Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986 Okkur vantar sjálfboðaliða Þjóðarátak gegn krabbameini — þín vegna j Stjórnstöðvar í Reykjavík laugardaginn 12. apríl Höfuðstjórn og upplýsingamiðstöð: Krabbameinsfélagið, Skógarhlíð8, s. 621414, 21122. Árbæjarhverfi: JC-heimilið, Hraunbæ 102B, við hliðina á sjoppunni Skalla, sími 75611. Breiðholtshverfi: Fellaskóli, sími 73811. Kringlumýrar-, Sogamýrar- og Fossvogshverfi: JC-heimilið, Laugavegi 178, sími 32620 og Bústaðakirkja. Laugarnes: Vogaskóli, sími 32600. Miðborgin: JC-heimilíð, Nýlendugötu 10, sími 21730. Hagar og Skjól: Félagsmiðstöðin Frostaskjóli (KR-heimilið), sími 622120. Sjálfboðaliðar! Komið í þessar stjórnstöðvar klukkan 13.00 á morgun. Veljið stöðvarn- ar með tilliti til heimilisfangs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.