Morgunblaðið - 05.04.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 05.04.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 39 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.00 Andans anarki Snorri Már Skúlason kynnir ný- bylgjutónlist sl. tíu ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Ein- arsson og Vernharður Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttirsagðarkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 f bítið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistarget- raun, óskalög yngstu hlust- endanna og breiðskífa vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag. Gunnar Salv- arsson kynnir gömul og ný úrvalslög. Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00). 21.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurn- ingaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardeg)i. 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði. Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78-snún- inga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945—57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Hallgrím- ur Gröndal stendur vaktina til morguns. 2.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laugar- degi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Sk V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Sýning Vikuna 6. - 1 5. apríl sýnum við hin stórkostlegu og marg verðlaunuðu sjónvörp og hljómtæki frá Bang & Olufsen Bang & Olufsen — Gæði og glæsileiki — SIMI 29800 SKIPHOLTI 19 INNKAEPASTJÓRAR HANDUNNAR GLERVÖRUR—KRISTALL OG POSTULÍN. Akta heildverslun, Sundaborg 1, sími 685005

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.