Morgunblaðið - 19.12.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.12.1986, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986 HVAD ERAÐ GERAST UM FÉLAGSLIF Neskirkja: Samvera aldraðra Jólafundur verðurá laugardaginn kl. 15-17.00. Gestirverða þau Sig- rún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Sigfinnur Þorleifsson og ungt tónlistarfólk. Kvikmyndasýning MÍR: Tvær frétta- og fræðslumyndir frá Sovétríkjunum Nk. sunnudag, 21 .desember kl. 16., verða sýndartværfrétta-og fræðslumyndirfrá Sovétríkjunum í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10. önnur myndin fjallar um fjölskrúðuga al- þýðulist I fimm sovétlýðveldum: Lettlandi, Úkraínu, Georgíu (Grúsíu), Úzbekistan og Rússneska sam- bandslýðveldinu. Hin myndin er um þjóðdansaflokk barna ITbilisi, höf- uðborg Sovétlýðveldisins Georgíu. Skýringar eru með báðum myndun- ' um á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýning- um MIR er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Áhugahópur um bygg- ingu náttúrufræðihúss: íslenskur skógur, náttúrufræðisýning Desembersýning Áhugahóps um byggingu náttúrufræðihúss verður f um íslenskan skóg. Sýningin stend- urfram til áramóta. Opnunartími er 14-22 daglega nema laugardaga og sunudaga en þá er opið frá 16-22. Nokkrar minni sýningar verða settar upp í tengslum við aðalsýninguna. Aðalsýningin er sett upp af starfsmönnum Rannsóknar- stöðvar Skógræktar Ríkisins. Hlaðvarpinn: M.H.Í. selur myndir Myndlista- og Handíðaskóli ís- lands verður með markað í Hlað- varpanum fram að jólum. Margt verður til sölu s.s. litlar teikningar, vatnslita- og grafíkmyndir, leirmunir, ýmsirjólamunir, jólakortog kökur. ' Opið virka daga og sunnudaga frákl.14-18, laugardaga og á Þor- láksmessu gildir opnunartími versl- ana. Ungir sjálfstæðismenn: Jólaknall Félög ungra sjálfstæðismanna á höfuðborgarsvæðinu, Heimdallur FUS Reykjavík, Baldur FUS Seltjarn- arnesi, Týr FUS Kópavogi, Huginn FUS Garðabæ og Stefnir FUS Hafn- arfirði efna til sameiginlegs jól- aknalls í Neðri deild Valhallar á laugardaginn og hefst skemmtunin kl. 21:30. Allir ungir sjálfstæðis- mennvelkomnir. * Hótel Örk: Hlaðborð, freyðivín sund og sauna í vetur hefur verið ákveðið að hafa svokallaðan „Brunch" að amerískum sið á Hótel Örk á sunnu- dögum milli kl. 11 og 15. Orðið „Brunch" samanstendur af ensku orðunum breakfast og lunch sem þýða morgunverður og hádegis- verður. Hér er um að ræða hlaðborð með köldum og heitum réttum j ásamt osti, paté og ávöxtum svo eitthvað sé nefnt. Þá er kalt freyöivín, gosdrykkir eða kaffi boriö fram með hlaðborðinu fyrir þá sem þess óska. Fleira en hlaðborð og freyöivín er innifalið í verðinu, því matargestirfá frítt í sundlaug og sauna. Helmings afsláttur er fyrir börn undirfjórtán ára aldri. Fastar s áætlunarferðirerufarnarfrá Um- ferðamiðstöðinni til Hveragerðis. Gott er að panta borð meö fyrirvara og afsláttur er veittur hópum ef pantað er með fyrirvara. Alexvið Hlemm: Danskur desember Nú í desember er boðið upp á klassiska jólarétti á veitingahúsinu Alex, Laugavegi 126 v/Hlemm. Þessi danski