Morgunblaðið - 23.06.1987, Side 8

Morgunblaðið - 23.06.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 í DAG er þriðjudagur 23. júní, Jónsmessunótt. 174. dagurársins 1987. Árdegis- fióð í Reykjavík kl. 4.24 og síðdegisflóð kl. 16.48. Sól- arupprás í Rvík kl. 2.55 og sólarlag kl. 24.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri. Almanak Háskólans.) Með því að vér höfum þessa þjónustu á hendi fyrir miskunn Guðs, þá látum vár ekki hugfallast. (Kor. 4,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 I4 ■ 6 L ■ ■ 8 9 10 u 11 ir 13 14 16 16 LÁRÉTT: - 1. flöt, 5. ilma, 6. úrkoma, 7. hvað, 8. kroppa, 11. Bamh(jóðar, 12. bðkstafur, 14. tjón, 16. vitlaua. LÓÐRÉTT: — 1. bersvœði, 2. bœt- ir, 8. greinir, 4. vœtu, 7. mann, 9. kvenfugi, 10. Bpildu, 13. svefn, 15. aamhyóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gegnir, 5. rá, 6. lúaleg, 9. als, 10. Ra, 11. up, 12. orð, 13. saup, 15. gin, 17. Ragnar. LÓÐRÉTT: — 1. gálausar, 2. gras, 3. nál, 4. ragaði, 7. úlpa, 8. err, 12. opin, 14. ugg, 16. Na. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ var eftirtektarverðast í veðurfréttunum í g*r- morgun er sagt var frá því að norður á Staðarhóli í Aðaldal hafði hitinn í fyrri- nótt farið niður undir frostmark. Uppi á hálend- inu var hlýrra, hitinn tæpl. 3 stig. Hér í Reykjavík var úrkomulaust og hér fór hit- inn ekki niður fyrir 10 stig um nóttina. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma: tveir millim. austur á Hellu. í spárinngangi veðurfrétt- anna var sagt: hiti breytist lítið. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti vestur í Frobisher Bay og sjö stig í Nuuk. Þá var 12 stiga hiti í Þrándheimi, 9 í Sundsvall og 15 austur í Vaasa. í DAG, 23. júní, eru vorver- tíðarlok á Suðurlandi, en veiðitími að vori reiknast að gömlum sið frá 12. maí, Pankratíusmessu, til 23. júní, segir í Stjömufræði/Rím- fræði. í dag er Eldríðar- messa, sem er til minningar um Eldríði abbadís sem stofn- aði klaustur í Elý á Englandi á 7. öld, segir í sömu heimild- um. Nóttin er Jónsmessu- nótt. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin á Há- vallagötu 15 milli kl. 17 og 18 á morgun, miðvikudag. ÍSLENSK/afríska hlutafé- lagið hefur verið stofnað hér í Reylg'avík samkv. tilk. í nýju Lögbirtingablaði. Það ætlar að reka inn- og útflutnings- verslun og að því er nafnið gefur tilefni til trúlega við Afnkuríki. Hlutafé er kr. 300.000. Stjómarformaður er Hrafn Sturluson, Norður- brún 30 hér í bænum, en framkvæmdastjóri er Hákon Gissurarson, Holtsbúð 41 í Garðabæ. ÁSPRESTAKALL. Sumar- ferð Safnaðarfélags Ás- prestakalls verður farin 5. júlí nk. Að þessu sinni verður farið austur í Þórsmörk. Guð- rún í síma 37788 gefur nánari uppl. varðandi ferðina og ann- ast skráningu þátttakenda. BÚSTAÐASÓKN. Undir- búningi að kvöldferð Kvenfé- lags Bústaðasóknar lýkur í kvöld. Á fimmtudagskvöldið kemur, 25. júní, verður ferðin farin. Ekið verður suður að Garðskagavita. Þessar konur annast upplýsingar og skrán- ingu þátttakenda í ferðina: Lára, s. 35575, Elín, s. 32117, eða Stella í s. 33675. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ hefur verið mikið um skipaferðir í Reykjavíkurhöfn um helgina og í gær. Á sunnudag komu að utan Dettifoss, Fjallfoss og Jök- ulfell. Jökulfell fór út aftur í gærkvöldi. Þá fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða og Stapafell kom. Það fór út aftur í gærkvöldi. Þá fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða og Stapafell kom. Það fór' aftur í ferð í gær á ströndina.’ Þýska_ herskipið Bayern fór aftur. í gær komu að utan Eyrarfoss og Lax- foss. Sovéska skemmtiferða- skipið Maxim Gorki kom og fór aftur f' gærkvöldi. Þá komu tvær seglskútur. Leigu- skipiö Baltic var væntanlegt að utan í gærkvöldi svo og danska eftirlitsskipið Be- skytteren. Dísarfell var væntanlegt að utan en það kom við í Vestmannaeyjum. Arfell er væntanlegt í dag að utan og togarinn Ásþór væntanlegur til löndunar. Stöllurnar Heiðrún Erla Guðbjömsdóttir og Klara Guð- jónsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Þær söfnuðu rúmlega 640 krónum. „Hvað getur hann Stebbi gert að því þó hann sé sætur og geri Dennu alveg vitlausa í sig .. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. júní til 25. júní er aö bóöum dögum meötöldum er í Ingóifs Apóteki. Auk þess er Laugar- nesepótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknestofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjevfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhiíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKJamamea: Heiisugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálperatöö RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökÍn. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þó-er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööin: Sólfræöileg róðgjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meglnlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódeglsfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalfnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvanna- dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadolld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn (Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdaratöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogehnllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á halgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftati Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkmnarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaróstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, stmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatnt og hita- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN LandsbókaBafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Hóskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í farum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alia daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir. Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frð kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvannatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, Jaugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föatud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.