Morgunblaðið - 04.03.1986, Qupperneq 35
MORPUNBLAÐIÐ, ÞRIDJ,U.DAG,UR 4, MARZ I9&6
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar- Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Steypuskemmdir
Múrviðgeröir, sprunguviðgerðir.
Verkval simi 42873.
Háþrýstiþvottur
180-400 (bar).
Sílanhúðun.
Viðgerðir
á steypuskemmdum og sprung-
um.
Verktak st. S. 79746.
Raflagna- og
dyrasímaþjónusta
Önnumst nýlagnir, endurnýjun
og breytingar á lögninni. Gerum
viö öll dyrasimakerfi og setjum
upp ný.
Löggiltur rafverktaki.
S: 651765,44825.
□EDDA 5986347 -1 Frl/Atkv.
□ HAMAR 5986347 = 2.
I.O.O.F. 8= 167538 '/2 = 9.1.
I.O.O.F. Rb. 4 = 1350348 'h-
I.H.
Fíladelfía Hátúni 2
Almenn guðsþjónusta kl. 20.30.
Ræðumaður Einar J. Gíslason.
Bandarískir karlmenn
óska eftir að skrifast á viö ís-
lenskar konur með vináttu eöa
nánari kynni í huga. Sendiö uppl.
um starf, aldur og áhugamál
ásamt mynd til:
Femina, Box 1021M, Honokaa,
Hawaii 96727, U.S.A.
UTIVISTARFERÐIR
Páskaferðir Útivistar
27.-31. mars 5 dagar
Brottför á skirdag kl. 09.00.
1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull.
Gist á Lýsuhóli. Sundlaug.
2. Öræfi-Skaftafell. Möguleiki
á 4-5 tima ódýrri snjóbilaferð á
Vatnajökli. Gist i nýja félags-
heimilinu að Hofi.
3. Gönguskíðaferð á Skála-
fellsjökli (Vatnajökli). Ný stór-
kostleg ferð i tengslum við
Öræfaferðina. Gist að Hofi og i
skála á jöklinum.
4. Þórsmörk. Gist i Útivistar-
skálanum i Básum. 29.-31. mars
3 dagar. Brottför á laugardag
kl. 08.00.
5. Þórsmörk.
6. Snæfellsnes-Snæfellsjökull.
Gönguferðir og kvöldvökur í öll-
um ferðunum. Uppl. og farm. á
skrifstofunni Lækjargötu 6a,
símar: 14606 og 23732.
Páskaferðirnar verða kynntar á
myndakvöldinu á fimmtudags-
kvöldið. Ferðaáætlun Útivistar
1986 erkomin út. Sjáumst.
Ferðafélagið Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
Aðalfundur Ferðafélags Islands
verður haldinn miðvikudaginn 5.
mars í Risinu, Hverfisgötu 105
og hefst kl. 20.30 stundvíslega.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath.: Félagar sýni ársskírteini
frá árinu 1985 við innganginn.
Stjórnin.
Ad. KFUK
Amtmannsstíg 2B
Fundur kl. 20.30. Gideon-konur
sjá um allt fundarefni. Kaffi.
Athugið: Bænastund kl. 20.00.
Fimirfætur
Dansæfing verður í Hreyfils-
húsinu sunnudaginn 9. mars kl.
21.00. Mætið timanlega.
Nýir félagar ávallt velkomnir.
Upplýsingar i sima 74170.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Vetrarfagnaður Ferða--
félagsins
verður haldinn i Risinu, Hverfis-
götu 105, föstudaginn 7. mars.
Húsið verður opnað kl. 19.00
fyrir matargesti og kl. 23.00 fyrir
aðra. Fjölbreytt skemmtiefni
sem félagsmenn annast. Miðar
seldir á skrifstofunni Öldugötu
3, og á aðalfundinum miðviku-
daginn 7. mars. Æskilegt að ná
i miða ekki seinna en á fimmtu-
dag.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Góuferð í Þórsmörk 7.-9. mars.
Frábær gistiaðstaða i Útivistar-
skálanum i Básum. Gönguferðir
að deginum og kvöldvaka á laug-
ardagskvöldinu. Góð fararstjórn.
Pottréttur innifalinn. Ferð fyrir
unga sem aldna. Árshátíð Uti-
vistar15. mars.
