Morgunblaðið - 24.04.1986, Page 9
MORGUNBLA.ÐIÐ, VlÐSKIffl/JflOTNNULÍF FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986
B 9
DAUPHIN — Þeir ætla sér að sækja fram á íslenska markaðn-
um, frá vinstri: Bjami Stefánsson, forstjóri Hljómbæjar, Óskar Tómas-
son, verslunarstjóri, og Knut W. Strand, sölustjóri Dauphin.
Tölvusýning
Tölvufræðinemar með tölvu-
sýningu í október n.k.
HÓPUR tölvunarfræðinema hef-
ur ákveðið að standa fyrir um-
fangsmikilli tölvu og hugbúnað-
arsýningu næstkomandi október.
Sýningin verður haldin í hinu
nýja Borgarleikhúsi í Reykjavík.
Undirbúningur er þegar haf-
inn og er stefnt að því að þessi
sýning' verði hin veglegasta
sinnar tegundar sem haldin hef-
ur verið hér á landi. Farið er að
hafa samband við þá aðila sem
selja vél- og liugbúnað, og hafa
ýmsir þegar gefið vilyrði sitt
fyrir þátttöku. Má til dæmis
nefna IBM, HP og Kristján Ó.
Skagfjörð (Digital).
Yfirskrift sýningarinnar verð-
ur „Tölvur og þjóðlíf“ og er
ætlunin að sýna tölvunotkun í
hinu víðasta samhengi. Er t.d. í
athugun að auk hins almenna
tölvubúnaðar sýni einstök fyrir-
tæki sérhönnuð kerfi.
1 tengslum við sýninguna verð-
ur einnig haldin ráðstefna og
gefið út blað.
Þeim sem áhuga hafa á frekari
upplýsingum s.s. um þátttöku er
bent á sýningarhóp tölvufræði-
nema (Jóhann Másson)
(Fréttatilkynning.)
t að henda umbúðunum
vsj
WW ang VS tölvur eru öflugar
fjölnotendatölvur með marga
ótvíræða kosti fram yfir tölvukerfi
annarra framleiðenda. Tölvumar
fást bæði stórar sem litlar og henta
þær fyrirtækjum og stofnunum af
öllum stærðum og gerðum.
Wang VS tölvur em í senn afkasta-
miklar og hraðvirkar, og hannaðar
með það fyrir augum að gefa
notendum sínum hámarks
aukningu á framleiðni með sem
minnstum tilkostnaði.
Eitt stýrikerfi — einfaldir
stækkunarmöguleikar.
Þegar þú kaupir Wang VS tölvu
hefurðu langtíma fjárfestingu í
höndunum. Með Wang VS er hægt að
Wang VS tölvur nota allar sama stýrtkerfi
og því þarf ekki að breyta forritum þegar
búnaðurinn er staekkaður. Jafnvel þótt
stækkað sé úr 8 í 256 skjái.
byija smátt og láta búnaðinn vaxa
með starfseminni án þess að eiga á
hættu að reka sig á vegg eins og
stundum hefur viljað brenna við.
Það er á þessu sviði sem Wang sker
sig úr, enda em tengi- og stækkunar-
möguleikar VS tölvukerfisins eitt
helsta stolt fyrirtækisins. Tölvumar
nota allar sama stýrikerfið sem
gerir það að verkum að ekki er
þörf á umskrift eða breytingum á
forritum þegar stækka þarf
tölvuna.
Þetta getur sparað ómældan tíma og
fjármuni fyrir fyrirtæki í vexti.
Einnig sparar þetta kostnaðarsama
endurmenntun starfsfólks.
Wang er langtíma fjárfesting.
Þar sem kostnaður við hugbúnað fer
sífellt hækkandi er Wang VS því bæði
mjög varanleg og hagkvæm
fjárfesting. Þú tekur utan af Wang
tölvunni þinni í eitt skipti fyrir öll.
Kynntu þér sérfræðiráðgjöf okkar,
þjónustu, námskeið og greiðsluskil-
mála. Við bjóðum Wang VS m.a. með
3ja, 4ra eða 5 ára kauple igus amn -
ingi ásamt alhliða viðhaldsþjónustu.
Wang tölvur og hugbúnaður
eru langtíma fjárfesting.
WANG
Heimilistæki hf
TOLVUDEILD SÆTÚNI8 SÍMI27500
Öflugt ritvinnslukerfi —
íslenskt lyklaborð.
Wang VS tölvumar hafa alíslenskt
lyklaborð sem hannað er nákvæm-
lega eins og lyklaborð á ritvél og
er það eins á öllum Wang tölvum.
Wang ritvinnslukerfið er líka
einstakt í sinni röð, enda hefur
Wang allt frá upphafi verið
leiðandi fyrirtæki í
tölvuiðnaðinum á
sviði ritvinnslu og
skrifstofusjálfvirkni
(Office Automation).
Kynntu þér
Allar nánari
upplýsingar um
Wang tölvur em
veittar í tölvudeild
Heimilistækja hf.,
Sætúni 8, Reykjavík.
CD
O
=1
~n
O
co
>