Morgunblaðið - 18.01.1986, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986
Námsmenn ekki
forréttindahópur
eftirRósu
Guðbjartsdóttur
Að undanfömu hafa fæst okkar
komist hjá því að veita athygli
málefnum Lánasjóðs íslenskra
námsmanna, svo mjög sem þau
hafa verið í brennidepli. Vitaskuld
sýnist þar sitt hveijum.
Eins og málum hefur verið
háttað undanfarin ár getur enginn
neitað því að vel sé búið að ís-
lenskum námsmönnum.
I gegnum núverandi námslána-
kerfí hafa námsmenn fengið lán
fyrir framfærslukostnaði og í
flestum tilfellum einnig fyrir
meginhluta skólagjalda í erlend-
um háskólum. Námslán þessi bera
ekki vexti en eru vísitölubundin
miðað við lánskjaravísitölu.
Gert er ráð fyrir að í mesta
lagi 88% af þeirri upphæð sem
veitt er úr sjóðnum fáist endur-
greidd, en greiðslur af láni falla
niður eftir 40 ár. Hæpið er að
endurgreiðslur nái þessu hámarki
á næstu árum og lánsupphæðir
sem fara upp yfir visst hámark
„Hver getur réttlætt
það að fólk sem kosið
hefur að ganga
menntaveginn fái eins
hagstæð lán og í boði
eru á meðan maðurinn
í næsta húsi sem hefur
kosið að fara strax út á
vinnumarkaðinn og
eignast þak yfir höfuð-
ið taki lán til húsbygg-
ingar sem hann ræður
svo vart við að greiða
af vegna erfiðra
kjara?“
munu ekki verða endurgreiddar
sérstaklega ef viðkomandi verður
tekjulítill, þar sem árlegar endur-
greiðslur miðast við útsvarsstofn.
Ef gert er ráð fyrir að hámarks-
endurgreiðslur náist, þ.e. 88%, þá
er ljóst að styrkurinn sem fylgir
láninu er 12% af lánsupphæðinni.
Reiknað í beinhörðum peningum
hefur þetta gert 85—100 milljónir
á síðastliðnu ári. Hafí endur-
greiðslur ekki verið nema 70% er
styrkupphæðin um 160 milljónir.
Þetta kerfí felur í sér vissan
hvata fyrir námsmenn að taka
sem mest lán, jafnvel þótt þeir
hafí ekkert við það að gera. Þess
eru mýmörg dæmi að námsmenn
sem t.d. enn búa í heimahúsum
taki full ián og komi svo pening-
unum fyrir á sem arðvænlegastan
máta. Fólk veigrar sér heldur
ekki við að fara í langt og mjög
dýrt nám burtséð frá því hvaða
ágóða viðkomandi eða þjóðfélagið
muni af því hafa, Það hlýtur að
vera spuming hvort eðlilegt sé
að tryggja að fólk hafí tækifæri
til að læra allt sem því dettur í
hug svo lengi sem það vill, jafnvel
fólk sem komið er með stóra fjöl-
skyldu sem gerir það eitt að þeim
mun meiri aðstoð er því veitt.
Ef endurgreiðslukerfí Lána-
sjóðsins yrði breytt myndi fólk
ekki taka hærra lán en það þyrfti
Rósa Guðbjartsdóttir
og myndi hugsa sig betur um áður
en það færi í langt og dýrt nám.
Hver einstaklingur verður að
taka meiri ábyrgð á námi sínu
hvað varðar kostnað við námið
sjálft, þannig haldast í hendur
hagsmunir þjóðfélagsins og ein-
staklinganna sjálfra.
Þó að menntun sé verðmæt
einstaklingunum og þjóðfélaginu,
þá eiga námsmenn ekki að líta á
sig sem forréttindahóp sem neitar
að lúta sama lögmáli og aðrir
þjóðfélagsþegnar.
Hver getur réttlætt það að fólk
sem kosið hefur að ganga
menntaveginn fái eins hagstæð
lán og í boði eru á meðan maður-
inn í næsta húsi sem hefur kosið
að fara strax út á vinnumarkaðinn
og eignast þak jrfír höfuðið taki
lán til húsbyggingar sem hann
ræður svo vart við að greiða af
vegna erfíðra kjara?
Ljóst er að skilja verður á milli
lána og styrkja.
Lánin verða að vera verðtryggð
og endurgreiðast á 20 árum. Þó
væri æskilegast að lánasjóðurinn
yrði lagður niður í núverandi
mynd. Yrði hann þess í stað rekinn
sem venjulegur ábyrgðarlánasjóð-
ur. Skuldabréfín gætu verið til
langs tíma, 20—40 ára, verð-
tryggð og með jákvæðum vöxtum.
Koma verður á formlegu
styrkjakerfí og hvetja þarf einka-
aðila til að styrkja námsmenn og
menntastofnanir, t.d. þannig að
námsstyrkir veittir af fyrirtækjum
eða félögum yrðu frádráttarbærir
til skatts. Styrkir veittir af opin-
berum aðilum yrðu veittir hvort
heldur til náms hér á landi eða
erlendis. Styrkimir gætu verið
hlutastyrkir eða fullir styrkir og
háðir einhveijum skilyrðum svo
sem um námsafköst eða undir-
búning.
