Morgunblaðið - 18.01.1986, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 18.01.1986, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986 > Frumsýnir: Ný bandarísk kvikmynd byggð á blaöagreinum, er birst hafa í Rolling Stone Magazine. - Handrit: Aaron Latham og James Bridges. - Fram- leiðandi og leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: John Travolta, Jamie Leo Curtis. Blaðadómar: „Fyrsta flokks leikur. Skemmtileg, fyndin og eldfjörug.u Rex Reed, New York Post. „Fullkomin er fyrsta flokks mynd.“ US Magazine. John Travolta er fullkominn í „Full- komin". Myndin er fyndin og sexi.“ Pat Collins, CBS-TV. Sýnd í A-sal kl. 2.50,5,7,9 og 11.05. Hnkkaðverð. Hörkuspennandi nýr stórvestri sem nú er jólamynd um alla Evrópu. Aðalhlutverk: Kevin Kllne, Scott Glenn, Rosanna Arquette, Unda Hunt, John Cleece, Kevin Costner, Danny Glover, Jeff Goldblum og Brian Dennehy. Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd í B-sal kl. 2.50,5,9 og 11.20. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. EIN AFSTRÁKUNUM Sýnd i B-sal kl. 7.10. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: GRÁIREFURINN Árið 1901, eftir 33 ára vist i San Quentin fangelsinu, er Bill Miner, „prúði ræninginn”, látinn laus. — Geysivel gerð, sannsöguleg mynd um óbugandi mann, sem rænir fólk, því það er það eina sem hann kann. — Sjöfaldur vinningshafi hinna virtu Genie-verðlauna í Kanada. Leikstjóri: Phillip Borsos. Hefðbundin írsk lög samin og flutt af THE CHIEFTAINS. Aðalhlutverk: Richard Famsworth og Jackie Borroughs. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fsl. texti. Bönnuð Innan 12 ára. VÍNARTÓNLEIKAR (Stjörautónleikar) ENDURTEKNIR í Háskólabíói í kvöld 18. janúar kl. 17.00. Stj.: Gerhard Decket. Eins.: Katja Drewing. AAgöngumiðasala í Bókaversl- unum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og versluninni ístóni. Kjallara— leiktiúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu i leik- gerð Helgu Bachmann. 57. sýn. í dag kl. 17.00. 58. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 14.00 á Vesturgötu 3. Sími: 19560. T-Jöfðar til XJL fólks í öllum starfsgreinum! 3M*rgitfttMafri$> Niðjamót Galtar- ættar á Hótel Sögu 23.feb. 1986. Vinsamlegast sendið inn þátttökutilkynningar sem fyrst til Garðars Eiríkssonar, Réttarholti 6, Selfossi, sími 99-2376 eða Guðmundar Guðmundssonar, Þangbakka 10, Reykjavík, sími 78459 semjafnframt veita þátttökutilkynningu móttöku. Sérstakt styrktar- mannatal verður birt aftast í bókinni. Þeir sem vildu hagnýta sér sætaferðir frá Selfossi láti vita af því um leið. Undirbúningsnefnd. Frumsýnir: SJÁLFBOÐAUÐAR Hvort sem þú er tilbúinn eða ekki — þá eru þeir komnir — til að byggja brú sem enginn vill og ... Drepfyndin ný grínmynd stoppfull af furðulegustu uppákomum með Tom Hanks (Splash) — John Candy (National Lampoons Vacation) og Rita Wilson. Leikstjóri: Nicolas Meyer. nnr dqlby stereo i Sýnd laugardag kl. 7 og 9 og sunnudag kl. 5,7 og 9. TÓNLEIKAR laugardag kl. 6. 111 iíTitiTí MOÐLEIKHUSIÐ VILLIHUNANG í kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. KARDIMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. ISLANDSKLUKKAN Sunnudag kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Aðeins 2 sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Veitingar öll kvöld I Leikhús- kjallaranum. E..| Tökum greiðslu með Visa i síma. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Salur 1 Frumsýning 6 gamanmyndinni: LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Bráðskemmtileg, ný bandarisk gam- anmynd í litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd sem sýnd var við metaðsókn sl. ár. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smlth. fslenskurtextl. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur2 MADMAX Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Salur3 SIÐAMEISTARINN PROTOCOL Sýnd kl. 6,7,9og11. laugarasbió ------SALUR A—- Frumsýnir: VÍSINDATRUFLUN Gary og Wyatt hafa hannaö hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bíla, villt partý og fallegt kvenfólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Huges (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3, B, 7,9 og 11 laugardaga og sunnudaga. íslenskur texti — Hækkað verð. SALURBogC- Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 laugardaga og sunnudaga. Frumsýnir gamanmyndina: Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varóa varðstjóra og eiga I höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilifeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ítarlegan bila- hasar á götum borgarinnar. Með töggum skal land byggjal Lif og fjör! Aóalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Kari Agúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR SÍM116620 „sex ISAMA RUMI 9. sýn. i kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikud. kl. 20.30. Bleik kort gilda. Laugardag kl. 20.30. UPPSELT. SÍÐUSTU SÝNINGAR I IÐNÓ I fyrsta sinn á miðnætursýningu f Austurbæjarbíói 8. febrúar. MÍwfSBm Sunnudag kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. UPPSELT. Sunnudag 26. jan. kl. 20.30. Þriðjudag 28. jan. kl. 20.30. Miövikudag 29. jan. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 9. febr. i slma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsöluna með VISA, þá nægir eitt simtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa fram að sýningu. MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI 1 66 20. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir i dag myndina SJÁLFBOÐA- LIÐAR Sjá nánar augl. ann- ars staÖar i blaÖinu. T—Iöfðar til X X. fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.