Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1986, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, vmsrapn/fflvniJiuLíF FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986 + Krlont Undra verður árangur hjá Norsk Data Það upphófst allt fyrir 19 árum í íbúð einni i Osló. Rolf Skár, ungur tölvufræðingur sem starfaði hjá norska ríkinu, átti þar fund með tveimur samstarfs- mönnum sínum til að leggja drögin að stofnun nýs tölvufyrir- tækis sem þeir ráðgerðu að nefna Norsk Data. Þótt upphaflega hafi verið ætlunin að stofnfé fyrirtækisins yrði sem svaraði 100.000 dollurum, hafði þeim félögum aðeins tekizt að safna 28.000 dollurum. En þeir treystu á að brennandi áhugi og kraftur þeirra bætti upp fjár-skortinn, og þeir hófust handa — en ská- luðu fyrir stofnun fyrirtækisins í tei í stað norsks ákavítis, sem var dýrara. A árunum sem liðin eru frá stofn- un fyrirtækisins hefur Norsk Data, sem framleiðir tölvur af meðal- stærð, aðallega fyrir verkfræðinga og vísindamenn, dafnað og vaxið og er nú orðið eitt traustasta tölvu- fyrirtæki Evrópu. Undanfarinn ára- tug hefur salan hjá Norsk Data aukist um að meðaltali um 44% á ári. Hagnaðurinn jókst um 55% á BREZKIR hagfræðingar, sem um árabil hafa verið að fárast yfir illum afleiðingum verð- bólguvaldandi kauphækkunum, hafa ef til vill gefið löndum sín- um betra fordæmi en til stóð. í fyrstu könnun sem samtök við- skiptahagfræðinga, SBE (Soci- ety of Business Economists), hefur gert frá því 1980 kom í ljós að meðal árslaun félags- manna (að friðindum meðtöld- um) hafa hækkað á þessum tíma úr 13.600 pundum í 23.200 pund, eða að meðtaltali um aðeins 9,3% á ári. Hins vegar hafa vinnulaun almennt hækkað að meðaltali um 9,8% á ári i Bretlandi á þessum samatíma. Ekki svo slæmt? Á raunvirði, þegar verðlagsbreytingar og verð- bólga hafa verið tekin með í reikn- inginn, eins og hagfræðingar eru vanir að gera, hafa laun þeirra aðeins hækkað um 10,2% á þessum sex árum, en vinnulaun almennt um 13,5%. Og það sem verra er, þá hefur verðmæti hlunninda þeirra (samvera með fallegum fyrirsæt- um? sex vikna árlegur aðlögunar- tími? rausnarleg hádegisverðar- boð?) aðeins aukizt um 1,5% á raunvirði á þessum árum. Það kemur ekki á óvart vegna mikilla almennra launahækkana ( City, ijármálahverfi Lundúna, að vinnuveitendur þar greiða hæstu launin. Einn heppinn félagi SBE gaf upp 100.000 punda árslaun, og ef reiknað er með hlunnindum og aukagreiðslum gætu nokrir hag- fræðingar í City verið með upp undir 250.000 pund í árslaun. Hagfræðingar bankanna í City hafa fengið mestu launahækkanimar frá 1980: að meðaltali hafa laun þeirra Launakjör hagfræðinga í Bretlandi Breytingar meðal grunnlauna eftir starfsgreinum 1980—'86. Heildar- Aö raun- breyting gildl Bankastarfsemi +90,8 +23,3 Hjá einkafyrirt. +90,6 +23,1 Önnurfjármálast. +62,0 +4,6 Háskólastörf +60,4 +3,6 Opinberfyrirtæki +58,3 +2,2 Ráðgjafastörf +54,5 +0,2 Opinberstörf +42,8 +7,8 Önnur störf +73,9 +12,3 síðasta ári og nam 48 milljónum dolllara, og salan jókst á sama tíma um37% í 250 milljónir dollara. Á sama tíma og tölvufyrirtæki í Bandaríkjunum eiga í nokkrum erfiðleikumvegna samráttar í eftir- spum, eiga stjómendur Norsk Data við annarskonar vandamál að stríða: Þeir vilja ekki að tekjumar aukist um meira en 45% á ári. Þeir álíta að allt geti farið úr böndum verði vöxturinn örari. „Allir