Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 35
MORPUNBLAÐIÐ, ÞRIDJ,U.DAG,UR 4, MARZ I9&6 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar- Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Steypuskemmdir Múrviðgeröir, sprunguviðgerðir. Verkval simi 42873. Háþrýstiþvottur 180-400 (bar). Sílanhúðun. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Verktak st. S. 79746. Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum viö öll dyrasimakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. S: 651765,44825. □EDDA 5986347 -1 Frl/Atkv. □ HAMAR 5986347 = 2. I.O.O.F. 8= 167538 '/2 = 9.1. I.O.O.F. Rb. 4 = 1350348 'h- I.H. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Bandarískir karlmenn óska eftir að skrifast á viö ís- lenskar konur með vináttu eöa nánari kynni í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. UTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar 27.-31. mars 5 dagar Brottför á skirdag kl. 09.00. 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. 2. Öræfi-Skaftafell. Möguleiki á 4-5 tima ódýrri snjóbilaferð á Vatnajökli. Gist i nýja félags- heimilinu að Hofi. 3. Gönguskíðaferð á Skála- fellsjökli (Vatnajökli). Ný stór- kostleg ferð i tengslum við Öræfaferðina. Gist að Hofi og i skála á jöklinum. 4. Þórsmörk. Gist i Útivistar- skálanum i Básum. 29.-31. mars 3 dagar. Brottför á laugardag kl. 08.00. 5. Þórsmörk. 6. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gönguferðir og kvöldvökur í öll- um ferðunum. Uppl. og farm. á skrifstofunni Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Páskaferðirnar verða kynntar á myndakvöldinu á fimmtudags- kvöldið. Ferðaáætlun Útivistar 1986 erkomin út. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn miðvikudaginn 5. mars í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1985 við innganginn. Stjórnin. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Fundur kl. 20.30. Gideon-konur sjá um allt fundarefni. Kaffi. Athugið: Bænastund kl. 20.00. Fimirfætur Dansæfing verður í Hreyfils- húsinu sunnudaginn 9. mars kl. 21.00. Mætið timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar i sima 74170. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Vetrarfagnaður Ferða-- félagsins verður haldinn i Risinu, Hverfis- götu 105, föstudaginn 7. mars. Húsið verður opnað kl. 19.00 fyrir matargesti og kl. 23.00 fyrir aðra. Fjölbreytt skemmtiefni sem félagsmenn annast. Miðar seldir á skrifstofunni Öldugötu 3, og á aðalfundinum miðviku- daginn 7. mars. Æskilegt að ná i miða ekki seinna en á fimmtu- dag. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Góuferð í Þórsmörk 7.-9. mars. Frábær gistiaðstaða i Útivistar- skálanum i Básum. Gönguferðir að deginum og kvöldvaka á laug- ardagskvöldinu. Góð fararstjórn. Pottréttur innifalinn. Ferð fyrir unga sem aldna. Árshátíð Uti- vistar15. mars. Pantið tímanlega á árshátíðina sem haldin verður í félags- heimilinu Hlégarði laugardag- inn 15. mars. Skemmtun sem hvorki útivistarfólk né aðrir ættu að láta fram hjá sér fara. Borðhald, skemmtiatriði og dans. Rútuferðir. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6A, símar: 14606 og 23732. Sjáumst I Útivist. Askri/iiirsimiwi cr 83033 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Helgarnámskeið. Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking-Sjálfsöryggi Vitað er að andleg líðan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einka- lífi. Tilgangur námskeiðisins er að leiðbeina einstaklingum að meta stöðu sína og kenna árangursríkar aðferðir í samskiptum. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í sam- skiptum. Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins mótarhann. Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskipt- um. Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl. Hvernig ráða má við gagnrýni. Hvernig finna má lausnir á árekstrum. Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfs- öryggi. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir, Guðfinna Eydal. Nánari upplýsingar og tilkynning þátttöku ísíma68 70 75kl.10og12. fundir Dagsbrúnarmenn Dagsbrúnarmenn félagsfundur verður hald- inn í Asuturbæjarbíói miðvikudaginn 5. mars kl. 17.00. Fundarefni: Afgreiðsla nýgerðra kjarasamninga. Komið beint af vinnustað ! Stjórn Dagsbrúnar. Vetrarhátíð styrktarfélags Sogns verður haldin í Fóst- bræðraheimilinu á Langholtsvegi 109, föstu- daginn 7. mars nk. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Meðal skemmtiatriða: Ómar Ragn- arsson, Magnús Ólafsson, Júlíus Vífill Ing- varsson og Ólafur Vignir Albertsson. Miðar verða seldir í Síðumúla 3-5 á morgun mið- vikudag milli kl 17.00 og 19.00. Stjórnin Rangæingar — Rangæingar Árshátíð Rangæingafélagsins verður haldin í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 8. mars nk. og hefst hún með borðhaldi kl. 19.00. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Aðgöngu- miðasala verður að Hverfisgötu 105, 4. hæð dagana 5. og 6. mars kl. 17.00-19.00. Ath. gengið inn frá Skúlagötu. Rangæingafélagið. Samband málm- og skipasmiðja Fundur verður haldinn í sambandsstjórn Sambands málm- og skipasmiðja í fundarsal Iðnaðarhússins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, miðvikudaginn 5. mars kl. 15.30. Fundarefni: 1. Kjarasamningarnir. 2. Önnurmál. Fundurinn er opinn fulltrúum allra aðildar- fyrirtækja sambandsins. Stjórnin. I Ljósritunarvélar Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á hagstæðu verði og góðum kjörum. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122., og 125 tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á Ægisbyggö 10, Ólafsfirði, þinglýstri eign Björns Steinars Guð- mundssonar fer fram að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 11. mars nk. kl. 16.00. Bæjariógetinn Ólafsfirði., 3. mars 1986. Kópavogur spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldið þriðjudaginn 4. marskl. 21.00stundvíslega í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1. Mætum öll. Stjórnin. Keflavík Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldinn í húsi Verslunarmannafélags Suðurnesja, Hafnargötu 28, miðviku- daginn 5. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um framboöslista til bæjarstjórnarkosningar. 3. Rætt um fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar. 4. Önnurmál. Stjórnin. Þáttaskil Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik boða til fund- ar um nýgerða kjarasamninga og horfur i efnahagsmálum í Sjálfstæðishúsinu Valhöll fimmtudaginn 6. mars nk. kl. 20.30. Frummælandi verður Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjöl- menna. Vörður, Hvöt, Heimdallur, Óðinn. Metsölublad úi hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.