Morgunblaðið - 18.01.1986, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986
V ínartónleikar
Tónllst
Jón Ásgeirsson
Það var glatt á hjalla í Háskóla-
bíói sl. fímmtudag og greinilegt
að vínartónlist nýtur mikilla vin-
saelda. Sinfóníuhljómsveit íslands,
undir stjóm Gerhard Deckert frá
Vín, hóf tónleikana með forleikn-
um að Sígaunabaróninum, eftir
Johann Strauss. Hljómsveitin lék
þessa elskulegu tónlist mjög vel
og mátti heyra að Deckert hafði
jfengið fram í leik sveitarinnar
ýmis falleg blæbirgði. Mezzo-
sópransöngkonan Katja Drewing
jsöng með glæsibrag aríu Orloskys
júr Leðurblökunni. Drewing er
|mjög góð söngkona. Það sem eftir
[var tónleikanna söng hún aðeins
lög eftir Stolz, sem em svona létt-
ari tegundin af slögurum, sam-
stæðir svo kallaðri „big-band“
tónlist. Þrátt fyrir einhæft lagaval
var söngur hennar góður. Mesta
skemmtanin var það, sem leikið
var eftir Johann Strauss, því þó
hann sé að semja fallegar „melód-
íur“ á hann einnig til hlýja gaman-
semi. Polkinn A veiðum endar
með skothríð, í Eldglæringa-
polkanum er leikið á steðja og
skógarpolkinn var fullur af alls-
konar ftiglasöng, dýrahljómum og
skrítilegheitum. Allt komst þetta
vel til skila í góðum leik hljóm-
veitarinnar undir ömggri stjóm
Deckert. Hólmfríður Karlsdóttir,
ungfrú alheimur 1985, lék á steðj-
ann og var það atriði vel til fundin
skemmtan og var Hólmfríði inni-
lega fagnað af hljómleikagestum.
Hljómsveitin var mjög góð, sér-
staklega í Strauss lögunum, en
nokkrir hljóðfæraleikarar áttu
fallegar tónhendingar hér og þar,
tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands em góð tilbreyting og þegar
svo vel tekst til eins og nú, er um
að ræða ágæta skemmtan, sem
áheyrendur kunnu auðheyrilega
vel að meta.
svona til að nefna eitthvað, var
óbósólo Daða Kolbeinssonar í
fyrsta verkinu falleg, svo og ein-
leikur Szymon Kuran í nokkmm
lögum og sérstaklega í „Spiel auf
deiner Geige" eftir Stolz. Vínar-
__________Brids
Arnór Ragnarsson
Frá Hjónaklúbbnum
Þann 7. jan. hófst 3ja kvölda
Mitchell-tvímenningur hjá félag-
inu með þátttöku 34 para, eftir
fyrsta kvöld er staða efstu para
þannig:
N-S-riðill Stig
Guðrún Bergsdóttir
— Þorleifur Guðmundsson 367
Ásthildur Sigurgíslad.
— LámsAmórsson
Gróa Eiðsdóttir
— Júlíus Snorrason
Ágústa Jónsdóttir
— Kristinn Óskarsson
Ólöf Jónsdóttir
— Gísli Hafliðason
Hulda Hjálmarsd.
— Þórarinn Andrewsson
A-V-riðill
Valgerður Eiríksdóttir
— Bjami Sveinsson
Guðrún Reynisdóttir
— Ragnar Þorsteinsson
Erla Siguijónsdóttir
— Kristmundur Þorsteinsson 354
Sigríður Ingibergsd.
— Jóhann Guðlaugsson 337
Dúa Ólafsdóttir
— JónLámsson 336
Sigrún Steinsdóttir
— Haukur Harðarson 336
Meðalskor 312
Bridsfélag Breiðholts
Síðastliðinn þriðjudag hófst
aðalsveitakeppnin. 11 i sveitir
mættu til leiks og er röð efstu
sveita þessi:
Stig
Sv. Rafns Kristjánssonar 50
Sv. Antons R. Gunnarssonar ■ 38
Sv. Bergs Ingimundarsonar 38
Sv. Garðars Garðarssonar 35
Sv. Leifs Karlssonar 35
Keppnin heldur áfram næsta
þriðjudag.
Bridgefélag- kvenna Stig.
Guðrún Halldórsdóttir, 44
Gunnþómnn Erlingsdóttir, 40
Lovísa Eyþórsdóttir, 39
Guðrún Bergsdóttir, 38
Sigrún Pétursdóttir, 32
Ólafía Þórðardóttir, 31
Alda Hansen, 30
Spilaðir em 32 spila leikír.
Næsta mánudag heldur keppnin
áfram á sama stað og tíma.
Bridsdeild Rang- æingafélagsins Eftir tvær umferðir í sveita-
keppninni er staða efstu sveita
þessi: Gunnar Helgason 50
Gunnar Guðmundsson 50
Sigurleifur Guðjónsson 46
Tíu sveitir taka þátt í keppn-
inni. Næsta umferð verður spiluð
22. janúar að Ármúla 40.
361
355
351
350
350
Stig
385
360
1600 cc,
5 gíra
Kr. 280.
Verðskrá
Lada 1200
Lada Safír
Lada 1300 skutb.
Lada 1500 skutb.
Lada Sport 5 gíra
Ryðvörn innifalin í verði
195.000
230.000
236.000
268.000
396.000
Hagstædir
greiðsluskilmálar
BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF.
SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SÖLUDEBLD: 31236
eru árgerð 1986, ryðvarðir og
tilbúnir til af hendingar strax.
Söludeildin er opin í dag frá
kl. 13—16. Varahlutaverslunin
opin frá kl. 9—12. Tökum vel með
farnar Lada-bif reiðir upp í nýjar
Allir okkar bílar