eru að tala um samdrátt," segir Rolf Skár forstjóri og aðalframkvæmdastjóri, sem nú er 44 ára. „En 1985 var bezta árið okkar til þessa." Ein ástæðan fyrir ömm vexti Norsk Data er sú mikla áherzla sem lögð er á rannsóknir og þróun. Ár- lega ver fyrirtækið sem svarar 24 milljónum dollara til þessara mála, þar af 75% í hönnun hugbúnaðar, og sifellt er verið að leita nýrra nota fyrir tölvumar og nýrra tækja. „Við smíðum engar eftirlíkingar," segir Skár. í sumum prófunum utanaðkomandi aðila hefiir komið fram að 16-bita miðlungstölvumar frá Norsk Data eru nærri jafn fljót- virkar og megintölvur, þótt stofn- hækkað um 11,4% á ári, sem gefur þeim 23,3% raunhækkun á þessum sex árum. Óeigingjamir að vanda era hagfræðingar í opinberam störfum neðstir í launaröðinni. Frá 1980 hafa rauntekjur þeirra lækkað um 7,8%. Hvað sem annars má um þá segja verða hagfræðingar í þjón- ustu hins opinbera aldrei sakaðir um að hafa kynnt undir samvirkni hækkandi launa og vaxandi verð- bólgu. (Heimild: The Economist) kostnaður við svona tölvu sé aðeins um 100.000 dollarar, sem er tiltölu- lega lítið. Nú þegar hafa borizt fleiri pantanir á nýjustu miðlungs- tölvunni en á mest seldu tölvunni af eldri gerð á sama tíma í fyrra. Nýja tölvan býður upp á tvöföld aflcost miðað við eldri gerðina, en verðið er aðeins 15% hærra. Önnur ástæða fyrir velgengninni er útsjónarsemi Skárs í viðskiptum. Vöxtur Norsk Data stafar að vera- legu leyti af kaupum á öðram fyrir- tækjum og samningum varðandi markaðssetningu. Árið 1983 keypti Norsk Data vestur-þýzka tölvufyr- irtækið Dietz Computer Systems, sem var í fjárhagserfiðleikum en átti trausta viðskiptavini. Árangur- inn varð sá að á árinu 1985 jókst sala Norsk Data í Vestur-Þýzka- landi um 100%. Einnigsamdi Norsk Data um samvinnu við markaðs- setningu við tæknisamsteypuna Matra f Frakklandi, sem leiddi til þess að sala Norsk Data þar í landi komst upp í 20 milljónir dollara árið 1985 — sem er tfu sinnum meiri sala en nokkumtíma fyrr. í Bret- landi annast starfsmenn Norsk Data sjálfir söluna, og þar varð söluaukningin í fyrra 76%. Til þessa hefur Norsk Data ekki aðhyllzt þá kenningu margra evr- ópskra keppinauta að „þú verður að slá í gegn í Bandaríkjunum til að ná fótfestu í Evrópu", eins og Skár orðar það. Aðeins 7% heildar- tekna félagsins koma frá Banda- ríkjunum. Sérfræðingum ber saman um að þessi stefna hafi borgað sig. Til að hefja allshetjar söluherferð í Bandaríkjunum þyrfti Norsk Data að mæta Wang, DEC og Prime á þeirra eigin heimavelli, segir Robert L. Cole viðskiptaráðunautur hjá Reinheimer Nordberg Inc. í New York. Hann telur það mjög skyn- samlegt hjá Norsk Data að nýta sér áfram þá sérstöðu sem félagið hefur náð í Evrópu. Engu að síður hyggst Rolf Skár auka umsvifin eitthvað í Banda- ríkjunum. Er hann að leita að bandarískum samvinnuaðila, sem helzt ætti að vera fyrirtæki með öflugt dreiflkerfí er skorti réttan búnað að bjóða viðskiptavinum sín- um. Leitin hefur aðallega beinzt að framleiðendum skrifstofutækja eða tölvufyrirtækjum sem eiga við ein- hvem vanda að stríða. Þegar til kastanna kemur getur það orðið Norsk Data hagstætt að félagið nýtur mikils álits í Banda- ríkjunum. Félagið hefur tíu ára samning við Link Flight Simulation deildina hjá Singer Co. um að sjá bandaríska fyrirtækinu fyrir tölvu- stýrðum flughermum, flight simul- ROLFSKÁR