Hinn almenni námsmaður skil-
ur að námsmenn eins og aðrir
verða að deila kjörum með öðrum
hópum í þjóðfélaginu.
Höfundur er ritari Heimdallar,
á sœti í starfshóp á vegum fé-
lagsins um nýjar leiðir í þjóðmál-
um.
PASTEKinASMA
VITAITIG 15,
S. 26020,26065.
Opið í dag 1-4
BOLLAGATA. 2ja herb. íb., 45
fm. Sérinng. V. 1250 þús.
UÓSHEIMAR. 2ja herb. íb., 50
fm. V. 1650 þús.
HRÍSATEIGUR. 2ja herb. íb„ 35
fm. Öll nýstandsett. V. 1150 þ.
GRETTISGATA - 1. HÆÐ. 3ja
herb. íb. 60 fm. V. 1450 þús.
LAUFÁSVEGUR 1. HÆÐ. Ein-
staklingsíb. 35 fm ib„ V. 950 þús.
ÆSUFELL. 3ja herb. íb„ 85 fm.
Mikið úts. Lyftublokk. Makask.
á 4ra herb. ib. V. 1900-1950 þ.
BORGARHOLTSBR. - BÍLSK.
3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð
auk bílsk. V. 2,3-2,4 millj.
KAMBSVEGUR. 3ja herb. íb„
80 fm. Sérinng. V. 1650 þús.
GRETTISGATA - 1. HÆÐ. 3ja
herb. íb„ 85 fm. í nýbyggingu.
Tilb. u. trév. V. 2,3 millj.
LEIRUBAKKI. 4ra-5 herb. íb.
120 fm. Suöursvalir. Endaíb.
V. 2,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - 2. HÆÐ. 5
herb. sérhæð 150 fm. Bílsk.-
réttur. Fráb. úts. V. 3,6-3,7 millj.
FELLSMÚLI - ÚTSÝNI. 4ra-5
herb. íb. 125 fm. V. 2,7 millj.
LANGHOLTSV. 4ra herb. íb„
80 fm. Sérinng. V. 1850-1900 þ.
DIGRANESVEGUR. 4ra herb.
íb„ 120 fm á 1. hæð. Suðursv.
Bílsk.réttur. V. 3050 þús.
VESTURBERG. 4ra herb. íb„
100 fm. Fallegt úts. Góð íb. V.
2,3 millj.
LEIFSGATA 1. HÆÐ. 4ra herb.
íb„ 100 fm. Suðursv. V. 2250 þ.
LAUGARNESV. - 1 HÆÐ. 4ra
herb. íb„ 117 fm auk einstakl-
ingsib. íkj. Nýjarinnr. V. 3,2 m.
ÁSGARÐUR - RAÐHÚS. Rað-
hús 116 fm. Garður í suður. V.
2550 þús.
HLÍÐARHVAMMUR KÓP. Ein-
býlish. 255 fm. 30 fm bílsk.
Fallegur garður.
HÖFÐABAKKI. 130 fm iönaðar-
húsn. Fullb. Uppl. á skrifst.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs:
77410.
Tjaldað í Hólminum
28611
Opið í dag 2-4.
Bergstaðastræti. uti«
steinh. á einni hæð í góöu lagi. 60 fm.
Verö 1,5 millj.
Hraunbær. 2ja herb. 50 fm
samþ. kj.íb. Laus.
Karlagata. 3ja herb. 60 fm efri
hæö í tvíb. Suöursvalir.
Víðimelur. 3ja herb. 60 fm ný-
standsett kj.ib. Bflsk.
Snorrabraut. 3ja herb. 90 fm
mjög falleg íb. ó 1. hæö ásamt herb. í
kj. Allt nýtt.
Álfhólsvegur. 3ja herb. 80 fm
nýleg íb. ó 1. hæö í fjórb. Bflsk. Laus
fljótl.
Bollagélta. 4ra herb. 100 fm efri
sérh. + geymsluris í þríb.
Vesturbær. Neöri sórh. 150 fm
+ 4 herb. í kj. 90 fm, ósamt bílsk. Allt
mjög vandaö.
Flókagata. 120 fm neðri sórh.
Suöursv.
Hagamelur. 120 fm neðri sérh.
Silfurteigur. Hæö og rís, samt.
150 fm ásamt bflsk. Ákv. sala.
Egilsgata. Parh., kj., tvær hæöir
| og bílsk. Geta veriö tvær íb.
Víghólast. Hæð, ris og hálfur
kj„ samt. 270 fm. Geta verið tvær íb.
Hús og Eignir
Bankastrnti 6, s. 28611.
Uið** GizinSCn hiL, s. 17577.
Hafnarfjörður
Opiðídag kl. 13-17
Fagrakinn. 2ja herb. góð íb. 72
fm í tvíb.húsi. Allt sér. V. 1,6-1,7
millj.
