Morgunblaðið - 18.01.1986, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986
AP/Símamynd
Fyrirhugað er, að geimferjunni Kólombíu verði lent í dag, laugar-
dag, en í gær varð að fresta lendingu vegna slæms veðurs.
Horowitz til Sovét-
ríkjanna eftir 61 ár
New York, 17. janúar. AP.
HINN viðfrægi sovéski píanó-
leikari, Vladimir Horowitz, sem
yfirgaf Sovétríkin fyrir 61 ári
og sór að snúa þangað aldrei
aftur, hefur bókað tvenna tón-
leika þar í vor. „Áður en ég dey
vil ég sjá landið þar sem ég
fæddist," sagði Horowitz, er
þetta var tilkynnt.
Hann sagði að hann hefði ekki
viljað sjá Sovétríkin sem ferðamað-
ur og þess vegna hefði hann ákveðið
tónleikana. Fyrri tónleikamir verða
í Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu 20.
apríl og þeir síðari í Shostakovich-
höllinni í Leningrad.
Horowitz yfírgaf Sovétríkin árið
1925, þegar neyð og harðrétti ríkti
þar eftir byltinguna og fékk vega-
bréfsáritun til Þýskalands á þeirri
forsendu að hann ætlaði að gerast
nemandis Artur Schnabel. Hann
hefur sagt frá því hvemig hann
komst yfír landamærin meðal ann-
ars með peninga falda í skóm sínum
og að landamæravörður sagði við
hann: „Gleymdu ekki föðurlandi
, ERLENT,
í viðtali árið 1980 sagði hann:
„Ég hef enga löngun til að snúa
til baka. Ég kann ekki við afstöðu
Rússa til tónlistar, til listarínnar,
til hvers sem er. Fjölskylda mín öll
dó þar. Mig mun aldrei langa til
að snúa til baka og ég mun aldrei
gera það.“
Er hann var spurður að því, hvort
hann liti fremur á sig sem sendi-
herra bandarískrar menningar í
ferðinni nú eða Rússa á heimleið,
sagði hann: „Ég er Bandaríkjamað-
ur. Hér hef ég búið í 40 ár — lengur
en í Rússlandi. Þetta er heimili
mitt.“
Bandaríkin:
Fólk hefur trú
á fjölmiðlunum
Washington, 16. janúar. AP.
FÓLK í Bandaríkjunum hefur
trú á fréttaflutningi fjölmiðla
þar i landi og eftirlitshlutverki
þeirra, en er að sama skapi ekki
jafn trúað á sanngimi fjölmiðl-
anna eða hlutleysi. Þetta kemur
fram í skoðanakönnun sem birt
var í Bandaríkjunum í gær.
við þessa einstaklinga á tímabilinu
frá 22. júní til 13. júlí á síðasta ári
og fjórum mánuðum síðar var rætt
við helming úrtaksins á nýjan leik
í gegnum síma. Skekkjumörk könn-
unarinnar eru talin vera 3% til eða
frá.
Frekari frestun á
lendingn Kólumbíu
Canaveraihöfða, Flórida, 17. janúar. AP.
ÞUNGBÚIÐ regnþykkni í
Flórida kom í veg fyrir lendingu
geimferjunnar Kólumbíu annan
daginn i röð og var geimf örunum
sagt að vera á braut um jörðu
næstu 24 tímana. Aftur verður
lending reynd á morgun, laugar-
dag, jafnvel þótt veðurútlit verði
Veður
víða um heim
Leagst Haeftt
Akureyri 4 skýjað
Amsterdam +2 5 skýjað
Aþena 9 12 skýjað
Berlfn +2 0 skýjað
Brussel +0 8 heiðskírt
Chicago +8 10 skýjað
Dublfn 4 8 skýjað
Feneyjar 8 léttskýjað
Frankfurt +1 4 skýjað
Genf 0 4 skýjað
Helsinki +18 +16 heiðskirt
Hong Kong 16 20 heiðskirt
Jerúsalem 4 13 heiðskfrt
Kaupmannah. +7 0 skýjað
Lissabon 10 15 heiðskfrt
London 2 5 skýjað
Los Angeles 12 21 skýjað
Luxemborg +1 þokum.