aðalforstjóri trúir á rannsóknir og þróun: „Við smíðum ekki eftirlíkingar." ators, sem notaðir era við þjálfun flugmanna á F-16 orrastuþotum. í fyrstu efaðist bandaríski flugherinn um hvort rétt væri að fela erlendum aðilum að annast smíði tækjanna. „Við sannfærðum þá um að fyrir- tæki þetta væri tæknilega og fjár- hagslega öraggt, og að verðið á þjálfunartækjunum væri hagstætt í samanburði við bandarísk tæki,“ segir Robert N. Kreidler, fram- kvæmdastjóri þeirrar deildar Link Flight er annast viðskipti við flug- herinn. BANDARÍSKA kvikmynda- og kvikmyndahúsa-fyrirtækið Cannon keypti nýlega félagið Screen Entertainment, sem áður var dótturfyrirtæki Thom EMI, af ástralska fyrirtækinu Bond Corporation fyrir 175 milljónir punda (nærri 11 milljarða króna). Aðeins viku fyrr hafði Bond Corporation keypt félagið af Thora EMI fyrir 125 milljónir punda (um 7,8 milljarða króna). Aðaleigandi og stjómarformaður Bond Corporation er ástralski kaup- sýslumaðurinn Alan Bond, sem á fjölmiðla, bragghús og orkuver, aðallega í Ástralíu. Eftir samning- inn við Cannon sagði Bond að það hafl aldrei verið ætlun hans í upp- hafí að kaupa upp Screen Enterta- inment, heldur hafí hann viljað gerast hluthafl til að geta tryggt sjónvarpsstöðvum sfnum í Ástralíu afnot af kvikmyndasafni Screen Entertainment sem í erú um 2.000 Þrátt fyrir undraverðan vöxt fé- lagsins ríkir þar enn svipað and- rúmsloft og hjá smærri fyrirtækj- um. Yflrmenn þeir sem mikið ferð- ast fá gluggalaus skrifstofuher- bergi, á þeirri forsendu að starfs- menn sem ekki era á sífelldum þönum þurfi frekar á dagsbirtunni að halda. Félagið á nokkra skíða- skála í Noregi til afnota fyrir hópa starfsmanna. Umhyggja félagsins f garð starfsfólksins endurspeglast í mjög góðum starfsanda. Þótt ekkert sé greitt fyrir yflrvinnu hjá Norsk Data vinnur að meðaltali um þriðjungur starfsmanna, sem alls era 2.250, fram yflr venjulegan vinnutíma við lausn einhverra vandamála, að því er Rolf Skár segir. Undanfarið hafa margir þeirra verið að vinna að því að nýja 32-bita miðlungstölvan frá Norsk Data geti komizt á markaðinn fyrir árslok. Sérfræðingar geta sér þess til að nýja tölvan verði tvöfalt hrað- virkari en Vax 8600 tölvan frá Digital Equipment Corp., og ódýrari í þokkabót. En jafnvel það er ekki nóg fyrir Skár, sem er nærri sjúk- lega vinnusamur, en ræktar rósir í frístundum. „Takmark mitt er ekki að smíða hraðvirkustu tölvu í heimi," segir hann, „heldur að gera arðgreiðslur til hluthafa sem mest- ar.“ Hann er á réttri leið. Reiknað er með að arðgreiðslur af hverju hluta- bréfi hækki í ár í 3,75 dollara, úr 2,82 dolluram í fyrra, vegna 40% söluaukningar. Bersýnilega hefur Norsk Data miðað vel áfram frá þvi stofnendumir skáluðu í tei f byxjun. Var einhver að tala um ákavfti? (Heimild: Business Week) Shell með nýtt benzín Oliufélagið Shell er um þessar mundir að kynna nýja tegund af benzini i Bretlandi, og á þetta benzín að minnka eyðsluna á ekinn kílómetra og bæta gang bílvéla. Hefur félagið þegar hafið herferð til að kynna þetta nýja benzin, og ætlar að veija 5 milljónum punda (um 310 millj- ónum króna) i kynninguna i Bretlandi. Nýja benzfnið nefnist Formula Shell, og hófst sala á því á öllum benzínstöðvum félagsins á Bret- landseyjum 19. maf, um svipað Jeyti og annarsstaðar í heiminum. Í því er nýtt efni sem olíufélagið neftiir „spark-aider" eða