hér f blaðinu hefur þvf
verið hreyft oftar en einu
sinni f forystugreinum,
að opinberir aðilar og
kjörnir fulltrúar borgar-
anna ættu að taka tíllit
til þess f samskiptum sín-
um við fjölmiðla, að
vinnutími landsmanna
hefst almennt fyrr en
áður. Menn vifja geta
loldð stðrfum tímanlega
á daginn til að geta sinnt
öðrum hugðarefnum sfn-
um.
Fundartími borgar-
stjórnar Reykjavfkur er
tímaskekkja, ef litíð er
til þessarar þróunar.
Hann er það lfka, þegar
litíð er tíl þess, að það
er aðeins á ritstjóraar-
skrifstofum Morgun-
blaðsins, sem menn koma
tíl starfa á laugardags-
morgnum og vinna frétt-
ir og efni f sunnudags-
blað. Á öðrum dagblöð-
um gefa menn út helgar-
blöð á föstudögum og oft
er lftíð efni fyrir fréttír
f þeim, þannig að frá-
sagnir af borgarstjómar-
fundum á Hmmtudags-
kvöldi birtast jafnvel
ekki fyrr en þriðjudag-
inn næsta í morgunblöð-
um. Hættan er svo sú,
að ritstjórar og blaða-
menn ýtí fréttum og frá-
sögnum á undan sér, sem
eru hvort eð orðnar
„gamlar".
Engir sátta
fundir
Lengi hefur tíðkast hér,
að kjarasainningum sé
ekki unnt að ljúka nema
með þvf að efna tíl langra
funda, sem helst þurfa
að standa samfellt f
nokkra sólarhringa tíl að
ná sameiginlegri niður-
stöðu. Svipaðir starfs-
hættir hafa verið teknir
upp á vettvangi Evrópu-
bandalagsins, þar sem
samkomulag er barið
saman með þvf að láta
ráðherra og embættís-
menn frá aðildarrfkjun-
um sitja, þar til enginn
hreyfir mótmælum leng-
ur, eða þau eru orðin það
loðin að ákvarðanir
meirihlutans ná fram.
Fundir f borgarstjórn
Reykjavíkur eru ekki
sáttafundir, hvorki um
Qárhagsáætlun né ann-
að. Þar hefur meirihlut-
inn yfirleitt ákveðið það
áður en hann kemur tíl
fundar, hvernig hann vill
að umræðum lyktí. Um-
ræður á fundum hafa
væntanlega þann tílgang,
að boðskapurinn berist
til borgarbúa. Þess
vegna er undarlegt, að
ekki skuli gerð breytíng
á fundartímanum, svo að
miðlun á fréttum sé
auðvelduð.
ALLT A
ÞJÓÐBÚNINGINN
borðar 5.255
2jast. pör 5.940
millusett 5.450 j
doppur7st. 4.235
húfuprjónar 9751
[ skyrtuhnappar 1.400
skúfhólkur 2.000
lAÐEINS kr.25.255|
OrT^TA
Gullsmiður:
' Guðbjartur Þorleffsson
Lambastekk 10 S-74363
TSílamalkadiitinn
Datsun Cherry 1600 GL1983
Rauður, 5 Qlra, eklnn B5 þúa. km. 2
dekkjagangar o.fl. Verð 310 þúa.
Volvo 360 1985
Grænsana., 5 glra, ekinn aðelna 10 þús.
km. Fallegur blll. Verð 5S0 þús.
Toyota Hilux diesel 1983
Hvitur, yfirbyggður hjá Óskari. Gullfal-
legur jeppi. Verð 700 þús.
Peugeot 606 SR 1982
Gullsanseraður, ram.rúður. Topplúga.
Fallegur bíll. Einkabifreið. Verð 450 þús.
Ford Escort LX (1.3.) 1984
Grásans., ekinn 31 þús. km. 2 dekkja-
gangar o.fl. Verð 365 þús.
Tarcel Station 4x4 1986
Ekinn 10 þús, km. Verð 666 þúa,
Rat UNO 46 ES 1884
Ekinn 23 þúa. km. Verð 280 þús.
Toyota Celica 1982
Fallegur spprtbill, Vsrð 480 þúa.
SAAB 800 GLS 1983
Úrvalsbíll. Verð 496 þús.
Citroen BX 1983
Eklnn 44 þús. km. Verð 480 þús.
Honda Civic 1883
Ekinn 33 þús. km. Verð 320 þús.
Range Rover 1981
Ekinn 64 þús. km. Verð 890 þús.
Mazda 626 XL 1683
Ekinn 18 þús. km. Sjálfskiptur.
Verð 430 þús.
Yfirbyggður Suzuki
Pickup 1986
Ekinn 17 þús. km- Verð 660 þús.
Range Rover 1084
4ra dyra, ekinn 39 þús. km. Verð
1,5 millj.
Renault 9 QLT 1983
Ekinn 21 þús. km. Verð 350 þús.
Subaru 1800 1983 4x4
Sjálfskiptur m/öllu. Varð 460 þús.
Vantar nýlega bíla á staðinn.
Höfum kaupendur að ár-
gerðum '82—'88.