matseðill verður í boði allan daginn fram til kl. 18. Einnig verðurveitingahúsið með „sérvín- seðil", þar sem í boði eru ýmis góðvín, sérpöntuð fyrir Alex. TÓNLIST Tónlistarskóli Kópa- vogs: Jólatónleikar Seinni jólatónleikar T ónlistarskóla Kópavogs verða í Kópavogskirkju sunnudaginn 21. desember, kl. 14.00. Aðgangur er ókeypis og öll- umheimill. Bústaðakirkja Lúðrasveit verka- lýðsins heldurtón- leika Sunnudaginn 21. desember nk. heldur Lúðrasveit verkalýðsins jóla- tónleika í Bústaðakirkju og hefjast þeir klukkan fimm síðdegis. Við væntum þess að fólk sjái sér fært að líta smá stund upp úr jólaamstr- inu og koma á tónleika þessa. Aðgangurerað vanda ókeypis. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Ellert Karlsson. Hafnafjarðarkirkja: Kór Öldutúnsskóla heldurtónleika KórÖldutúnsskóla heldurjólatón- leika í Hafnafjarðarkirkju sunnudag- inn 21. desember kl. 17.00. Efnisskráin er fjölbreytt og á tónleik- unum koma fram um 100 nemend- ur. GesturkórsinsveröurJónas Ingi- mundarson, píanóleikari, sem leika mun nokkur verk eftir meistara slag- hörpunnar. Stjórnandi Kórs Öldut- únsskóla er Egill Friðleifsson. Neskirkja: Jólasöngvar á sunnudaginn Eins og jafnan síðasta sunnudag fyrirjól er guðsþjónusta með óhefð- bundnu sniði. Að þessu sinni er það fjöldi barna sem flytur tónlist. Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur jólalög, börn úrtónlistarskólanum á Selt- jarnarnesi leika á hljóðfæri og smáfólkið úryngsta skóla borgar- Graf ík í breyttri mynd Hljómsveitin Grafík kemur nú um helgina fram í fyrsta sinn í breyttri mynd. Hinir nýju meðlimir hljómsveitar- innar eru þau Baldvin Sigurðsson, bassaleikari, sem áður lék með Baraflokknum og Andrea Gylfadóttir, söngkona. Aðrir í Grafík eru þeir Hjörtur Howser, hjómborð, Rúnar Þórisson, gítar, og Rafn Jónsson, trommur. Þessi nýja útgáfa af Grafík mun koma fra í Tónabæ á föstudagskvöld og í Duus húsi á sunnu- dagskvöld. innar, Grandaskóla, syngur. Sigurð- ur Pálsson cand. theol. flytur hugleiðingu. Að auki er almennur söngur og orgelleikur. Langholtskirkja: Norsk lúðrasvert meðtónleika Um helgina er væntanleg hingað til lands norsk lúðrasveit, Norges Nasjonale Ungdomskorps, sem er á heimleið eftir tónleikaferð um Bandarikin. Norges Nasjonale Ung- domskorps efnirtil tónleika I langholtskirkju mánudaginn 22. desemberog hefjast þeir kl. 17.00. Efnisskráin erfjölbreytt en stjórn- endur eru þeir Christer Johannesen og Trevor Ford. Háteigskirkja: Skólakórar Garða- bæjar halda tónleika þriðja íjólum Laugardaginn 27. desember, þriðja íjólum, halda Skólakórar Garðabæj- artónleika í Háteigskirkju undir stjórn Guðfinnu D. Ólafsdóttur. Fluttur verður helgileikurinn Hljóðu klukkurnareftirWalterog Caron í þýðingu Guðfinnu D. og Rúnars Ein- arssonar. Eldri deild kórsins flytur verk eftir Handel, Pergolesi og þjóð- lög frá ýmsum löndum. Píanóundirleikur er í höndum Auðar Skúladóttur. Einnig mun strengjasveit aðstoða við undirleik. Inngangseyrirerkr. 