Morgunblaðið - 04.03.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.03.1986, Qupperneq 3
- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986 3 Átta af tíu ráð- herrum erlendis ÁTTA af tíu ráðherrum ríkis- stjómarinnar eru nú erlendis, þar af sjö á þingi Norðurlanda- ráðs í Kaupmannahöfn og einn á fundi Evrópuráðsins í Stras- bourg. í fjarveru ráðherra Framsóknarflokksins gegnir Jón Helgason, dómsmálaráð- herra, embættum þeirra, þ.á m. embætti forsætisráðherra. Matthías Bjarnason, viðskipta- ráðherra, gegnir embættum ráðherra Sjálfstæðisflokksins. í Stjómarráðinu fékk Morgun- blaðið þær upplýsingar að Stein- Samúðarbók í sænska sendiráðinu ÞEIR sem óska að votta Svíum samúð vegna fráfalls Olofs Palme forsætisráðherra, geta gert það í sænska sendiráðinu að Fjólugötu 9 í Reykjavík. Þar liggur frammi sérstök samúðarbók sem fólk getur skráð nafn sitt í á milli klukkan 10 og 12 og 14 og 16 í dagogámorgun. grímur Hermannsson, forsætis- ráðherra, Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, Matt- hías Á. Mathiesen, utanríkisráð- herra, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðismálaráðherra og Albert Guðmundsson, iðnaðarráðherra, væru stödd á þingi Norðurlanda- ráðs, en Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, á fundi Evr- ópuráðsins. Auk ráðherranna sitja sjö al- þingismenn þing Norðurianda- ráðs: Eiður Guðnason (A), Guðrún Helgadóttir (Abl.), Páll Pétursson (F), Ólafur G. Einarsson (S), Frið- jón Þórðarson (S), Pétur Sigurðs- son (S) og Stefán Benediktsson (Bj.). I gær voru engir fundir á Al- þingi. Að sögn Friðriks Ólafsson- ar, skrifstofustjóra þingsins, var ákveðið að fella niður deildarfundi vegna aukafunda í deildum fyrir helgi. Hann sagði, að þinghald yrði að öðru leyti með eðlilegum hætti í þessari viku. bóka- og peningaverðlaun, en hinir fjórir efstu voru: Davíð Aðalsteinsson, MK í fyrsta sæti og hlaut hann 15 þúsund kr. í verðlaun, í öðru sæti Ágúst Svavar Egilsson, nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík, og hlaut hann 7 þús- und kr. f verðlaun, í 3.-4. sæti voru þeir Eiríkur Pálsson MR og Hákon Guðbjartsson MR og hlutu þeir 2 þúsund kr. í verð- laun hvor. Þetta er í þriðja sinn sem Eðlisfræðikeppni framhalds- skólanema fer fram og hefur Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanema: 18 ára nemandi í MK bar sigur úr býtum DAVIÐ Aðalsteinsson, 18 ára helgina, er hinir 10 efstu úr þátttaka í keppninni aldrei verið nemandi í Menntaskólanum í forkeppninni fengust við meiri. Að eðlisfræðikegpninni Kópavogi, varð sigurvegari í skrifleg og verkleg verkefni standa Eðlisfræðifélag íslands eðlisfræðikeppni framhalds- á Raunvísindastofnun Há- og Raungreinakennarafélaga ís- skólanema 1986. Síðari hluti skóla íslands. Allir 10 sem í lands með tilstyrk Morgunblaðs- keppninnar fór fram nú nm úrslitakeppnina komust hlutu ins. Ljósm./ÓI.K.Mag. Dr. Einar Júlfusson formaður dómnefndar f eðlisfræðikeppninni afhendir Davfð Aðalsteinssyni 1. verðiaun fyrir besta árangur í keppninni. Hitaveita Suðurnesja: Greiddi 991 milljón fyrir ýmsar eignir Rafmagns- veitnanna SUZUKI FOX Sterkbyggður og sparneytinn. Þrautreyndur við íslenskar aðstæður Verófrékr. 398.000.- (gengi 28/2) HITAVEITA Suðumesja gaf út laugardaginn 1. mars síð- astliðinn tvö skuldabréf að fjárhæð samtals kr. 991 millj- ón til greiðslu á kaupverði ýmissa eigna Rafmagnsveitna rikisins á Suðumesjum. Jafn- framt gaf iðnaðarráðherra út endanlegt afsal fyrir þeim. í fréttatilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu segir að með lögum nr. 91 29. maí 1984 hafí ríkis- stjóminni verið veitt heimild til að selja Hitaveitu Suðumesja há- spennulínur í eigu Rafmagns- veitna ríkisins frá spennistöð við Elliðaár til Njarðvíkur, svo og raforkudreifíkerfí Rafmagns- veitna ríkisins á Suðumesjum. í maí 1985 undirritaði iðnaðar- ráðherra, fyrir hönd ríkisstjómar- innar, og stjóm Hitaveitu Suður- nesja, fyrir hönd Hitaveitunnar, samning um sölu á éignum Raf- magnsveitna ríkisins á Suðumesj- um. Helstu atriði samningsins voru þau að Hitaveita Suðumesja keypti allar aðflutningslínur, dreifílínur, og aðveitustöðvar rík- isins á Suðumesjum, svo og rið- breytistöð á Keflavíkurflugvelli. Hitaveitan yfírtók þar með allan rekstur Rafmagnsveitna ríkisins á raforkukerfum á Suðumesjum. Kaupverð var samtals 991 milljón króna miðað við verðlag í janúar 1985. Samningurinn tók gildi þann 1. júlí 1985 og voru rafveitur á Suðumesjum þá sameinaðar Hita- veitu Suðumesja og minnkaði eignarhlutur ríkissjóðs þar með úr 40% í 20%, enda vom eignir raf- veitnanna lagðar fram skuldlaus- ar sem stofnframlög. Greiðslukjör við allra hæfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.