Morgunblaðið - 15.10.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 15.10.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 B i STJARNAN $ Liðsheildin okkar sterkasta vopn - segir Páll Björgvinsson þjálfari „ÞAÐ er nú búið að gera okkur að íslandsmeisturum fyrirfram og það er ailtaf erfitt að standa undir því, “ sagði Páll Björgvinsson, þjálfari Stjömunnar. En í könnun sem gerð var meðal þjálfara og leikmanna 1. deildarliðanna var Stjöm- unni spáð sigri í mótinu. „Ég hef trú á því að þetta verði skemmtilegt mót því það eru mörg jöfn lið í deildinni nú. Það er þó slæmt að í upphafi mótsins komi upp mál eins og frestunin á leik Fram og KR vegna leiðtogafundarins." „Um baráttuna í vetur held ég aö það verði þrjú lið sem koma til með að berjast um meistaratitilinn, Víkingur, Valur og vonandi við. Mér sýnist það eftir fyrstu leikina að Ármann og Haukar séu á góðri leið nið- ur í 2. deild aftur." „Liðsheildin verður sterk- asta vopn okkar í vetur. í liðinu er mikil breidd og enginn einn sem skarar framúr og geta flestir hlaupið í hvaða stöðu sem er. En aðalhættan er sú að leikmenn séu full bjarsýnir • Einar einarsson • Hermundur Sigmundss. 9 Sigmar Þ. Óskarsson • Agnar Róbertsson 9 Halldór Kjartansson 9 Jónas Þorgeirsson svona í upphafi móts. Þaö get- ur farið illa ef menn ofmetnast vegna jákvæðra blaðaskrifa og spádóma annara leikmanna 1. deildar." Páll Björgvinsson þjálfar nú Stjörnuna í fyrsta sinn, tekur við af Björgvini Björgvinssyni, sem nú þjálfar í Noregi. Páll lék með Víking í fyrra og var þá íslands- og bikarmeistari með þeim. 1 9 Sigurjón Guðmundsson i # Hafstelnn Bragason Guðmundur óskarsson # Magnús Teitsson # Gytfi Birgisson # Bjöm Lúövfksson Gunnlaugur Jónsson Komum vel und- irbúnir -segir Hannes Leifsson fyrirliði Stjaman Aldur Hmð Þyngd FyrriMð Mfl. lelkir Lands- ieikir Staðaá leikvelli Atvinna Halldór Kjartansson 19 1,83 83 kg 35 markmaður nemi Jónas Þorgeirsson 29 1,82 81 kg liðlögreglumanna 4 markmaður lögreghimaður Sigmar Þröstur Óskarsson 24 1,84 81 kg ÞórVe./KA/Fram 7 1 markmaður skrifstofumaður Guðmundur Óskarsson 26 1,92 95 kg FH/Þróttur 110 skytta prentari Siguijón Guðmundsson 22 1,83 75 kg 188 7 homamaður bakari BjömLúðviksson 22 1,84 79 kg línumaður nemi Skúli Gunnsteinsson 20 1,83 81 kg 106 línumaður MagnúsTeitsson 29 1,78 77 kg FH 279 3 línumaður íþróttakennari Páll Björgvinsson 36 1,82 83 kg Víkingur/KR/Þróttur 7 spilari pípulagningam. Hermundur Sigmundsson 22 1,91 90 kg 128 4 skytta nemi Gunnlaugur Jónsson 30 1,86 82 kg Óðinn 189 homamaður lögreglumaður Gylfi Birgisson 21 1,91 88 kg ÞórVe. 40 skytta lögreglumaður Hafsteinn Bragason 19 1,71 68 kg 44 homamaður nemi EinarEinarsson 19 1,89 83 kg 78 1 skytta nemi Agnar Róbertsson 20 1,80 75 kg 10 homamaður nemi Hannes Leifsson 30 1,90 88 ÞórVe./Fram 122 3 skytta/spilari lögreghimaður „ÉG ER mjög bjarsýnn á gott gengi Stjömunnar f vetur, annars vœri maður ekki í þessu. Þetta verður þö erfftt en við höfum mannskap tii að takast á við þetta verkefni, “ sagði Hannes Leifsson, fyrirliði Stjörnunnar. „Við komum vel undirbúnir til ieiks og hefur Páli Björgvins- son, þjálfari, komið með margt nýtt. Hann veit hvað þarf til að ná árangri og hefur breytt hugsunarhætti okkar." „Ég held að við séum sterk- ari en í fyrra. Þá töpuðum við fyrir lakari liðunum en unnum þau sterkari. Nú sem af er höfum við unnið þau lakari og vonandi vinnum við þau sterk- ari í vetur. Nú hafa allir gaman að þessu og vonandi að þetta komi hjá okkur í vetur." „Það verða þrjú lið sem berj- ast um íslandsmeistaratftilinn að mínu mati, Víkingur, Valur og Stjarnan. Baráttan verðum mikil milli þessara þriggja liða. Ég vil ekki óska neinu liði falli, “ sagði Hannes.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.