Morgunblaðið - 18.01.1986, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986
Ragnar Guðmundsson stóð sig val f gær á Golden Cup.
Kem alveg af fjöllum
— sagði Sigurður Gunnarsson
„ÉG HEF aldrei heyrt þetta áður,
aldrei, og ég skil ekki hvaðan slfk-
ur orðrómur kemur. Ég kem alveg
af fjöllum f þessu máli,“ sagði
Sigurður Gunnarsson handknatt-
leiksmaður í samtali við Morgun-
blaðið f gœr er hann var spurð’ur
hvort það vœri rétt að hann ætl-
aði ekki að gefa kost á sór f fs-
lenska landsliðið f heimsmeist-
arakeppnina.
„Það er alltaf gaman að heyra
Ragnar varð sjöundi
Frá Karil Blöndal, blaðamannl MorgunblaAalna I Straabourg (Frakklandi.
GOLDEN Cup-sundmótið f Stras-
bourg hófst f gær á þvf að keppt
var f 100 metra flugsundi og 1000
metra skriðsundi. í 1000 metra
skriðsundi karla varð Ragnar
Guðmundsson f sjöunda sæti.
Ragnar synti f öðrum riðli og vann
hann auðveldlega.
„Ég stefndi að því að synda á
10.50 til 11.00 mínútum en ég
synti á 10:58.53 mínútum en ég
hugsa að ég hefði synt betur ef ég
hefði hlotið meiri keppni," sagði
Ragnar eftir sundið í gær.
Fyrstu þrjú sætin í 1000 metra
skriðsundi karla skipuðu:
Steffsn Um, V-Þýakalandl, 10:19.61.
Bruno Dloderichs, Frakklendl, 10:31.30
Anre) Burea, Tékkóslóvaldu, 10:38.97
í 1000 metra skriðsundi kvenna
kepptu Þórunn Guðmundsdóttir
og Ingibjörg Arnarsdóttir, sem er
aðeins 13 ára. Ingibjörg varð önnur
í sínum riðli, synti á 12:30.72, og
varð í 16. sæti. Þórunn gerði einum
betur og hafnaði í 15. sæti, synti
á 12:27.29.
Þessar urðu efstar í 1000 metra
skriðsundi kvenna:
Mlng Van, Kfna, 11:01.09
Grlt Rlchter, A-Þýakalandl, 11:07.42
Nadja Bergnecht, A-Þýakalandl, 11:16.03
Einn íslendingur, Magnús M.
Ólafsson, tók þátt í 100 metra
flugsundi karla. Hann synti á
1:01.98 mínútu og varö númer 24
í undanrásunum.
Bryndís og Hugrún Ólafsdætur
og Anna Gunnarsdóttir tóku þátt
í 100 metra flugsundi kvenna fyrir
íslands hönd. Bryndís lenti í 24.
sæti, synti á 1:11.00, Hugrún varð
í 30. sæti á 1:11.54 og Anna í
því31.á 1:11.55.
Urslit urðu:
Jlan Zheng, Kfna, 0:66.76
Neil Cochren, Skotlandl, 0:66.77
Theo Phlle David, Sviaa, 0:66.99
Konur
Jinlang U, Klna, 1:02.38
Catherine Plewlnakl, 1:02.84
Anne Marie Verstapten, Hollandl, 1:02.84
í dag keppir Eðvarð Þór Eð-
varðsson í 200 metra baksundi og
100 metra skriðsundi. í 200 m
baksundi kvenna keppa Þórunn
Aðalfundur
knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Fram
verður haldinn í Fram-heimilinu, sunnu-
daginn 19. janúar kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Knattspyrnudeild Fram.
Júdó- osf karate-
búnini
Póstsendum
smmwmsm
Tngolfs
OSKARSSONAR
Á HORNIKLAPPARSTÍGS
06 GREWSGÖTU
S:11783
Guðmundsdóttir og Hugrún Ólafs-
dóttir. Arnþór Ragnarsson og
Ragnar Guðmundsson keppa í 100
metra skriðsundi og þá keppa þau
Ingibjörg Arnarsdóttir, Bryndís Ól-
afsdóttir, Anna Gunnarsdóttir og
Magnús Ólafsson í 200 metra flug-
sundi.
eitthvað nýtt en mér hefur ekki
einu sinni flogið í hug að taka ekki
þátt í heimsmeistarakeppninni.