Mfami 17 23 skýjað
Montreal +19 +8 skýjað
Moskva +8 0 skýjað
NewYork +4 3 skýjað
Osió +14 +8 heiðskirt
Parfa 1 5 skýjað
Pekfng +8 8 heiðskirt
Reykjavik 1 léttskýjað
RiódeJaneiro 21 36 heiðskírt
Rómaborg 1 12 heiðskirt
Stokkhóimur +15 +10 skýjað
Sydney 16 18 rigning
Tókýó 2 12 heiðskírt
Vinarborg 2 7 skýjað
Þórshöfn 5 súld
verra.
Ef ekki verður hægt að lenda á
morgun í Flórida og ákveðið verður
að geimfeijan lendi í Kalfomíueyði-
mörkinni, eins og oftast hefur verið,
er hugsanlegt að þurfí að fresta
geimskoti sem fyrirhugað er 6.
mars næstkomandi. Sex dagar
mundu tapast vegna flutnings
geimfeijunnar, auk þess sem flutn-
ingurinn myndi kosta 1,5—2 millj-
ónir dala. Það gæti þýtt það, að
ekki yrði af þeim 15 geimskotum,
sem áætlanir höfðu verið gerðar
um á þessu ári.
Samkvæmt könnuninni virðist
svo sem ijölmiðlar séu vinsælli en
aðrar stofiianir í bandarísku þjóðlífí,
auk þess sem fólk upp til hópa telur
fréttaflutning þeirra trúverðugan.
Þannig eru ijölmiðlamir vinsælli en
herinn, forsetinn og þingið svo eitt-
hvað sé nefnt. Aftur á móti virtist
fólk í alvarlegum vafa er það var
spurt um sanngimi fjölmiðlanna og
aðferðir þeirra við öflun frétta og
flutning.
Þá kom fram að fólk metur það
eftirlit sem Qölmiðlar hafa með hinu
opinbera kerfí mikils og vegur það
upp á móti efasemdunum sem það
hefur um starfsaðferðir þeirra.
Skoðanakönnunin náði til 2.104
fullorðinna Bandaríkjamanna. Tek-
in vom klukkustundarlöng viðtöl
Hryðjuverkin:
Sannanir
fyrir aðild
Líbýumanna
Róm, 17. janúar. AP.
JOHN C. Whitehead, aðstoð-
arutanríkisráðherra Banda-
rikjanna, sagði í dag, föstu-
dag, að hann hefði afhent
ítölsku ríkisstjórninni„
óvefengjanlegar “ sannanir
fyrir aðild Libýumanna að
hryðjuverkunum í Róm og
Vín.
Whitehead, sem nú er á ferð
um Evrópuríki til að afla stuðn-
ings við refsiaðgerðir gegn
Líbýustjóm, sagði einnig að Ital-
ir hygðust grípa til frekari að-
grða en þeir hefðu þegar gert.
ilir hafa bannað vopnasölu til
Iibýu en bandalagsríki Banda-
ríkjanna hefur viljað fallast á
efnahagslegar refsiaðgerðir.
Whitehead kvaðst ekki geta
skýrt frá þeim sönnunum, sem
væra fyrir aðild Líbýumanna að
hryðjuverkunum í Róm og Vín,
en sagði, að þær væra„
óvefengj anlegar".
GJALDMIÐLA
GENGI
Bandaríkjadollar hækkaði
aðeins gagnvart helztu gjald-
miðlum Vestur-Evrópu í dag.
Verð á gulli lækkaði, en það
hafði hækkað mjög undanfama
daga.
Síðdegis í dag kostaði sterlings-
pundið 1,4385 dollara (1,4400) í
London, en annars var gengi dollar-
ans þannig, að fyrir hann fengust
2,4630 vestur-þýzk mörk (2,4610),
2,0905 svissneskir frankar
(2,0807), 7,5587 franskir frankar
(7,5525), 2,7745 hollenzk gyllini
(2,7730), 1.679,00 ítalskar lírar
(1.674,50), 1,4030 kanadískir doll-
arar (1,4026) og 202,30 jen
(202,39).
Hvað vilja verkamennimir?
Starfsmenn Westland-þyrlufyrirtækisins efndu i gær til mótmæla fyrir utan Royal Albert Hall í
Lundúnum en innan dyra stóð yfir fundur hluthafa i fyrirtækinu. Atti þar að fást úr þvi skorið
hvort tekið yrði kauptílboði bandaríska fyrirtækisins Sikorsky og Fiat eða samsteypu evrópskra
fyrirtælga. Á einu spjaldanna stendur, að starfsmennimir vi(ji, að tilboði Sikorsky verði tekið, en
á öðru, að 742 verkamönnum, sem sagt hafi verið upp, sé alveg sama hverjir reki fyrirtækið.