Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 B 17 75 ára iiiiiiiiin iiiiiiiiiii SWPMYNDŒIJR SÖGU HÁSKÓLANS 1: Stúdentagarða fyrir háskólann var fyrirhugað að reisa á Skólavörðuholti og unnu stúdentar í sjálfboðavinnu við að grafa grunn garðanna. Þann 12. nóvember 1928 var þessi mynd tekin þegar Magnús Jónsson dósent í Guðfrseðideild og síðar prófessor, var við sjálfboðavinnu ásamt nemendum sínum. Á myndinni eru í fremri röð f.v. Einar M. Jónsson, Sigurður Pálsson, síðar prestur á Selfossi og vígslubiskup, Bergur Bjömsson, síðar prestur í Stafholti og prófastur, Þorgrímur Sigurðsson, síðar prestur á Staðarstað og prófastur, Jón Thor- arensen, síðar prestur í Reykjavík, Magnús Jónsson dósent og Siguijón Guðjónsson, síðar prestur í Saurbæ og prófastur. í miðröðinni eru f.v. Garðar Þorsteinsson, síðar prestur í Hafnarfírði og prófast- ur, Óskar J. Þorláksson, síðar dómkirkjuprestur f Reykjavík og prófastur, Jón Þorvarðsson, síðar prestur í Reykjavík og prófastur og Guðmundur Benediktsson, síðar prestur á Barði í Fljótum. Aftast standa svo f.v. þeir Einar Guðnsson, síðar prestur í Reykholti og prófastur, Jón Jakobsson, síðar prestur á Bílduda! og Gunnar Jóhannesson, síðar prestur á Stóra-Núpi og prófastur. 2: Mensa var löngum matstofa stúdenta og þar tók Bjöm Magnússon þessa mynd. 3: Læknanemar í 1. hluta námsins sjást hér við líkskurð árið 1925. þeir em f.v. Karl Vilhjálmur Guðmundsson, Bjöm Bjamason, Gísli Friðrik Pet- ersen, Stefán Guðnason, Högni Bjömsson, Bjami Sigurðsson, Jón Steffensen og Valtýr H. Valtýsson. 4: Háskólarektor og prófessorar á tröppum há- skólabyggingarinnar á vígsludegi háskólans 17. júní 1940. í fremstu röð f.v. má sjá m.a. Alexand- er Jóhannesson, háskólarektor, Ágúst H. Bjama- son, prófessor, Ólaf Lámsson, prófessor, Magnús Jónsson, prófessor og Sigurð Nordal, prófessor. í annarri röð f.v. má svo sjá m.a. Benedikt G. Wa- age, þáv. forseta íþróttasambands íslands, Einar Ólaf Sveinsson, háskólabókavörð, Jón Hjaltalín Sigurðsson, prófessor og litlu §ær prófessor Ás- mund Guðmundsson og prófessor Guðmund Thoroddsen. Ljósmyndina tók Vignir. 5: Frá vígsluhátíðinni. 6: Þessi ljósmynd er líklega tekin af Guðfræði- deild háskólans veturinn 1928-29, en á henni má sjá í tveimur fremstu röðunum f.v. þá Benjamín Kristjánsson, Einar Guðnason, Kristinn Stefáns- son, Jón Jakobsson, Einar Sturlaugsson, Þorgrím Sigurðsson og Óskar J. Þorláksson. Lengst til vinstri í þriðju röð situr Sigurður P. Sívertsen, prófessor. 7: Tíu ámm síðar, 1938 leit Guðfræðideildin svona út, á mynd sem Ólafur Magnússon tók. í neðri röð f.v. Bjöm Magnússon, dósent, Ásmundur Guð- mundsson, prófessor, Sigurlaug Bjömsdóttir, stud. theol., Magnús Jónsson, prófessor, Sigurður Ein- arsson, dósent og Ragnar Benediktsson, stud. theol.. Fyrir aftan standa svo stúdentamir f.v. Stefán Snævar, Árelíus Níelsson, Bjöm Bjömsson, Sigurður Kristjánsson, Ástráður Sigursteindórs- son, Guðmundur Helgason og Sigurbjöm Einars- son. 8: Dregið var í happdrætti háskólans í fyrsta sinn 10. mars 1934, á sviðinu í Iðnó. Það vom tvö böm sem drógu úr hjólunum, Ingigerður Jóns- dóttir og Jónas Guðbrandsson, en í öðra dró Ingigerður númer, en Jónas vinnigsupphæðir í hinu. Auk þeirra em á myndinni Pétur Sigurðs- son, háskólaritari og fyrsti framkvæmdastjóri Háskólahappdrættisins, hægra megin við hann sitja Sigurður Ólason, lögfræðinur, sem var í happ- drættisráði og Jörgen Hansen, starfsmaður Háskólahappdrættisins og lengst af skrifstofu- stjóri þess. Lengst til hægri stendur Armann Jakobsson, þá starfsmaður happdrættisins, en stðar lögfræðingur og bankastjóri. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.