Þetta er ef til vill sprottið af því
að við Einar komumst ekki á Baltic
Cup í Danmörku, annars veit ég
það ekki.
Það var mikið reynt til að fá
okkur lausa í þetta mót en það var
algjörlega útilokað að við kæm-
umst. Viö lékum á miðvikudaginn
var og leikum síðan aftur á sunnu-
daginn (á morgun), síðan þann 26.
og 29. janúar og loks 2. febrúar."
—Komist þið þá ekki á af-
mælismótið hór í lok janúar?
„Það er nú ekki alveg útséð með
það enn. Það er verið að reyna að
fá leiknum þann 2. febrúar frestað.
Ef það tekst ekki verðum við að
grípa til einhverra annarra ráða.
Ef okkur gengur vel í þeim leikjum
sem við eigum nú fyrir höndum
og verðum búnir að tryggja okkur
upp í milliriðlana í úrslitakeppninni
þá sleppum við bara þessum leikj-
um til að komast heim í lokaundir-
Bogdan Kowalczyk:
Mín mistök að nota
Atla, Alfreð og Pál
Frá Val Jónatanssyni, blaöamanni Morgunblaöalna í Danmörku.
BOGDAN Kowalczyk landsliðs-
þjálfari lýsti því yfir aftir leík ís-
lands og Sovótríkjanna aö þaö
heföu veriö mistök hjá sór aö láta
þá Pál Ólafsson, Atla Hilmarsson
og Alfreð Gíslason leika.
„Strákarnir komu ekki til móts
við liðið fyrr en klukkustund fyrir
leikinn og þeir voru þreyttir eftir
íþróttir
helgarinnar
MIKIÐ verður um aö vera í íþrótt-
um um helgina. Landsleikir í
handknattleik ytra, sundmót í
Frakklandi og hér heima verður
innanhússknattspyrna, körfu-
knattleikur, handknattleikur og
júdó svo eitthvað sé nefnt.
íslandsmótið í innanhússknatt-
spyrnu, 2. og 3. deild, verður hald-
ið í Laugardalshöllinni í dag og á
morgun. í dag verður leikið i 2.
deild en á morgun í þeirri þriðju.
Keppni hefst báða dagana klukkan
11 árdegis. Það eru 32 lið sem þátt
taka í þessum tveimur deildum og
verður því mikið sparkað í Höllinni
um helgina.
Handknattleiksleikjum hefur
verið breytt vegna þessa móts og
í stað þess að leika í Höllinni í dag
verða leikir færðir í Seljaskóla á
sunnudag. Keppni hefst þar klukk-
an 13 en klukkan 15.30 leika Ár-
mann og Grótta í 2. deild karla og
klukkan 16.45 leika Valur og Fram
í 1. deild kvenna. í Vestmannaeyj-
um leika Þór og Afturelding klukk-
an 13.30 í dag en á morgun leika
HK og ÍR klukkan 14 í Digranesi
og Haukar mæta Breiðablik í Hafn-
arfirði.
FH og Haukar leika í 1. deild
kvenna klukkan 14 í dag en stúlk-
urnar ætluðu fyrst að leika á
morgun en hafa nú breytt því.
Stjarnan og Víkingur leika í Digra-
nesi klukkan 15.15.
Körfuknattleikurinn verður á
fullu um helgina. ÍR og KR leika í
Seljaskóla klukkan 14 í dag og
strax á eftir leika ÍR og ÍA í kvenna-
flokki. Á morgun leika síðan KR
og ÍS í kvennaflokki klukkan 15.30
í Hagaskóla og um kvöldlð klukkan
20 leika Valur og Njarðvíkingar í
Seljaskóla.