Pantið tímanlega á árshátíðina
sem haldin verður í félags-
heimilinu Hlégarði laugardag-
inn 15. mars. Skemmtun sem
hvorki útivistarfólk né aðrir
ættu að láta fram hjá sér fara.
Borðhald, skemmtiatriði og
dans. Rútuferðir. Uppl. og farm.
á skrifst. Lækjargötu 6A, símar:
14606 og 23732.
Sjáumst I
Útivist.
Askri/iiirsimiwi cr 83033
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Helgarnámskeið.
Sálfræðistöðin
Námskeið
Sjálfsþekking-Sjálfsöryggi
Vitað er að andleg líðan og sjálfsöryggi er
mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einka-
lífi. Tilgangur námskeiðisins er að leiðbeina
einstaklingum að meta stöðu sína og kenna
árangursríkar aðferðir í samskiptum.
Á námskeiðinu kynnast þátttakendur:
Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í sam-
skiptum.
Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins
mótarhann.
Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskipt-
um.
Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl.
Hvernig ráða má við gagnrýni.
Hvernig finna má lausnir á
árekstrum.
Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfs-
öryggi.
Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir
Álfheiður Steinþórsdóttir, Guðfinna Eydal.
Nánari upplýsingar og tilkynning þátttöku
ísíma68 70 75kl.10og12.
fundir
Dagsbrúnarmenn
Dagsbrúnarmenn félagsfundur verður hald-
inn í Asuturbæjarbíói miðvikudaginn 5. mars
kl. 17.00.
Fundarefni:
Afgreiðsla nýgerðra kjarasamninga.
Komið beint af vinnustað !
Stjórn Dagsbrúnar.
Vetrarhátíð
styrktarfélags Sogns verður haldin í Fóst-
bræðraheimilinu á Langholtsvegi 109, föstu-
daginn 7. mars nk. og hefst með borðhaldi
kl. 20.00. Meðal skemmtiatriða: Ómar Ragn-
arsson, Magnús Ólafsson, Júlíus Vífill Ing-
varsson og Ólafur Vignir Albertsson. Miðar
verða seldir í Síðumúla 3-5 á morgun mið-
vikudag milli kl 17.00 og 19.00.
Stjórnin
Rangæingar
— Rangæingar
Árshátíð Rangæingafélagsins verður haldin
í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 8.
mars nk. og hefst hún með borðhaldi kl.
19.00. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Aðgöngu-
miðasala verður að Hverfisgötu 105, 4. hæð
dagana 5. og 6. mars kl. 17.00-19.00. Ath.
gengið inn frá Skúlagötu.
Rangæingafélagið.
Samband málm-
og skipasmiðja
Fundur verður haldinn í sambandsstjórn
Sambands málm- og skipasmiðja í fundarsal
Iðnaðarhússins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík,
miðvikudaginn 5. mars kl. 15.30.
Fundarefni:
1. Kjarasamningarnir.
2. Önnurmál.
Fundurinn er opinn fulltrúum allra aðildar-
fyrirtækja sambandsins.
Stjórnin.
I
Ljósritunarvélar
Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á
hagstæðu verði og góðum kjörum.
Ekjaran
ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 119., 122., og 125 tbl. Lögbirtingablaðsins 1985
á Ægisbyggö 10, Ólafsfirði, þinglýstri eign Björns Steinars Guð-
mundssonar fer fram að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 11. mars nk. kl. 16.00.
Bæjariógetinn Ólafsfirði., 3. mars 1986.
Kópavogur spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldið þriðjudaginn
4. marskl. 21.00stundvíslega í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1.
Mætum öll.
Stjórnin.
Keflavík
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldinn
í húsi Verslunarmannafélags Suðurnesja, Hafnargötu 28, miðviku-
daginn 5. mars nk. kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin ákvörðun um framboöslista til bæjarstjórnarkosningar.
3. Rætt um fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar.
4. Önnurmál.
Stjórnin.
Þáttaskil
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik boða til fund-
ar um nýgerða kjarasamninga og horfur i
efnahagsmálum í Sjálfstæðishúsinu Valhöll
fimmtudaginn 6. mars nk. kl. 20.30.
Frummælandi verður Þorsteinn Pálsson
fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðis-
flokksins.
Sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjöl-
menna.
Vörður, Hvöt,
Heimdallur, Óðinn.
Metsölublad úi hverjum degi!