Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986
41
Pennavinir
Frá Frakklandi skrifar 21 árs
stúlka, sem vill eignast íslenzka
pennavini, 22-25 ára gamla. Hún
skrifar á ensku en getur ekki um
áhugamál:
Agnés Gaydu,
15, Avenue Charles Floquet,
93150 Le Blanc-Mesnil,
France.
Frá Sviss skrifar 22 ára stúlka,
sem á heima skammt frá Basel.
Hún hefur áhuga á náttúrulífi o.fl.
Getur skrifað á ensku, þýzku eða
frönsku:
Astrid Villiger,
Feldstrasse 58,
4123 Allschwit,
Switzerland.
Sautján ára japönsk stúlka með
áhuga á skíðum, tónlist og íþrótt-
um:
Masumi Nakamura,
5-26, Shinbori 2-chome,
Niiza City, Saitama,
352 Japan.
getrguna
VINNIWGAR!
HM86
25.-28. febrúar 1986
Vinningsröð: 1 X2-1 2 1-1 1 2-1 22
1. vinningur 12 réttir:
5203
2. vinningur: 11 réttir, kr. 17.690,-
1659 3439 42536 125803 132733(2/11)+
1983 41489 65560 127635
m. 412.770-
Kærufrestur er til
mánudagsins 14. mars
1986 kl. 12.00 á há-
degi.
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Kærur skulu vera skríflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrífstofunni f
Reykjavík. Vlnningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til (slenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.
Alltaf bœtist eitthvað nýtt við fallega garnúrvalið okkar.
Nú er komið í búðina FLOS-ULLARMOHAIR - mjúkt, létt
og áferðarfallegt, í öllum tískulitunum. Og að sjálfsögðu eigum
við úrval af klassískum litum líka.
Verðið á 50 gr hespu er aðeins krónur 50/-
- og svo notarðu prjóna númer 6.
/4lafossbúðin
VESTURGÖTU 2, SÍMI 13404
FLOS - FALLEGT GARN
/
MANN
LEGA
ðll fyrirtæki sem vilja bæta þjónustu sína eiga að senda fólk á þetta námskeiö.
Á þjónustunámskeiðum Scandinavian Service School er beitt
aðferðum sem leiðandi fyrirtæki á sviði þjónustu og endurmenntun-
ar hafa þróað. Lögð er áhersla á hinn mannlega þátt þjónustunnar
— manneskjuna sem ræður úrslitum um viðbrögð viðskiptavinarins.
- SAS flugfélagið og Time Manager International tóku höndum
saman um stofnun Scandinavian Service School er SAS endur-
skipulagði rekstur sinn og hóf markvissa framsókn, en sérfræðing-
ar telja að skipuleg þjálfun starfsmanna þeirra hjá skólanum hafi
átt stóran þátt í bættum rekstri og aukinni markaðshlutdeild SAS.
Scandinavian Service School heldur þjónustu-
námskeið á vegum Stjórnunarfélags Islands í
Kristalssal Hótels Loftleiða. Cecilie Andvig,
einn aðalleiðbeinandi SSS stjórnar námskeið-
unum sem fara fram á ensku.
S4S
l time manager
' internationar
Lilja Ólafsdóttir, fraríikv.stj. Þórður Sverrisson, deildarstj. Páll Samúelsson forstj.
hjá SKÝRR
“Fyrirtæki sem vilja bæta
þjónustu sína ættu að senda
starfsmenn sína á þetta
námskeið“.
markaðsd. Verslunarbanka Toyota á íslandi
íslands „Námskeiðið er hvetjandi og
„Mjög gott námskeið fyrir gerir gott fólk betra“.
þjónustufyrirtæki, ekki síst
stjórnendur.“.
Jámskeiðin
jru einkum ætluð
þeim er starfa hjá
fyrirtækjum þar
sem starfsfólk
hefur persónulegt
samband við
viðskiptavinina,
t. d. flugfélögum,
ferðaskrifstofum,
hótelum, verslun-
um, veitingahúsum
og bönkum
mmmmM
Stjórnunarfélag
íslands
Ánanaustum 15 Sími: 91-621066 121 Reykjavík