Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Ég er fastur lesandi stjömuspeki í Morgunblaðinu og langar núna að koma með fyrir- spum. Dóttir mín, sem er fædd 19.8. ’82 kl. 21.57 á ísafirði, „ætlar" að verða ballettdansari þegar hún er orðin stór. Áður en ég fer að setja hana í eitthvað nám, langar mig að vita hvort eitt- hvað í fæðingarstöðu hennar bendi til listrænna hæfíleika, eða einhverra annarra hæfí- leika sem hægt væri að þroska með henni, fyrir utan hefðbundið skólanám. Með fyrirfram þökk og kveðju. Meyja." Svar Mín skoðun um bamauppeldi er sú að nauðsynlegt sé að reyna að skilja upplag við- komandi bams. Á ég þá við að ekki er æskilegt að þvinga bamið í viðskiptafræði vegna þess að okkur sjálfum langaði í viðskiptafræði á sínum tíma. Við þurfum að varast að dæma annað fólk útfrá okkar eigin forsendum. Á hinn bóg- inn megum við ekki ganga of langt og þrýsta á bamið og pína það til að þroska hæfíleika sem við þykjumst sjá í fari þess. Meðalhófíð er best. Löngun og vilji bamsins sjálfs þarf að ráða, en jafn- framt þarf að koma til jákvæður stuðningur og að- hald frá uppalanda. Plánetur Dóttir þín hefur Sól og Venus í Ljóni og er Sólin í 5. húsi. Tungl og Merkúr em í Meyju, einnig í 5. húsi, Mars og Júpíter em saman í Sporð- dreka í 6. húsi, Tvíburi er Risandi og Steingeit á Mið- himni. Listrœnir hæfi- leikar Hvað varðar listræna hæfí- leika má segja með vissu að dóttir þín hafi slíka hæfileika. Ljónið er merki skapandi sjálfstjáningar, þörf fyrir að sýna sig og vera í miðju er sterk. I 5. húsi fínnur hún sjálfa sig í gegnum skapandi málefni, ást, leiki og böm. Það síðastnefnda gæti bent til þess að hún hafi einnig hæfileika til að vinna með bömum, t.d. að kenna böm- um síðar meir. Merkingin böm hefur einnig aðra tilvís- un, eða til sköpunarverka almennt, sbr. það þegar lista- menn segja að þeim finnist þessi bók eða verk vera eins og bamið sitt. Auk þessara tveggja þátta, Ljóns og 5. húss, hefur dóttir þín Sólina í afstöðu við Neptúnus, plán- etu sem stjómar m.a. listum, tónlist og dansi. Hreyfmg Venus er einnig sterkur í korti dóttur þinar, í afstöðu við Mars/Júpíter. Það síðar- nefnda táknar ásamt Tvíbura Rísandi að hún hefur ríka þörf fyrir að hreyfa sig. Dans á því vel við hana og er beinlínis nauðsynlegur. íþróttir gætu einnig hentað vel. Hreyfíng er aðalatriði. Hún þarf líkamlega útrás. Dans og íþróttir Svarið, útfrá stjömukortinu, hlýtur því að vera það að æskilegt er að styðja hana og hvetja bæði hvað varðar listræna hreyfingu, þ.e. dans, og einnig aðra hreyfíngu, s.s. íþróttir. Tungumál Að öðru leyti bendir Meyja til að dóttir þín sé jarðbundin og þurfí að hugsa um hag- nýti og öryggi, t.d. hvað varðar nám. Meyja og Tvíburi saman benda til tungumála- hæfíleika og ríkrar tjáningar- þarfar sem væri gott að styðja, t.d. með námskeiðum i leikrænni tjáningu og í tal- skólum. DÝRAGLENS UÓSKA Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Cavendish-klúbburinn í New York stendur fyrir fjölmörgum sterkum mótum á ári hveiju. Nýlega lauk þar 36 para tví- menningskeppni, þar sem hvert sæti var skipað stjömuspilurum. Ungir Manhattanbúar, Casen og Krekorian, unnu yfírburðasigur, en í öðru sæti höfnuðu þekktari spilarar, Passel og FYeed. Spilið hér að neðan kom upp í viður- eign þessara para: Suður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ G4 ▼ Á976 ♦ KG65 ♦ 1095 Norður ♦ 3 ¥ 108542 ♦ Á82 ♦ ÁKG3 Austur ♦ D109852 ¥K3 ♦ 1094 ♦ 74 Suður ♦ ÁK76 ¥ DG ♦ D73 ♦ D862 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 hjarta 2 spaðar Pass Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass * Casen og Krekorian vom í vöminni. Casen spilaði út spaða- gosa, sem Krekorian yfírdrap vandvirknislega með drottning- unni. Lykilspilamennska, sem held- ur öllu opnu. Ef sagnhafi dúkkar er hægt að skipta yfír í tígul og sækja þar þijá slagi. Og drepi suður, eins og Passel gerði í raun, er hægt að nýta innkomu vesturs á hjartaás til að bijóta spaðann. Passel reyndi að vísu að læðast fram hjá hjartaás vest- •Jtf urs með því að spiíla gosanum í öðmm slag, en Casen var vand- anum vaxinn, rauk upp með ásinn og spilaði spaðaflarkan- um. SMÁFÓLK et%CUl Jncvffr, Owi cactiui cíuítr Juxd- Lta, OAmaat /WmaPvmcdlciu' MmAb MúAthjLCrntu- Urko ahoustcL /up. , /°~Z8 © 1986 Unlted Feature Syndlcate.lnc. I%CAu4CLOCCmIlfrJuicl cnvi/rf\anáhmuíUcrur. Kæri Snati, Kaktusklúbb- urínn okkar var með Ég var eini félaginn sem mætti. Sem var eins gott... ... þvi við áttum bara einn sykurpúða. árlega sykurpúðasteik- ingu í gærkvöldi. Umsjón Margeir Pétursson Á sterku alþjóðlegu móti í Reggio Emilia á Italíu um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Van der Wiel, Hollandi og Boris Spassky, Frakklandi, sem hafði svart og átti leik. Spassky hefur unnið mann fyrir tvö peð og tryggði sér nú sigurinn á snotran hátt: 36. — f4!, 37. Dxg4 (hvítur tapar drottningunni eftir 37. Dxf4 — Dxd3+, 38. Kgl - Re2+) Dxd3+, 38. Kgl — fxe4 og þar sem hvítur er orðinn tveimur mönnum undir gefst hann upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.