Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1986
B 3
Katrín Eymundsdóttir litgreinir húð Soffíu Jakobsdóttur.
við nokkurn farða í andlitinu. Þá
er sett hvít skupla um hárið og
fötin hulin með hvítum dúki svo
að ekkert trufli. Þá er sest við
spegil og við rétta lýsingu eru
bornar upp að andlitinu litapruf-
ur, flokkaðar eftir tónunum, það
er þeim bláu og gulu. Það leynir
sér yfirleitt ekki hvaða flokki
viðkomandi tilheyrir. Svo förðum
við andlitið með réttum litum og
endurtökum prófið með litapruf-
unum til að vera viss um að fyrri
niðurstaðan sé hárrétt."
Að nota tískuna
sér í hag
„Þá er rætt um skartgripi og
það er þannig að silfur og hvíta-
gull eiga betur við bláu tónana,
en gull gengur betur við þá gulu.
Þetta er að sjálfsögðu ekkert
sem ber að taka mjög alvarlega,
gullið stendur að sjálfsögðu fyrir
sínu og það gerir silfrið líka.
Perlur eru svo sagðar eiga best
við sumarfólkið," segir Katrín og
bætir við: „Það er mikið atriði
að nota alltaf tískuna sér í hag.
Við eigum að velja liti og fatnað
sem gera okkur gott en láta hitt
vera sem vinnur okkur í óhag.
Það er alltaf eitthvað úr báðum
tónunum í tísku. Dæmi um lit
sem ekki klæðir alla er appels-
ínuguli liturinn sem nú er svo
vinsæll. Hann klæðir vor- og
haustfólk mjög vel, hættan er
sú að vetrar- og sumarfólk gulni
í andliti við að klæðast honum.
Þá er bara að sleppa því og velja
einhverja aðra liti sem tilheyra
þeim tónum sem fara viðkom-
andi. Það er aldrei svo að fólk
hafi ekki úr einhverju að velja."
Texti/EJ
■
SIMPLY RED
PICTURE BOOK
Öll líkindi eru á því að lagið
Holding Back The Years og
Picture Book með Simply Red
verði í báðum efstu sætum
bresku vinsældarlistanna (yfir litl-
ar og stórar plötur) í næstu viku.
Þetta er bara byrjunin á sigur-
göngu þeirra í heiminum.
Tryggðu þér eintak af þessari
frábæru plötu áður en þú ferð
að sjá þá í Höllinni þann 16. júní.
PATMETHANEY
SONGX
Fyrir djassarana höfum við geggjaðan kokteil,
þar sem þeir Pat Methaney og Ornette Coleman
slá saman í púkk á eftirminnilegan hátt. Plata
sem ekki má vanta í nein almennileg plötusöfn.
PIC.TURE BOOK
AD/DC
WHO MADE WHO
Fyrir öárujárnsrokkarana höfum við sérdeilis
góða safnplötu frá þessum ókrýndu konungum
þungarokksins, sem hefur að geyma 3 ný lög,
þ. á m. samnefndantitilsmell.
Viö veitum 10% afslátt af 10 vin-
sælustu plötum i verslunum okk-
ar.
1) PeterGabriel — So
—) Simply Red — Picture Book
2) VanHalen — 5150
3) Megas — Allur
9) Fine Young Cannibals
7) iudas Priest — Turbo
—) Roxy Music — Street Life
10) Rolling Stones — Dirty Work
5) Prince — Parade
—) Prefab Sprout — Steve McOueen
Peter Gabriel heldur önjggri forystu en Simply Red fara geyst og möguleiki er á sviptingum
um toppsætið í næstu viku. Anægjulegt er til þess að vita að tónlistarunnendur versli
þessar tvær frábæru plötur öðrnrn fremur. Þratt fyrir góða og stöðuga sölu verður Van
Halen að þoka sér aðeins til, en 5150 er frabær rokkplata og aldrei að vita nema rokkar-
ar fylki sér til að bæta stöðu sína í næstu viku. Greinilegt er að enn fleiri hafa uppgötvað
Prefab Sprout í síðustu viku og þeir verða vonandi enn fleiri í þeirri næstu.
Er ekki ráð að hressa upp á helgina með þrumugóðri tólftommu? í hverri
viku bjóðum við upp á nýtt og síbetra úrval af þessari stærðargráðu lítilla
platna. Tryggðu þér eintak því birgðir eru takmarkaðar, í alvöru.
Prince — Mountains
A-H A — T rain of Thought
Van Halen — Why can’t this be Love
Matt Bianco — Dancing in the Streets
O.M.D. — If you leave
Fra Lippo Lippi — Everytime I see You
Peter Wylie — Sinf ul
Genesis — Invisible Touch
Alphaville — Dance with Me
Nu Shooz — I can’t wait
AC/DC — Who made Who
Madonna — Live to tell
^KARNABÆR
HUOMDEILD, AUSTURSTRÆTI 22, GLÆSIBÆ, RAUÐARÁRSTÍG 16,
S. 45800, PÓSTKRÖFUSÍM111620. MARS, HAFNARFIRÐI, S, 53762.