Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986
B 31
Ferðaskrif stofa
og ríkisins
Edduhótelin
Lykillinn að
sumarleyfi"
velheppnuðu
■■ sumarieyri- er kjörorð
Ferðaskrifstofu ríkisins og þeirra,
sem starfrækja Edduhótelin í sum-
ar. Af hálfu þessara aðila hefur
verið unnið markvisst að því að
undirbúa starfsfólkið fyrir ferða-
sumarið 1986, en í sumar verða 20
Edduhótel opin víðs vegar um
landið. Lokaáfanginn í þessum
undirbúningi var á dögunum er
forráðamenn FRÍ og Edduhótel-
anna hittust á Hótel Sögu.
A meðfylgjandi mynd eru flestir
þeir, sem „lyklavöldin" hafa á
Edduhótelunum, auk forráðamanna
FRÍ. Frá vinstri: Kjartan Lárusson,
forstjóri FRÍ, Björg Ágústsdóttir,
Hallormsstað, Auður Ingólfsdóttir,
Valhöll, Hafdís Ólafsdóttir, Borgar-
nesi, Berta Konráðsdóttir, FRÍ, Jón
Karlsson, Borgamesi, Ema Þórar-
insdóttir, Laugarvatni (ML), Jón
Grétar Kjartansson, Skógum,
Forráðamenn ferðaakrifstofunnar og Edduhótelanna.
Margrét Böðvarsdóttir, Reykholti,
Margrét ísleifsdóttir, Kirkjubæjar-
klaustri, Sigurlaug Eggertsdóttir,
Húnavöllum, Sólborg Steinþórs-
dóttir, Laugum, Herdís Biynjólfs-
dóttir, Laugarbakka, Guðmundur
Kristinsson, Eiðum, Sigurbjörg
Eiríksdóttir, Nesjaskóla, Kristrún
Kristinsdóttir, Stóru-ljömum,
Bima Jónasdóttir, Reykjum, Daníel
Einarsson, Laugarvatni (ML),
Hólmfríður Gísladóttir, Laugar-
vatni (HS), Tryggvi Guðmundsson,
FRÍ, Unnur Jónsdóttir, ísafirði,
Valgeir Ingi Ólafsson, Kirkjubæj-
arklaustri, Hrafnhildur Garðars-
dóttir, Hvolsvelli, og Guðríður Hall-
dórsdóttir, FRÍ.
McGraw
í London
Leikkonan Ali McGraw er
önnum kafín kona með ein-
dæmum. Fyrir skömmu tók hún
sér þó frí frá störfum nokkra daga
og hélt til London þar sem hún
var fengin til að lesa söguna um
Pétur og úlfínn við undirleik Fíl-
harmoníusveitarinnar í London.
Eftir þá sýningu sagði hún: „Ég
hefði þess vegna verið til í að lesa
símaskrána. Það eina sem skipti
máli var að komast til London.“
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
PINU GOLF
Keilusalurinn Öskjuhlíð
Keila
Knattborö
Pínu Golf
OSKJUHLIÐ
Nýtt
fjölskylausport
ífallegum skjólgarði