Morgunblaðið - 20.05.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 20.05.1987, Síða 7
fHtttgmiftinMft /IÞROrttftimvmjúAtítjR^. maí 1987 B ~7 íþróttabandalag Keflavíkur ÍBK Stofnað: 1956 Heimilisfang: íþróttavöllurinn í Keflavík Sími: 92-2730 Framkvæmdastjóri: Einar Ásbjörn Ólafsson Formaður: Kristján Ingi Helgason Búningur: Gul peysa með blá- um kraga, bláar buxur, bláir sokkar með gulri rönd. Varabúningur: Hvít peysa, blá- ar buxur og hvítir sokkar. íslandsmeistarar: 1964, 1969 og 1971. Bikarmeistarar: 1975. Leikir ÍBK Kl. 21/5 Völsungur—ÍBK 20:00 31/5 Valur-ÍBK 20:00 6/6 IBK-ÞórA. 14:00 10/6 (A-ÍBK 19:00 14/6 ÍBK-KR 20:00 19/6 Víðir-ÍBK 20:00 28/6 ÍBK-KA 20:00 4/7 FH-l'BK 14:00 15/7 ÍBK-Fram 20:00 19/7 ÍBK —Völsungur 20:00 26/7 ÍBK-Valur 20:00 29/7 ÞórA.-ÍBK 20:00 9/8 ÍBK-ÍA 19:00 16/8 KR-ÍBK 16:00 19/8 ÍBK-Víðir 19:00 23/8 KA-ÍBK 19:00 5/9 ÍBK-FH 14:00 12/9 Fram-ÍBK 14:00 Breytingar Komnir: Peter Farrell frá Hamilton Hegli Bentsson frá Víði Farnir: Valþór Sigþórsson ÍUMFN Gísli Grétarsson hættur • Þorsteinn Bjarnason 30 ára markvörður 400 leikir, 29 A-1 • Skúli Jónsson • Jóhann Júlíusson • Sigurjón Sveinsson 23 ára markvörður 20 ára varnarmaður 26 ára varnarmaður 15 leikir 6 leikir 77 leikir • Kristján Geirsson 19 ára varnarmaður 3 leikir 0 Einar Kristjánsson 19 ára varnarmaður 12 leikir • Vilhjálmur Ingvarsson 21 árs varnarmaður 1 leikur • Rúnar Georgsson • Guðmundur Sighvatss. • Ægir Kárason 31 árs varnarmaður 28 ára varnarmaður 22 ára varnarmaður 370 leikir 10 leikir 15 lejkj,- • Gunnar Oddsson 22 ára miðvallarleikmaður 45 leikir • Gestur Gyifason 18 ára miðvallarleikmaður 6 leikir • Sigurður Björgvinsson 28 ára miðv., 400 leikir, 3 A, 1 U-21, 9 U-18, 3 U-16 • Skúli Rósantsson 27 ára miðv. 100 leikir, 1 U-21, 7 U-18, 4 U-16 • Peter Farrell 30 ára miðvallarleikmaður 7 leikir • Freyr Sverrisson 24 ára miðvallarleikmaður 47 leikir • Freyr Bragason 20 ára framherji 10 leikir • Óli Þór Magnússon 24 ára fram., 250 leikir, 2 A1, 4 U-21, 4 U-18, 4 U16 • Helgi Bentsson 25 ára framh., 50 leikir, 2 A-1, 4 U-21, 4 U-16 0 Ingvar Guðmundsson 24 ára framherji 78 leikir, 2 U-18, 1 U-16 Takmarkið hjá okkur að fá fleiri stig en í fyrra - segir Peter Keeling, þiálfari Keflvíkinga „Keppnistímabilið leggst vel í mig og við erum tilbúnir 1 slag- inn,“ sagði Peter Keeling þjálfari ÍBK. „Leikmenn mínir hafa lagt ákaf- lega mikið á sig að undanförnu og ég get sagt með sanni að þeir hafa næstum æft jafn mikið og atvinnumannaliðin gera þegar þau undirbúa sig í upphafi keppn- istímabils. Þeir eru líka á einu máli um að þeir hafi ekki fyrr verið eins vel undirbúnir. Það er sérstak- lega góður andi innan hópsins og á þetta líka við um eiginkonur og kærustur leikmanna sem hafa tek- ið fjarveru eiginmanna sinna vegna æfinga sérstaklega vel." Keeling sagði að takmark sitt með Keflavíkurliðið væri að ná upp á næstu 2 árum liði sem ynni til titla. Nú væri markið að fá fleiri stig en á síðasta keppnistímabili og það næðist ekki nema taka stigin af neðstu liðunum. „í fyrra fékk ÍBK 21 stig og með því að sigra 5 neðstu liðin tvöfalt getum við náð 30 stigum." „Valsmenn verða íslandsmeist- arar í ár, þeir eru með besta liðið. Fram verður í 2. sæti, Akranes í 3. sæti, ÍBK í 4. sæti og KR í 5. sæti. Ég hef ekki séð öll liðin leika, en get ímyndað mér að KA og Völsungur sem komu upp úr 2. deild í fyrra verði í neðri hluta deild- arinnar og seinni hluti keppninnar verði þessum liðum erfiður." Keflvíkingar leika sinn fyrsta leik á útivelli og mæta þá nýliðunum í 1. deild, Völsung á Húsavík. „Við gátum varla fengið erfiðari leik í upphafi mótsins og ef ég hefði fengið að ráða hefði ég síst viljað mæta þessu liði og Valsmönnum í fyrsta leiknum. Þeir koma örugg- lega til með að leika á háum nótum í þessum fyrsta leik sínum í 1. deild og eitt er víst, þeir verða vel studdir af áhorfendum." Keeling sagði að knattspyrnu- menn á íslandi væru betri en honum hefði verið sagt. Hér væru margir leikmenn sem hefðu góða tækni og getu. Fólkið hefði ekki komið sér á óvart, hann hefði ver- ið í Noregi og Sviþjóð og íslending- ar væru ákaflega svipaðir frændum sínum í þessum löndum. • Peter Keeling

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.