Morgunblaðið - 18.01.1986, Side 32

Morgunblaðið - 18.01.1986, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986 ráðauglýsingar raðauglýsingar Postulínsmálun Námskeið í postulínsmálun er að hefjast. Guðrún E. Halldórsdóttir, sími 25066. Þýskunám í Þýskalandi Þýskunemar á öllum aldri, sameinið gagnlegt nám og skemmtilegt frí í góðum og glæsileg- um skóla í fögru og veðursælu umhverfi í SPRACHINSTITUT VILLA SONNENHOF í SUÐUR-ÞÝSKALANDI. Vor-, sumar-, haust og sérnámskeið fyrir starfsmenn í ferðamannaþjónustu. SPRACHINSTITUT VILLA SONNENHOF D-7846 SCHLIENGEN. Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438. Nauðungaruppboð á Smárateig 1, ísafiröi, þinglesin eign Bjarna Magnússonar, fer fram eftir kröfum Guöjóns Á. Jónssonar hdl., Þorfinns Egilssonar hdl. og Bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 ki. 18.00, síöari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Smárateig 6, (safiröi, þinglesin eign Trausta Ágústssonar, fer fram eftir kröfum Jóns Fr. Einarssonar, Gísla Magnússonar og Bæjarsjóös ísafjarðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 17.30, siðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Árvölium 16, ísafirði, þinglesin eign Jóns A. Sæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Timburverslunarinnar Bjarkar á eigninni sjálfri miðviku- daglnn 22. janúar 1986 kl. 18.30 síðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Sundstræti 27, neðri hæð, isafirði, þinglesin eign Guðlaugar Brynj- arsdóttur, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísafjarðar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á mb. Arnari iS-125, þinglesin eign Sævars Gestssonar, fer fram eftir kröfum Fossnestis sf. og Rörverks hf. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 21. janúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Ási iS-152, þinglesin eign Fiskivers hf., fer fram eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Fagraholti 5, isafirðí, þinglesin eign Gauta Stefánssonar, fer fram eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjaröar og Utvegsbanka Islands, ísafirði ! á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. janúar 1986 kl. 15.00, síöari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Stórholti 7, 1. hæð-b, ísafirði, þinglesin eign Sigrúnar B. Kristjáns- dóttur og Kára Svavarssonar, ferm fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Aðalstræti 8, norðurenda, ísafirði, þinglesin eign Ástu Ásgeirs- dóttur og Kristins R. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. janúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Mánagötu 2, norðurenda, ísafirði, þinglesin eign Svavars Péturs- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Silfurgötu 2, ísafirði, talin eign Silfurtorgsins sf., fer fram eftir kröfum Innheimtumanns ríkissjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Vörumarkaði á Skeiði, þingiesin eign Ljónsins sf., fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóös og Ölafs Thoroddsen á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Akureyringar Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson veröa til viðtals i Kaupangi sunnu- daginn 19. janúar milli kl. 10.00 og 12.00. Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna í Norður-ísafjarðarsýslu veröur haldinn í verkalýðsfélagshúsinu i Bolungarvik sunnudaginn 19. janúar kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Ungir sjálfstæðismenn i Bolungarvik eru hvattir til aö mæta. Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. St/ómin. Mosfellssveit — Fundur Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur félagsfund i Hlégaröi, mánudag- inn 20. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Formenn eftirtalinna nefnda flytja stutta framsögu, Svanur Gests- son, æskulýösmál. Helga Richter, skólamál. Hilmar Sigurðsson, heilbrigðismál. Frjálsar umræöur. 2. Inntaka nýrra félaga. Athugið inngöngueyðublöð fyrir nýja félaga liggja frammi i versluninni Þverholti viö Langatanga. _ Stjórnm. Stúdentapólitíkin Opinn stjórnarfund- ur Heimdallar verð- ur haldinn mánu- daginn 20. janúar nk. i Valhöll, Háa- leitisbraut 1, og hefst hann kl. 20.00. Gestir fundarins verða Vökumennirn- ir Stefán Kalmanns- son og Ólafur Arnar- son. Munu þeir ræða um stúdenta- pólitikina og lána- málin. Allir ungir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjórn Heimdaiiar. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 21. janúar kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. QtlArnln Grindavík Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Grindavikur verður haldinn í Festi, litla sal, laugardaginn 18. janúar kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Rætt um fyrirkomulag bæjarstjórnar- kosninga á vori komanda. 4. Kaffiveitiagar. 5. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi ræða landsmálin. Stjórnin. Austur- Skaftfellingar i tilefni af þvi aö lokið er byggingu sjálfstæö- ishúss á Höfn í Hornafiröi veröur efnt til I árshátfðar Sjálfstæðisfélags Austur-Skaft- fellinga, laugardaglnn 18. janúar nk. i hinu nýja sjálfstæöishúsi. Árshátíðin hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Meðal gesta verða alþingismennirnir Matt- hias Á. Mathiesen og Árni Johnsen, Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, og varaformaöur SUS, Sigurbjörn Magnússon. Skemmtinefndin. Almennir stjórn- málafundir verða haldnir í Austur- landskjördæmi: Stöðvarfiröi, sunnu- daginn 19. janúar kl. 20.30. Breiödalsvik, mánu- daginn 20. janúar kl. 20.30. Djúpavogi, þriðju- daginn 21. janúar kl. 20.30. Framsögumenn verða alþingismennimir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson. Austurland Hvöt - trúnaðarráðsf undur Fundur verður í trúnaröarráði Hvatar mánu- daginn 20. janúar kl. 18.00 I Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Dagskrá: 1. Formaður Hvatar María E. Ingvadóttir ræöir stöðuna að afloknu prófkjöri. 2. Bessi Jóhannsdóttir ritstjóri bókarinnar „Framtíðin í okkar höndum" kynnir bók- ina. 3. Ásdis J. Rafnar greinir frá sölu og dreif- ingu bókarinnar. 4. Gestur fundarins verður Guðmundur H. Garðarsson formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik. Vestmannaeyjar Fundur i fulltrúarööi sjálfstæöisfélaganna I Vestmannaeyjum verður haldinn sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 16.00 í Hallarlundi. Dagskrá: 1. Bæjarstjórnarkosningar og ákvörðun tekin um prófkjör. 2. Önnur mál. . Félagar hvattir til að fjölmenna. Vestmannaeyjar Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja verður haldinn sunnu- daginn 19. janúar nk. kl. 15.00 í Hallariundi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði verður í Sæborg, mánudaginn 20. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Málefni bæjarins og önnur mál. Stuðningsfólk sjálfstæðisfiokksins fjölmennið. Stjórnin. Kópavogur Hiö árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður haldið að Hamraborg 1, laugardaginn 25. janúar. Miöasala verður á skrif- stofu félagsins laugardaginn 18. janúar frá kl. 13.00-15.00. Stjórnin. Sauðárkrókur — Sjálfstæðiskonur Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffi i boöi stjórnar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.