Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 05.04.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 61 GunnarÞ. Arnar- son — Kveðjuorð Fæddur 1. mars 1971 Dáinn 28. mars 1987 Að kvöldi laugardagsins 28. mars barst okkur sú sorgarfregn, að góð- ur vinur okkar og skólafélagi, Gunnar Þór Amarson, hefði verið kvaddur burt. Áttum við erfítt með að trúa þessum harmtíðindum, því kvöldinu áður höfðum við hitt Gunnar og þá áttum við ekki von á að það yrðu okkar síðustu sam- verustundir með honum. Við kynntumst Gunnari fyrir nokkrum árum og áttum með hon- um yndislegar stundir sem urðu alltof fáar. í Héraðsskólanum á Reykjanesi fengum við að kynnast hans innri manni sem hafði mjög margt gott að geyma. Hann var góður og skemmtilegur félagi sem gott var að tala við hvort sem var um alvar- leg trúnaðarmál eða létt spjall að ræða. Gunnar var drengur sem hafði góð áhrif á alla sem kynntust honum vel. Með þessum fátæklegu orðum viljum við kveðja okkar kæra og góða vin og þakka fyrir að hafa fengið að þekkja hann. Megi hann hvíla í friði. Við viljum votta §öl- skyldu hans og vinum okkar dýpstu samúð í þeirra miklu sorg. Guð verið með þeim. „Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaður viðkyæm stund. Btómasíofa Fnðfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavik. Sími 31099 Opið öll kvöld tll kl. 22,- eínnig um helgar. Skreytingar við Öll tilefni. Gjafavörur. Birting afmælis- og minningargreina Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góð- um' fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Megin- regla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birt- ar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins végar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð og með góðu línubili. Vinimir kveðja vininn sinn iátna, er sefur hér hinn blund." (V. Briem.) Þeir deyja ungir sem guðimir elska. Hrefna Dóra, Jökuli, Ægir, Fanney, Helga, Guðlaug, Helgi, Unnur, Dúna og Katrín. »»111111 Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, LÁRUSAR SALÓMONSSONAR, fyrrum yfirlögregluþjóns. Ármann J. Lárusson, Grettir Lárusson, Kristján Heimir Lárusson, Brynja Lárusdóttir, Lárus Lárusson, Björg Árnadóttlr, Ólafía Þóröardóttir, Sigurlaug E. Björgvinsdóttir, Júlfus Einarsson, Agnes T rygg vadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Útför ÖNNU GUDMUNDSDÓTTUR, Hólavallagötu 7, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. apríl nk. kl. 15.00. Börn, tengdabörn og barnabörn. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af iegsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf _______um gerð og val legsteina._ IB S.HELGASON KF ISTEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677 Frál^æF^œst og vönduð hljómtæki frá GoldStar GoldStar GSA-5100 MIDI-hljómtækjastæðan Magnari: léttrofar, ljósaborð, 2x50W. Plötuspilari: hálf-sjálfvirkur. Útvarp: FM-MW stereo útvarp, "muting", "FM-Hi-biend". Segulband: Stereo, Metal, Dolby, ljósaborð, "mute" léttrofar. Hátalarar: 3-Way, bass-reflex, 2x80W. Tengi fyrir laser-spilara og video. Verð aðeins: 31.800 ,-kr. stgr.^ Verð með skáp 35.100,-kr. stgr. VtSA 19 SKIPHOLTI SÍMI 29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.