Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1986 FH-ingar á toppinn FH —IBK 2:1 Kaplakrikavöllur 1. deild. FH-ÍBK2-1(1-0) MÖRK FH: Pálmi Jónsson á 18 mín og Ingi Björn Albertsson á 50 mín. MARK ÍBK: S. Valþór Sigþórsson á 56 mín. Áhorf endur 250 Dómarl: Kjartan Ólafsson stóð sig þokkalega en var oft full fljótur aö blása í fiautuna. Gul spjöld: Ingi Bjöm Albertsson FH og Ólafur Jóhannesson FH. Einkunnagjöf: FH: Gunnar Straumland 2, Viðar Halldórsson 4, Henning Henningsson 4, Guömundur Hilm- arsson 3, Magnús Pálsson 2, Krístján Gíslason 2, Ólafur Jóhannesson 3, Ólafur Hafsteinsson 3, Pálmi Jónsson 3, Ingi Björn Albertsson 3, Kristján Hilmarsson vm (lók of stutt). Samtals 29. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 2, Óli Þór Magnús- son 3, Sigurður Guönason 2, Valþór Sigþórs- son 2, Freyri Sverrisson 2, Siguröur Björgvins- son 2, Gunnar Oddsson 3, Skúli Rósantansson 2, Kjartan Einarsson 2, Rúnar Georgsson 2, Ingvar Guömundsson 2, Sigurjón Svem'sson vm (lók of stutt), Ægir Kárason vm (lók of stutt). Samtals 24. FH-ingar léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik og voru mun sókndjarfari allan hálfleikinn. Strax á 5. mín. sluppu Keflvíkingar með skrekkinn þegar Rúnar Georgsson rétt nær að bjarga á línu eftir harða sóknarhríð FH-inga. Keflvíkingar voru þó ekki alveg afhuga sóknar- leik þessar upphafsmínútur og áttu bæði Gunnar Oddson og Sigurður Björgvinsson hættulegar ’-Éá Morgunblaöiö/Einar Falur. • Pálmi Jónsson skorar hér fyrsta markið fyrir FH í leiknum gegn Keflavík 6 Kaplakrika í gærkvöldi. Þorsteinn Bjarnason, markvörður ÍBK, gerir heiðarlega tilraun til að verja. Pálmi sóst fagna til vinstri. spyrnur að marki FH sem ekki rötuðu rétta leið. Fyrsta mark leiksins kom á 18. mín. FH-ingarfengu aukaspyrnu út við endamörk vallarins Keflavíkur- megin, Viðar Halldórsson tók spyrnuna og sendi fasta og hnit- miðaða sendingu fyrir markið þar Körfubolti: Belgískur landsliðs- þjálfari til íslands? Frá Skúla Sveinssyni blaöamanni Morgunblaösins í Belgíu. STÆRSTA dagblaðið hér í Liege skýrði frá því i gær að íslendingar hefðu áhuga á að fá einn besta þjálfara Belgíu til að þjálfa ís- lenska landsliðið í körfuknattleik næstu árin. Blaðið sagði að ís- lendingarnir sem hér eru nú hefðu haft samband við þennan mann og málið væri f athugun. Einhver misskilningur virðist Þeir skoruðu stigin í Belgíu keppninni í Belgíu. PálmarSigurðsson Valur Ingimundarson Guðni Guðnason Hreinn Þorkelsson sku Birgir Mikaeisson 27 g í Torfi Magnússon 26 Páll Kolbeinsson 15 Leifur Gústafsson 14 71 RagnarTorfason 8 46 Sturla Örlygsson 8 41 Tómas Holton 6 33 Símon Ólafsson 6 ar íþróttir: Þorsteinn setti sveinamet Þorsteinn I. Magnússon setti um helgina nýtt sveinamet í stangar- stökki á innanfélagsmóti KR. Hann stökk 3,65 metra og bætti eldra metið um fimm sentimetra. Á sama móti stökk Kristján Gissurarson 5,01 metra í stang- arstökki sem er besti árangur íslendings í ár. ísiandsmetið er í eigu Sigurðar T. Sigurðssonar 5,35 metrar. vera á ferðinni því íslendingarnir hafa ekki í hyggju að fá erlendan landsliðsþjálfara en hinsvegar hefur heyrst að Njarövíkingar hafi haft samband við Belga meö það í huga að fá þjálfara þaðan fyrir næsta vetur. sem Pálmi Jónsson stóð einn og óvaldaður og skallaði hann boltann glæsilega í bláhornið, gjörsamlega óverjandi fyrir Þorstein Bjarnason markvörð ÍBK. Minnstu munaði að Pálmi gerði annað