Sléttahraun. Falleg og björt 2ja
herb. endaib. á 2. h. V. 1,6 m.
Hó'abraut. 3ja herb. góð enda-
íb. á 2. hæð og tvö herb. í kj.
Inngangur m. annarri íbúð. Fal-
leg lóð. V. 2,1 millj.
Austurgata. 3ja-4ra herb. efri
hæð í tvíb. V. 1,8-1,9 millj.
Hraunhvammur. 3ja-4ra herb.
neðri hæð í tvíb. V. 1,6 millj.
Hringbraut. 5 herb. steinh. á
tveim hæðum. Tvö eldhús. Stór
lóð. V. ca. 2 millj. Skipti á 2ja
herb. íb. i Norðurbæ æskileg.
Miðvangur. 2ja og 3ja herb.
íbúðir. V. frá 1,7 millj.
Ámi Gunnlaugsson m.
Austurgötu 10, simi 50764.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Stykkishólmi, 9. janúar.
SÁ einstæði atburður gerðist í
gær í sögu Stykkishólms að tjald
var reist á hinu ágæta tjaldstæði
hér í bæ nú í janúar. Eins og áður
hefir verið greint frá er þarna
öll aðstaða ágæt.
Sá sem reisti tjaldið er erlendur
ferðamaður. Var hann með skíði
og allar tilfæringar til skíðaiðkunar
og virtist allur aðbúnaður hans hinn
besti. Sótti hann svo veitingar í
söluskála bensínsstöðvarinnar.hér,
eða það sem hann hafði ekki „heima
hjá sér“. Líklega hefír ekki verið
mjög létt að tjaida því svell var
undir og svell til allra hliða, en það
var ekki sett fyrir sig. Þama dvald-
ist hann í tvær nætur og var hinn
hressasti þegar hann kvaddi.
Að sögn þeirra sem hittu ferða-
manninn var þetta glaðlegur náungi
og á besta aldri. Bar hann tjald-
stæðinu hið besta orð og var hepp-
inn með veður, því frostið fór ekki
yfír þijú stig um nóttina. Má gera
ráð fyrir mikilli aukningu ferða-
manna í sumar og þá kemur tjald-
stæðiðsérvel. — Árni.
SIMAR 21150-21370
SOUJSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HDL
Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna.
Úrvals íbúð í lyftuhúsi
2ja herbergja á 3. hæö um 60 fm nettó við Hamraborg. Mikil og góð
sameign. íbúðin er öll eins og ný.
í tvíbýlishúsi við Holtagerði
Neðri hæð 100,1 fm nettó, 4ra herb. Sérhiti, sérþvottahús. Sökklar
að bílskúr. Sanngjamt verð.
Sérbýli í vesturborginni
Skammt frá Einimel. Endaraðhús
með 4ra-5 herbergja íbúð á pöllum,
alls um 165 fm. Laust strax. Eigna-
skipti möguleg. Eignin er skuldlaus.
Glæsileg íbúð við Furugrund
mm
Fasteignasala Hafnarslræti 11
Sími: 29766
ERUNCa
Fasteignasala Hafnaratraati 11
Sími: 29766
Opið frá kl. 1-3 í dag
Fjöldi góðra
eigna
Einbýlishús. Einbýlishús við Bræðra-
borgarstíg. 8 herb., hentugt 2ja íbúða hús.
Mikið endurnýjað. Áhvílandi 1300 þús.
Verð 3.500 þús.
Ólafur Geirsson viðsk.fr.
Á 5. hæð í lyftuhúsi um 79 fm nettó. Danfosskerfi. Svalir. Fullgerð
sameign. Útsýni.
Ennfremur góðar 3ja herbergja ibúðir við: Hjarðarhaga — Krummahóla
— Hjallabraut Hf. — Brekkubyggð Gb. — Álfhólsvog Kóp. — Æsufell
— Bræðraborgarstíg.
Á móti suðri og sól
Ný endurbætt og stækkað steinhús á 2 hæðum við Reynihvamm í
Kópavogi. Með 7 herbergja glæsilegri íbúð 112+105 fm. Ræktuð lóð
stór. Bílskúr 50 fm. Útsýnisstaður. Margskonar eignaskipti möguleg.
Fjársterkur kaupandi.
Óskar eftir góöu húsnæði í borginni um 120-130 fm. Losun í apríl nk.
Óvenju mikil útborgun, þaraf strax við kaupsamning kr. 1,5 til 2 milljón-
ir.
Ennfremur óskast til kaups \
Einbýllshús á 1 hæð í Vogum — Sundum — Hraunbæ — Fossv.
3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi — Langholtshverfi nágrenni.
Raðhús á 1 hæð helst í Árbæjarhverfi.
Einbýlishús stórt og gott í Árbæjarhverfi eða Selási, fyrir traustan
útgeröarmann sem flytur til borgarlnnar. Mikil útborgun.
Opið í dag
kl. 1 til kl. 5 síðdegis.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
AIMENNA
FASTEIGNtSALAN