Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 3
- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986 3 Átta af tíu ráð- herrum erlendis ÁTTA af tíu ráðherrum ríkis- stjómarinnar eru nú erlendis, þar af sjö á þingi Norðurlanda- ráðs í Kaupmannahöfn og einn á fundi Evrópuráðsins í Stras- bourg. í fjarveru ráðherra Framsóknarflokksins gegnir Jón Helgason, dómsmálaráð- herra, embættum þeirra, þ.á m. embætti forsætisráðherra. Matthías Bjarnason, viðskipta- ráðherra, gegnir embættum ráðherra Sjálfstæðisflokksins. í Stjómarráðinu fékk Morgun- blaðið þær upplýsingar að Stein- Samúðarbók í sænska sendiráðinu ÞEIR sem óska að votta Svíum samúð vegna fráfalls Olofs Palme forsætisráðherra, geta gert það í sænska sendiráðinu að Fjólugötu 9 í Reykjavík. Þar liggur frammi sérstök samúðarbók sem fólk getur skráð nafn sitt í á milli klukkan 10 og 12 og 14 og 16 í dagogámorgun. grímur Hermannsson, forsætis- ráðherra, Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, Matt- hías Á. Mathiesen, utanríkisráð- herra, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðismálaráðherra og Albert Guðmundsson, iðnaðarráðherra, væru stödd á þingi Norðurlanda- ráðs, en Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, á fundi Evr- ópuráðsins. Auk ráðherranna sitja sjö al- þingismenn þing Norðurianda- ráðs: Eiður Guðnason (A), Guðrún Helgadóttir (Abl.), Páll Pétursson (F), Ólafur G. Einarsson (S), Frið- jón Þórðarson (S), Pétur Sigurðs- son (S) og Stefán Benediktsson (Bj.). I gær voru engir fundir á Al- þingi. Að sögn Friðriks Ólafsson- ar, skrifstofustjóra þingsins, var ákveðið að fella niður deildarfundi vegna aukafunda í deildum fyrir helgi. Hann sagði, að þinghald yrði að öðru leyti með eðlilegum hætti í þessari viku. bóka- og peningaverðlaun, en hinir fjórir efstu voru: Davíð Aðalsteinsson, MK í fyrsta sæti og hlaut hann 15 þúsund kr. í verðlaun, í öðru sæti Ágúst Svavar Egilsson, nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík, og hlaut hann 7 þús- und kr. f verðlaun, í 3.-4. sæti voru þeir Eiríkur Pálsson MR og Hákon Guðbjartsson MR og hlutu þeir 2 þúsund kr. í verð- laun hvor. Þetta er í þriðja sinn sem Eðlisfræðikeppni framhalds- skólanema fer fram og hefur Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanema: 18 ára nemandi í MK bar sigur úr býtum DAVIÐ Aðalsteinsson, 18 ára helgina, er hinir 10 efstu úr þátttaka í keppninni aldrei verið nemandi í Menntaskólanum í forkeppninni fengust við meiri. Að eðlisfræðikegpninni Kópavogi, varð sigurvegari í skrifleg og verkleg verkefni standa Eðlisfræðifélag íslands eðlisfræðikeppni framhalds- á Raunvísindastofnun Há- og Raungreinakennarafélaga ís- skólanema 1986. Síðari hluti skóla íslands. Allir 10 sem í lands með tilstyrk Morgunblaðs- keppninnar fór fram nú nm úrslitakeppnina komust hlutu ins. Ljósm./ÓI.K.Mag. Dr. Einar Júlfusson formaður dómnefndar f eðlisfræðikeppninni afhendir Davfð Aðalsteinssyni 1. verðiaun fyrir besta árangur í keppninni. Hitaveita Suðurnesja: Greiddi 991 milljón fyrir ýmsar eignir Rafmagns- veitnanna SUZUKI FOX Sterkbyggður og sparneytinn. Þrautreyndur við íslenskar aðstæður Verófrékr. 398.000.- (gengi 28/2) HITAVEITA Suðumesja gaf út laugardaginn 1. mars síð- astliðinn tvö skuldabréf að fjárhæð samtals kr. 991 millj- ón til greiðslu á kaupverði ýmissa eigna Rafmagnsveitna rikisins á Suðumesjum. Jafn- framt gaf iðnaðarráðherra út endanlegt afsal fyrir þeim. í fréttatilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu segir að með lögum nr. 91 29. maí 1984 hafí ríkis- stjóminni verið veitt heimild til að selja Hitaveitu Suðumesja há- spennulínur í eigu Rafmagns- veitna ríkisins frá spennistöð við Elliðaár til Njarðvíkur, svo og raforkudreifíkerfí Rafmagns- veitna ríkisins á Suðumesjum. í maí 1985 undirritaði iðnaðar- ráðherra, fyrir hönd ríkisstjómar- innar, og stjóm Hitaveitu Suður- nesja, fyrir hönd Hitaveitunnar, samning um sölu á éignum Raf- magnsveitna ríkisins á Suðumesj- um. Helstu atriði samningsins voru þau að Hitaveita Suðumesja keypti allar aðflutningslínur, dreifílínur, og aðveitustöðvar rík- isins á Suðumesjum, svo og rið- breytistöð á Keflavíkurflugvelli. Hitaveitan yfírtók þar með allan rekstur Rafmagnsveitna ríkisins á raforkukerfum á Suðumesjum. Kaupverð var samtals 991 milljón króna miðað við verðlag í janúar 1985. Samningurinn tók gildi þann 1. júlí 1985 og voru rafveitur á Suðumesjum þá sameinaðar Hita- veitu Suðumesja og minnkaði eignarhlutur ríkissjóðs þar með úr 40% í 20%, enda vom eignir raf- veitnanna lagðar fram skuldlaus- ar sem stofnframlög. Greiðslukjör við allra hæfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.