100. Tónabær og Duus hús: Grafík með tónleika Hljómsveitin Grafík heldur tón- leika íTónabæ á föstudagskvöldiö og í Duus húsi á sunnudagskvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem hljóm- sveitin kemur fram opinberlega f breyttri mynd. Nýr bassaleikari hljómsveitarinn- arer Baldvin Sigurðsson, sem áður lék með Baraflokknum og Andrea Gylfadóttir ný söngkona. Aðrir ( hljómsveitinni eru þeir Hjörtu How- ser, hljómborð, Rúnar Þórisson, gítar, og'Rafn Jónsson trommur. SOFN Þjóðminjasafn íslands Opiðfjóradaga vikunnar Þjóðminjasafn íslands eropið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Hópar geta fengiö leiðsögn um safniö á öðrum tímum sam- kvæmt samkomulagi. Sjóminjasafnið: Opið um helgar Sjóminjasafn íslands verður opið í vetur laugardaga og sunnudaga frákl. 14-18, en hópargetatíma ef aörir tímar henta þeim betur. Tímapantanir eru í síma 91-52502 á mánudögum og fimmtudögum 10-12 og 14-15. Jólatónleikar Tónlistarskóla Kópavogs Seinni jólatónleikar Tónlistarskóla Kópavogs veröa í Kópavogskirkju sunnudaginn 21. desember kl 14.00. Árbæjarsafn: Opið eftir sam- komulagi Enginn fastur opnunartími er yfir veturinn en safnið er opið eftir sam- komulagi. Siminn er 84412. Sædýrasafnið: Dýrin mín stór ogsmá Sædýrasafnið verður opið um helgina eins og aðra daga frá kl. 19 til 19. Meðal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, Ijón, ísbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður- inn er opinn daglega frá kl. 11 til 17. Ásgrímssafn: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga Ásgrímssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13.30 og 16. MYNDLIST Ingólfsbrunnur: Birgir Schioth sýnir Birgir Schiöth opnaði sýningu í Ingólfsbrunni við Aðalstræti þann 22. nóv.. Hann sýnir22 myndir, bæði teikningar og vatnslitamyndir. Sýningin er opin á opnunartima verslana og ersölusýning. Hún stendur út desembermánuð. Slunkaríki ísafirði: Jólasýning Nú stendur yfir í Slunkaríki á ísafirði samsýning 11 listamanna. Þar eru grafíkmyndir eftir Björgu Þorsteinsdóttur, Daða Guðbjörns- son, Helga Friðjónsson, Jenný Guðmundsdóttur, Jón Reykdal, Kristinn Harðarson, Sigrid Valtingoj- erog Þórð Hall. Þá sýna Sigrún Einarsdóttir og Sören Larsen gler- muni og Ragna Ingimundardóttir sýnir kermík. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 16 til 18. Menningarmiðstöðin Gerðubergi: Jóhann G. Jóhanns- son sýnir Laugardaginn 6.des. opnaði Jó- hann G. Jóhannsson, myndlista- og tónlistamaður, málverkasýningu í Menningarmiöstöðinni Gerðubergi, Breiðholti. Á sýningunni eru yfir 80 verk, flest vatnslitamyndir, unnin á tímabilinu 1985-86. Sýningin er sölusýning og hefur verið framlengd til 21 „desember. Hún eropinföstu- dag 14-22, laugardag 14-18 og á sunnudaginn kl. 14-20. Aögangur er ókeypis. Norræna húsið: Finnskir minnispen- ingarí100ár Nú stenduryfir í anddyri Norræna hússins sýning á finnskum minnis- peningum. Sýningin verðuropin daglega og stendur yf ir til desemb- erloka. Gallerí Gangskör: Jólasýning Laugardaginn 6.des. hófst jóla- sýning í Gallerí Gangskör. Sýningin eropinvirka daga frá kl. 12 til 18 ogumhelgarfrákl.14til 18,enhún stendur út desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.