Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 FASTEBC5IMAIVIHDUJIM Opið kl. 1-4 SVERRIR KRISTJANSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTÍÐ T ónabíó Til sölu er Tónabíó við Skipholt ásamt viðbyggingar- rétti. Húsið er ca 800 fm. Tekur 500 manns í sæti. Hentar mjög vel til samkomureksturs, einnig má breyta húsinu t.d. fyrir verslanir, skrifstofur o.fl. Áhv. ca 20 millj. til 15 ára og ca 4 millj. til 3ja ára. Frekari uppl. á skrifst. Tilbúnar að utan með ofnalögn. Afhending eftir ca mánuði. Möguleiki á eignaskiptum. Verð efri hæð 3,8 millj. Ath. garðhús fylgir. Verð neðri hæð 3,4 millj. Sverrir Hermannsson hs. 10250 Róbert Árni Hreiðarsson hdl. \éistu? Lactacyd léttsápan styrkir vamir húðarinnar gcgn sýkliim og sveppum! Lactacyd léttsápan hefur þann einstaka eiginleika að efla náttúrulegar varnir húðarinnar. Daglega eyðum við þessum vörnum með „venjulegum sápuþvotti". Súr vöm Sýklar og sveppir þrífast síður í súru umhverfi. Súrir eigin- leikar húðarinnar eru náttúruleg vörn hennar gegn þessum vágestum. „Venjulegar sápur“ eru lútarkenndar (basískar) og lúturinn eyðir sýru húðarinnar. Jafnframt verða lútarleifar til þess að valda kláða á viðkvæmum stöðum s.s. við kynfæri og endaþarm. Þannig getur „venjulegur sápuþvottur" orðið til óþæginda og brotið þessar náttúrulegu varnir okkar niður. Efnasamsetning I Lactacyd léttsápunni er Lactoserum, mjólkursýra og fosfór- sýra sem gerir lágt pH-gildi sápunnar og viðheldur eðlilegu sýrustigi húðarinnar. Laurylsúlföt sem gera Lactacyd að virkri sápu og jarðhnetuolía sem kemur í veg fyrir húðþurrk. Þessi samsetning og hið lága pH-gildi gera samanburð á „venjulegum sápum“ og Lactacyd hreinlega óþarfan. Notkun Það er engin tilviljun að margir læknar mæla með Lactacyd: til daglegrar umhirðu húðar, hárþvotta, þvotta á kynfærum, fyrir þurrar og sprungnar vinnuhendur, óhreina húð (bólur og húðormar), viðkvæma húð (í nára eða öðrum húðfellingum) svo og fyrir ungbörn (erting á bleiusvæði) enda er Lactacyd léttsápan ofnæmisprófuð. pH-gildið Sýrustig húðarinnar er mælt og gefið upp í pH-einingum. „Venjulegar sápur“ hafa hátt pH-gildi, hærra en 7 (u.þ.b. 10—11) og eru því lútarkenndar. Lactacyd léttsápan hefur hins vegar lágt pH-gildi eða 3,5 sem þýðir að hún er súr. 0-----------------1----------------7------------------------------—-----14 Lágt pH-gildi 3,5 Hlutlaust Hátt pH-gildi Sýrueiginleikar Lútareiginleikar Lactacyd er fljótandi sápa með eða án ilmefna í 350 ml plast- flöskum með spraututappa. Allar upplýsingar á íslensku. MUNDU! Húðin heldur uppi sínum eigin vörnum gegn sýklum og sveppum. Ef við notum ranga sápu eyðum við pessum vörnum. Lactacyd léttsápan fæst í Fjarðarkaupum, Glæsibæ, Hag- kaupum og Miklagarði. Og að sjálfsögðu í næsta apóteki. Kappr æðufund- ur ungra sjálf- stæðis og jafn- aðarmanna Kappræðufundur milli Sam- bands ungra sjálfstæðismanna og Sambands ungra jafnaðar- manna verður haldinn á Hótel Borg miðvikudaginn 8. apríl kl. 20.30. Þrír frummælendur verða frá hvorum aðila. Fyiir hönd Sambands ungra sjálfstæðismanna mæta þau Sigur- björn Magnússon, Sólveig Péturs- dóttir og Arni M. Mathiesen en fyrir hönd Sambands ungra jafnaðar- manna þau Magnús A. Magnússon, Guðmundur Ámi Stefánsson og María Kjartansdóttir. Fundurinn skiptist niður í þrjár umferðir. í þeirri fyrstu fær hvor aðilinn fyrir sig 7 mínútna fram- sögu fyrir fyrsta mann, 6 mínútna fyrir annan mann og 5 minútna framsögu fyrir þriðja mann. Að þessum framsögum loknum fær hvor aðili fyrir sig 2 mínútur til þess að spyrja hinn spjörunum úr og síðan verða báðum gefnar 10 mínútur til þess að svara spurning- um. I lokaumferðinni fær síðan hver framsögumaður fyrir sig fjórar mínútur. 43307 641400 Símatími kl. 1-3 Digranesvegur — 2ja Góð íb. á jarðh. Allt sér. V. 2,3 m. Borgarholtsbr. — 3ja Góð 100 fm á jarðh. Allt sér. Suðurhólar — 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Ásbraut — 4ra 110 fm endaíb. ásamt 36 fm nýl. bílsk. V. 3,7 m. Hrísmóar — 4ra Nýleg falleg 115 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. V. 3,8 m. Lyngbrekka — sérh. Mjög falleg 125 fm 5 herb. hæð. Bílskr. V. 4,3 m. Hvammar Kóp. — sérh. 140 fm á efri hæð og 40 fm á neðri hæð. 30 fm innb. bílsk. Brekkutangi — raðh. 278 fm hús á tveimur hæðum auk kj. Innb. bílsk. Hlaðbrekka — einb. 180 fm hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. V. 5,6 m. Kópavogsbr. — einb. 210 fm einb. 30 fm bílsk. Þingólsbraut — einb. 190 fm + 90 fm atvhúsn. í smíðum Hrauntunga — parh. Fallegt 163 fm hús ásamt 24 fm bflsk. Afh. tilb. u. trév. í sumar. Fannafold — tvíb./parh. Önnur íb. 130 fm, hin ca 80 fm. Bílsk. fylgja báðum íb. Afh. fokh. að innan og frág. að utan. Hraunhólar — parh. 180 fm parhús á tveimur hæð- um. Afh. í sumar. Þingholtsstræti — skrifstofuhúsnæði 170 fm hæð (efsta). Glæs- il. útsýni. Lyfta í húsinu. KjörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.