Morgunblaðið - 20.05.1987, Síða 5
Pt^nwlrlal>il> /IÞROTTIR MÐVnaJDAGUR 20. MAÍ 1987_
Knattspyrnufélag
íþróttabandalags Akraness
B 5
ÍA
Stofnað: 1946
Heimilisfang:
íþróttavöllurinn á Akranesi
Sími: 93-3311 og 93-1216
Framkvæmdastjóri:
Steinn Helgason
Skrifstofutími: 9-11
Formaður: Hörður Pálsson
Búningur: Gul peysa, svartar
buxur og gulir og svartir sokkar.
Varabúningur: Hvítur og blár.
íslandsmeistarar: 1951, 1953,
1954, 1957, 1958, 1960, 1970,
1974,1975,1977, 1983, 1984.
Bikarmeistarar: 1978, 1982,
1983, 1984, 1986.
Leikir
IA
Kl.
21/5 FH — (A 16.00
30/5 (A-Fram 16.00
6/6 Völsungur — ÍA 14.00
10/6 ÍA-ÍBK 19.00
14/6 ÞórA.-ÍA 20.00
21/6 Valur-ÍA 20.00
27/6 ÍA-KR 14.30
3/7 Víðir-ÍA 20.00
12/7 ÍA-KA 19.00
17/7 ÍA-FH 19.00
26/7 Fram —lA 20.00
29/7 ÍA — Völsungur 19.00
9/8 ÍBK-ÍA 19.00
16/8 ÍA-ÞórA. 19.00
19/8 ÍA-Valur 19.00
23/8 KR-ÍA 19.00
5/9 ÍA-Víöir 14.30
12/9 KA - ÍA 14.00
• Birkir Kristinsson
22 ára markvörður
67 leikir
• Magnús Brandsson • Rúnar Sigriksson • Sigurður Halldórsson
24 ára markvörður 21 árs markvörður 30 ára varnarmaður
10 leikir 3 leikir 195 |eikir. 11 A-1
• Heimir Guðmundsson • Sigurður Jónsson • Einar E. Jóhannesson
22 ára varnarmaður 21 árs varnarmaður 22 ára varnarmaður
69 leikir, 1 U-16 42 leikir 20 leikir, 4 U-16, 4 U-18
• Sigurður Lárusson
32 ára varnarmaður 250
leikir, 11 A-1
• Jón Áskelsson
30 ára varnarmaður
263 leikir
• Guðm. Matthíasson
21 árs
5 leikir
• Alexander Högnason
18 ára miðvallarleikmaður
10 leikir, 4 U-18, 10 U-16
• Olafur Þórðarson
21 árs miðv. 98 leikir, 12
A-1,5 U-21,7 U-18, 4 U-16
• Guðbjörn Tryggvason
29 ára miðvallarleikmaður
195 leikir
• Sveinbjörn Hákonars.
29 ára framherji
216 leikir, 8 A-1
• Haraldur Ingólfsson
16 ára framherji
• Jakob Halldórsson
20 ára framherji
6 leikir
• Aðalsteinn Víglundss.
21 árs framherji
26 leikir
• Valgeir Barðason
22 ára framherji
53 leikir
• Þrándur Sigurðsson
18 ára framherji
• Jóhannes Guðlaugsson
19 ára framherji
7 leikir
Breytingar
Komnir:
Sigurður Halldórsson frá Self
JónÁskelsson úrfríi
Farnir:
Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA
Árni Sveinsson í Stjörnuna
Júlíus Ingólfsson íUMFG
Pétur Pétursson í KR
Hörður Jóhannesson hættur
Vorleikirnir lofa góðu en
engin ástæða til bjartsýni
- segir Guðjón Þórðarson þjálfari Akurnesinga
GUÐJÓN Þórðarson þekkja allir
sem fylgst hafa með knattspyrn-
unni hér á landi undanfarin ár.
Bakvörðurinn eitilharði hjá
Skagamönnum er nú orðin þjálf-
ari hjá fétaginu og er þetta fyrsta
árið sem hann þjálfar meistara-
flokkslið. Hann hefur undanfarin
tvö ár séð um undirbúningsþjálf-
un hjá ÍA en aldrei verið með lið
heilt keppnistímabil.
„Byrjunin hjá okkur lofar góðu.
Vorleikirnir hafa gengið vel en
samt sem áður er engin ástæða
til bjartsýni hjá okkur. Markmiðið
hjá okkur er þó það sama og alltaf
hjá Akurnesingum. Þar kemst aldr-
ei nema eitt aö og að því er stefnt
nú sem endranær. Það er síöan
spurning hvort þær kröfur sem
gerðar eru séu raunhæfar. Mitt
persónulega markmið er aðeins
næsti leikur og að honum er stefnt
hverju sinni.
Það er gott jafnvægi í liðinu hjá
okkur á milli eldri og reyndari leik-
manna annars vegar og ungra og
óreyndra leikmanna hins vegar.
Það eru margir farnir frá okkur af
leikreyndum mönnum og því er
óneitanlega meiri óvissa um gengi
okkar í sumar.
Vörnin hjá okkur er sterk og sem
dæmi má nefna að við fengum
aðeins eitt mark á okkur í Litlu
bikarkeppninni. Við stefnum að því
að fá ekki á okkur mörg mörk í
sumar og ef marka má vorleikina
ætti það aó takast. Sóknin hjá
okkur hefur einnig staðið sig vel
og margir leikmenn hafa skorað.
Ég tel það kost hjá liðinu því ef
markaskorunin dreifist er það erf-
iðara fyrir mótherjana," sagði
Guðjón.
• Guðjón Þórðarson