Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 1
lltaqpiiiÞIafeife FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ1986 TÍSKUHÖNNUÐURINN AZZEDIIME / lAIA Azzodine Alaia ásamt einni sýningarstúlkunni. Azzedine Aiaia er það nafn sem einna hæst ber í tískuheiminum þessa dagana. Hann er vogaður og djarfur í hönnun sinni, fer gjarnan ótroðnar slóðir og þarf að sinna stórum hópi viöskiptavina. Meðal þeirra sem láta Alaia hanna klæðnað á sig eru þær Grace Jones, Cherog Tina Turner. Sjá nánar í blaðinu í dag. MARKAÐSRÖLT í LISSABON Nú er fólk farið að huga að sumarleyfum. Margir hafa eflaust lagt í hann, ýmist út fyrir landsteinana eða innanlands. Við bregðum okkurá eins konar flóamarkað í Lissabon þarsem kennirýmissa grasa. BLAÐ Morgunblaðið/Júlíus Auður með dœtrum sínum Bergþóru og Valgerði. Að skipuleggja leiksvæði Leiksvæði eru stór hluti aflífi barna.ekki síst vegna þeirra breytinga sem orðið hafa á nútímaháttum. Við ræðum við Auði Sveinsdóttur landslagsarkitekt, en leiksvæði barna eru meðal þeirra verkefna sem hún fæst við daglega. 12/13 ©lönaðarbankinn -nútímahanki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.