mark ekki ósvipað hinu fyrra en í þetta skiptið fór skalli Pálma rétt yfir markið. Flestir áhorfendur voru næsta vissir um að Ingi Björn myndi bæta við öðru marki FH undir lok fyrri hálfleiks þegar hann komst algerlega einn inn fyrir vörn Kefl- víkinga, hann var full rólegur á sér og Keflvíkingum tókst að forðast það að ganga með tvö mörk á bakinu til búningsklefanna í hálf- leik. Keflvíkingar byrjuðu seinni hálf- leik með miklum látum og sóttu allt hvað aftók. Við þessa miklu sókn losnaði Ingi Björn úr gæslu og þá er voðinn vís, eftir snilldarsendingu frá Ólafi Hafsteinssyni á 50. mín. kemst hann öðru sinni einn innfyrir vörn Keflvíkinga, leikur á Þorstein mark- vörð, rennir boitanum í netið og staöan er orðin 2—0 fyrir heima- menn. Keflvíkingar gáfust þó ekki upp og 6 mín. síðar ná þeir að minnka muninn. Kjartan Einarsson tekur þá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig FH, skot hans smellur í slánni og boltinn hrekkur út þar sem Valþór Sigþórsson er staddur, hann nær að henda sér á knöttinn og skalla hann í netið. Það sem eftir lifði leiksins sóttu Keflvíkingar meira en FH-ingar með þá Henning Henningsson og Viðar Halldórsson sem bestu menn vörðust vel og spiluðu skyn- samlega. Með þessum sigri komust FH-ingar í toppsæti 1. deildar og eru til alls líklegir í sumar. Ekkert skorað í Garðinum GARÐSVÖLLUR1. deild: VfAir-KR 0:0 Áhorfendur: 300. Gui spjöld: Loftur Ólafsson, KR og Viihjálmur Einarsson og Guðjón Guðmundsson, Víði. Dómari: Þorvaröur Björnsson og daemdi hann vel. EINKUNNAGJÖFIN: Víðir: Gísli Hreiðarsson 3, Klemenz Sæ- mundsson 2, Björn Vilhelmsson 2, Ólafur Róbertsson 3, Daníel Einarsson 3, Guömund- ur Guðjónsson 3, Vilberg Þorvaldsson 3, Guömundur Knútsson 2, Helgi Bentsson 3, Mark Duffield 3, Grótar Einarsson 3, Vilhjálm- ur Einarsson (vm) 2 og Þorður Þorkelsson (vm lók of stutt). Samtals: 30. KR: Stefán Jóhannsson 2, Halfdán örlygsson 3, Loftur Ólafsson 3, Jósteinn Einarsson 2, Gunnar Gíslason 3, Ágúst Már Jónsson 2, Willum Þór Þórsson 3, Sæbjörn Guðmunds- son 3, Júlíus Þorfinnsson 3, Ásbjörn Björnsson 3, Jón G. Bjarnason 2, Björn Rafnsson (vm lók og stutt) og Guðmundur Magnússon (vm lók of stutt). Samtals: 29. Mikill vindur einkenndi leikinn í Garöinum og setti það svip á leik- inn. Víðismenn léku undan vindi í fyrri hálfleik og voru þá í nær lát- Víðir - KR 0:0 lausri sókn. Helgi Bentsson komst í gott færi á 12. mínútu en skaut rétt framhjá. Skömmu síðar fékk Klemenz Sæmundsson besta marktækifæri leiksins er hann fékk knöttinn á markreit KR-inga en skaut beint á Stefán markvörð. Undir lok hálfleiksins áttu KR-ingar nokkrar hættulegar skyndisóknir. Ásbjörn komst einn innfyrir og Gísli, markvörður, varði en missti knöttinn aftur til Ás- björns, sem lét skot aftur ríða af en Gfeli var aftur kominn á réttan stað oglyprgaði í horn. í seinnj hálfleik var jafnræði til að byrja með. þó voru sóknarlotur Víðsmanna hættulegri. Á 57. mín- útu átti Grétar Einarsson skot í þverslá og fimm mínútum síðar komst Helgi Bentsson einn í gegn en brást skotfimin og skaut fram- hjá. Þegar líða tók að lokum jókst sóknarþungi KR en Víðismenn vörðust vel og náöu í sitt fyrsta stig í deildinni í ár. Mikil barátta einkenndi leik beggja liða og sáust oft góð tilþrif hjá leikmönnum. Úrslit leiksins voru sanngjörn eftir gangi leiksins. CimMimiE——■^ Texti: ÓlafurThordersen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.