Fyrri hluti afmælismóts júdó-
sambandsins verður í íþróttahúsi
Kennaraháskóla íslands og hefst
klukkan 14ídag.
erfitt feröalag. Þeir komust aldrei
ítakt við leikinn," sagði Bogdan.
Guðjón
fer ekki
GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnu-
maður frá Akranesi mun akki fara
til Noregs eins og til stóð. Þegar
á reyndi stóðust ekki þau atriði
sem um var rætt og þvf hætti
hann við. Hann æfir nú með
Skagamönnum.
búninginn. Við verðum einfaldlega
að vera með í lokaundirbúningn-
um. Við verðum að komast," sagði
Sigurður að lokum og var ekki
annað á honum að heyra en hann
væri fullur áhuga og vilja á að vera
með á lokasprettinum.
Tvíframlengt:
Haukar
unnu
HAUKAR sigruðu Keflavík naum-
lega f átta liða úrslitum bikar-
keppninnar með 107 stigum gegn
106 f æsispennandi leik, sem tví-
vegis þurfti aö framlengja áöur
en úrslit fengust.
Keflvíkingar leiddu mest allan
leikinn og varð munurinn þá mest-
ur 9 stig þegar ein mínúta var til
hálfleiks. f hálfleik var staðan
42—37 og þegar venjulegum leik-
tíma var lokið 86—86. Þá hafði
Pálmar Sigurðsson skorað síðustu
16 stig hálfleiksins fyrir Haukana,
en hans var gætt mjög vel í fyrri
hálfleik og til marks um það er að
hann skoraði ekki stig fyrstu 12
mínútur leiksins.
Keflvíkingar byrjuðu betur í fyrri
framlengingunni og þegar örfáar
sekúndur voru eftir höfðu þeir
þriggja stiga forskot, 94—91. Þá
var brotið á Pálmari og hann skor-
aði úr öllum þremur vítaskotunum
þegar leiktíma var lokið. í síðari
framlengingunni var staðan
106—105 fyrir Keflavík þegar 19
sekúndur voru eftir, en Webster
skoraði síðustu körfu leiksins fyrir
Haukana 4 sekúndum fyrir leikslok.
Langbestur Haukanna var Pálmar, sam
skoraöi 36 stia. Þá voru þoir einnig góöir fvar
Webster og Olafur Rafnsson, sam skoruöu
20 og 26 stig. Jón Kr. Gíslason, Guöjón Skula-
son og ólafur Gottskálksson voru bestir
Keflvfkinga, Jón og Guöjón skoruöu 35 og
31 stig.
Ómar Scheving og Kristinn Albertsson
daemdu leikinn mjög vel.
—ÓT.
I Frá júdómótinu á laugardaginn.
Drengjameistaramót íjúdó:
Akureyringar
sigursælir
DRENGJAMEISTARAMÓT júdó-
sambandsins var haldið í íþrótta-
húsi Kennaraháskólans um sfð-
ustu holgi og mættu alls 70 kepp-
endur frá fimm fólögum til leiks.
Júdómenn frá Akureyri voru sig-
ursælastir á þessu móti, þeir
unnu til 13 verölauna, þar af 5
gull, í mótinu.
Keppt var í sjö þyngdarflokkum
á mótinu og þremur aldursflokk-
um. Flestir þátttakendur komu frá
Ármanni, alls 26, og frá Akureyri
mættu 19 keppendur.
Keppnin var ákaflega fjörug og
skemmtileg á að horta og sýndu
hinir ungu sveinar í mörgum tilfell-
um falleg brögö og tækni.
Sigurvegarar urðu eftirtaldir:
9-10óra:
ÓmarÁrnason, ÍBA
11-12óra,-37kg:
Sævar Sigsteinsson, IBA
11-12óra,-46kg:
Haukur Garðarsson, Á
11-12ára,+46kg:
Jón Gunnar Bernburg, JR
13-14 ára,-46 kg:
Stefán Bjarnason, ÍBA
13-14 ára,-63 kg:
Auðjón Guðmundsson, IBA
13-14 ára, +63ára:
Gauti Sigmundsson, IBA