Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.06.1986, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚN{ 1986 HVAÐ ERAÐ GERAST UM ]gina ? FELAGSLIF Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd Vinnuferð i Krísuvík Sjálfboðaliðasamtök um náttúru- vernd efna til vinnuferðar til Krísuvík- 'urá morgun, laugardag. Unnið verður við stígagerö og stikun gönguleiða. Rútuferð frá BSÍ vestan- megin kl. 9.30. Komið heim kl. 19. Takið með ykkur regnföt, nesti og góða skapiö. SOFN Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 18. Sædýrasafnið: Dýrin mrn stór og smá Sædýrasafniö verður opið um helgina eins og aðra daga frá kl. 10 til 19. Meðal þess sem ertil sýnis eru háhyrningar, Ijón, ísbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. MYNDLIST Listasafn ASÍ: SýningTryggva Magnússonar Nú stenduryfir í Listasafni ASÍ yirlitssýning á verkum Tryggva Magnússonar (1900-1960). Á sýn- ingunni eru frummyndir af á annað hundrað teikningum sem birtust í Speglinum, frummyndiraf forn- mannaspilum, olíumálverk, teikn- ingar og skúlptúrverk. Sýningin stendur til 22. júní og er opin virka daga kl. 16- 20 og um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11 til 17. Gallerí Gangskör: Sýning Battasars framlengdtil 12. júní Sýningu Baltasars í Gallerí Gang- skörhefurveriðframlengttil 12. júní. Sýningin er opin alla virka daga frákl. 12—18og frá 14—18um helgar. Norræna húsið: Sporíspori Spor í spori, sýning þeirra Thors Vilhjálmssonar og Arnar Þorsteins- sonar stendur nú yfir í andyri Nor- ræna hússins. Atriði i uppfærslu Leikfélags Reykjavíkur á Land míns föður. Leikfélag Reykjavíkur: Síðustu sýningar á Land míns föður Þrjár síðustu sýningar á stríösárasöngleik Kjartans Ragnarssonar Land míns föður verða nú um helgina, föstudags og laugardagskvöld kl. 20.30 en athygli ervakin á siðdegissýningu á sunnudag kl. 16.00. Þess má einnig geta að sýningin á sunnudag er sú 140., en áhorfenda- fjöldi á Landið er þá orðinn rúmlega 30.000 manns. Land míns föður fjallar um síðari heimsstyrjöldina á islandi og áhrif hennar á íslenskt þjóð- lif, lífshætti og menningu. Með helstu hlutverk fara Helgi Björnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Áðalsteinn Bergdal, Ragnheiður' Arnardóttir o.fl., en alls taka á milli 30 og 40 manns þátt í sýningunni, leikarar, söngvarar, tónlistarmenn og dansarar. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson, tónlistin er eftir Atla Heimi Sveinsson, Jóhann G. Jóhannsson annast tónlistarstjórn, Ólafia Bjarnleifsdóttir gerði dansa, Steinþór Sigurðsson leikmynd, Gerla búninga, Daníel Williamsson sá um lýsingu. TENNIS! Hámskeiá aé hefjast? Börn og unglíngar á daginn Fulloránir á kvöldin TENNIS- OG B ADMINTONFEL AGIÐ Gnodarvogi 1 - s. 62266 Nýlistasafnið: Samsýning 10 austurrískra lista- manna stendur nú yfir í Nýlistasafninu. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. 16 - 20 en um helgar frá kl. 14 til 20. FlækjaíLangbrók Samsýning aðstandandenda Gatlerís Langbrókar, Bókhlöðustig 2, stendurnú yfir. Nefnist sýningin „Flækja". Sýndurer skúlptúr, fatn- aðurog þrykk. Sýningin stendurtil 15. júní og er opin alla daga frá kl. 14—18. Aðgangur að sýningunni erókeypis. FERfíALÖ 6 Ferðafélag íslands: Esjugöngur- Skógfellaleið Laugardaginn 7. júníerfyrsta Esjugangan af fjórum, sem Ferðafé- lagið efnirtil í tilefni 200 ára af- mælis Reykjavíkurborgar. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin kl. 13. Lagt er upp á fjalliö frá Esjubergi og gengið á Kerhóla- kamb og er fólk á eigin bílum vel- komið ígönguna. Að göngu lokinni fá þátttakendur viðurkenningarskjal og einnig happadrættismiða og eru vinningar ferðir á vegum ferðafé- lagsins. Sunnudaninn 8. iúníverðurgena-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.