kveilgubæti, og á það að gefa betri kveikju, betri brennslu benzínsins og jafnari gang vélarinnar. Kveikjubætirinn fannst við rannsóknir með leysigeislatækni í rannsóknastöð Shell f Cheshire, og var unnið að þróun efnisins í öðram rannsóknastöðvum Shell víða um heim. Shell hefur fengið einkaleyfí á notkun efnisins, sem inniheldur örlítið af kalíum. Hefur nýja benzín- ið verið rejmt í akstri, og tilraunabfl- unum verið ekið um 6V2 milljón kílómetra vegalengd alls. Þá hefur Royal Automobile Club lagt blessun sfna yfir notkun nýja benzínsins. Nýja bensínið er selt á sama verði og áður var á Shell-benzíni, og vonast talsmenn félagsins til að það styrki stöðuna á markaðnum gagn- vart óháðum benzínstöðvum, sem oft selja benzín með afslætti. Sumir af keppinautum Shell í Bretlandi hafa látið í ljós nokkrar áhyggjur Cannon kaupir kvikmyndadeild Thorn EMI kvikmyndir. Það gekk hinsvegar ekki, og þar sem Bond vissi að Cannon og fleiri aðilar höfðu áhuga á að eignast Screen Entertainment, ákvað hann að kaupa félagið. En til að reka Screen Entertainment þurfti bæði reynslu í kvikmynda- gerð og mikið viðbótarfjármagn, svo Bond gekk þegar til samninga- viðræðna við Menahem Golan og Yoram Globus, eigendur Cannon. Samningar tókust svo klukkan 5.45 á fímmtudagsmorgni, tæpum sex sólarhringum eftir að Bond keypti Screen Entertainment. Cannon greiðir alls 130 milljónir punda í reiðufé. Nokkuð af kaup- verðinu fær Bond í hlutabréfum í Cannon, en þeim fylgir sæti í stjóm Cannon. Þá fær Bond sýningarrétt á myndum Screen Entertainment í Ástralíu, forgangsrétt að sýningum allra Cannon-mynda í Ástralíu, og hann verður dreifíngaraðili fyrir ástralskar myndir í Bandaríkjunum. Frændumir Menahem Golan og Yoram Globus keyptu Cannon fyrir- tækið fyrir hálfa milljón dollara árið 1979, en félagið átti þá við rekstrar- örðugleika að stríða. Golan er stjómarformaður, en Globus for- stjóri. Eftir að þeir eignuðust Cann- on hefur vöxtur félagsins verið mjög ör. í fyrra nam veltan hjá Cannon 150,8 milljónum dollara (rúmlega 6 milljörðum króna), og hreinn hagnaður af rekstrinum var 15,2 milljónir dollara. Framleiðir fyrirtækið um 30 kvikmyndir á ári, og átti meðal annars þrjár myndir á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Árið 1982 keypti Cannon Classic-kvikmyndahúsin í Bret- landi, en í þeim era alls 198 sýning- arsalir. Með kaupunum á Screen Entertainment eignast Cannon 197 ABC kvikmyndahús til viðbótar með 294 sýningarsölum. Þá fylgir Elstree kvikmyndaverið með f kaup- unum, og einkaréttur á öllum kvik- myndum og sjónvarpsmyndum Screen Entertainment. (Heimild: Financial Times) vegna nýja eldsneytisins og þeirrar miklu auglýsingaherferðar sem ákveðin hefur verið. Eins og tals- maður eins olíufélaganna komst að orði: „Ef það er rétt sem Shell heldur fram hefur félagið bætt samkeppnisaðstöðu sína svo mjög að það á eftir að valda keppinautun- um miklum vandræðum." Esso er helzti keppinautur Shell á benzínmarkaðnum í Bretlandi, en þetta era söluhæstu benzínfélögin, og nokkum veginn jöfn f efsta sætinu. Talsmaður Esso vildi ekki tjá sig um nýja benzínið frá Shell, en sagði að Esso ætlaði að gera margskonar tilraunir með Formula Shell til að ganga úr skugga um hvort fullyrðingar Shell ættu við rök að styðjast. (Heimild: Financial Times.) Hagfræðingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.