Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 39 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.00 Andans anarki Snorri Már Skúlason kynnir ný- bylgjutónlist sl. tíu ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Ein- arsson og Vernharður Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttirsagðarkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 f bítið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistarget- raun, óskalög yngstu hlust- endanna og breiðskífa vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag. Gunnar Salv- arsson kynnir gömul og ný úrvalslög. Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00). 21.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurn- ingaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardeg)i. 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði. Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78-snún- inga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945—57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Hallgrím- ur Gröndal stendur vaktina til morguns. 2.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laugar- degi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Sk V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Sýning Vikuna 6. - 1 5. apríl sýnum við hin stórkostlegu og marg verðlaunuðu sjónvörp og hljómtæki frá Bang & Olufsen Bang & Olufsen — Gæði og glæsileiki — SIMI 29800 SKIPHOLTI 19 INNKAEPASTJÓRAR HANDUNNAR GLERVÖRUR—KRISTALL OG POSTULÍN. Akta heildverslun, Sundaborg 1, sími 685005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.