Morgunblaðið - 23.06.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.06.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sumamámskeið í vélritun Vélrítunarskólinn, s. 28040. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir FÍ 26.-28. júní: 1. Vatnes — Borgarvirki — Haukadalsskarð — Búðardalur. Gist i svefnpokaplássi á Hvamms- tanga og Búðardal. Gengiö verður um Haukadalsskarð. Far- arstjóri: Árni Björnsson. 2. Þórsmörk — gist f Skag- fjörðsskála/Langadal. Dvöl í Þórsmörk er ódýr og aðstað- an sú besta sem geríst I óbyggð- um. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F(, Öldugötu 3. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 2. -10. júlf (9 dagar) Aðalvik. Gist í tjödlum á Látrum í Aðal- vík. Daglegar gönguferðir frá tjaldstað. 3. -8. júlí (6 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gengið á fjórum dögum til Þórs- merkur. Gist í gönguhúsum F( á leiðinni. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan- verðir Austfirðir — Djúpivogur. Gist í svefnpokaplássi. Ekiö á tveimur dögum austur og til baka, dvalið í tvo daga á Djúpa- vogi og farnar dagsferöir þaðan. 10.-15. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðasala á skrífstofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Þriðjudagur 23. júní kl. 20.00 Jónsmessunæturganga Útivist- ar. Létt áhugaverö leið um Sog, Djúpavatn og Ketilstíg að hvera- svæðum í Krísuvík. Gott útsýni af Sveifluhálsi. Brottför frá BSf, bensínsölu. Verð kr. 600,- Farar- stjórar: Krístján M. Baldursson og Þorleifur Guömundsson. Fritt f. böm m. fullorönum. Miðvikudagur 24. júní Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Sumardvöl t.d. til til sunnudags. Kl. 20.00 Reykjaborg — Hafra- vatn. Létt ganga i Mosfellssveit. Verð kr. 400.- Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BS(, bensínsölu. Helgarferðir 26.-28. júní 1. Þórsmörk — Goðaland. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir viö allra hæfi. 2. Vestmannaeyjar. Sigling eða flug. Svefnpokagisting. Göngu- ferðir um Heimaey. Bátasigling kringum eyjuna. 3. Húsafell - Eirfksjökull. Tjald- gisting. Gengiö á jökulinn og hellarnir Surtshellir og Stefáns- hellir skoöaðir með meiru. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 Ofl 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins: Þriðjudag 23. júnf kl. 20.00: Jónsmessunæturganga — ekið verður aö Lækjarvöllum, gengið þaöan um Móhálsadal aö Lat- fjalli. Verð 600 kr. Miðvikudag 24. Júnf kl. 8.00: Þórsmörk — dagsferð. Laugardag 27. júnf kl. 8.00. HEKLA - dagsferð. Ferðin tekur um 10 klst. Verð kr. 1.000.- Laugardag 27. júnf kl. 13.00 — VIÐEY Siglt frá Sundahöfn. Gengið um eyjuna. Sunnudagur 28. júnf kl. 13.00. Vindáshlfð - Seljadalur - Fossá Afmælisganga nr. 2. Gengin verður gamla þjóðleiöin frá Vind- áshlíð yfir aö Fossá í Hvalfirði. Verð kr. 600.- Brottför í allar feröimar frá Um- ferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd folloröinna. Ferðafélag (slands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn Mikil vinna og stöðug verkefni Viljum ráða vana járniðnaðarmenn og að- stoðarmenn. Upplýsingar á staðnum eða í símum 84559 og 84380. VélaverkstæðiJ. Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Umbrotsmenn Óskum að ráða umbrotsmenn. Upplýsingar veitir verkstjóri eftir kl. 16.00 naestu daga. Ekki í síma. ÍdDI Prcntmugan ODDI hf HOf»AOAKKA 7. HSVKJAViK . SlMI 63300 Húsasmiðir Óskum að ráða trésmiði til starfa við smíðar á ísafirði. Mikil vinna. Ráðning getur verið til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í símum 94-4289 og 94-4288 í hádeginu og á kvöldin. Fóstrur — fóstrur Fóstrur óskast til starfa við dagvistarheimilið Ægisborg frá sumarleyfi eða 1. september. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Óskum að ráða 14-16 ára pilt til ýmissa starfa innan húss og utan. Uppl. á skrifstofu fyrir hádegi í síma 26222. EHi- og hjúkrunarheimiiið Grund Mötuneyti Starfskraftur óskast til sumarafleysinga við mötuneyti í miðborginni. Um þægilegan vinnutíma er að ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild fyrir fimmtudaginn 25. júní nk. merktar: „M — 4027“. Framkvæmdastjóri Lítið útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Norð- urlandi óskar eftir framkvæmdastjóra til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 95-6440. Skrifstofustarf Byggingariðjan hf., Breiðhöfða 10, óskareft- ir skrifstofustúlku. Sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 1538“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fiskmarkaður Suðurnesja hf. Framhaldsstofnfundur um Fiskmarkað Suð- urnesja hf., verður haldinn í Glaumbergi, Keflavík, miðvikudaginn 24. júní kl. 20.30. Undirbúningsnefnd. (IvHPíy Hjúkrunar- fræðingarHFÍ Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 24. júní kl. 20.00 í nýja húsnæðinu á Suður- landsbraut 22. Fundarefni: Kynntar tillögur um nýskipan framhalds- og endurmenntunar hjúkrunar- fræðinga og Ijósmæðra og farið yfir niður- stöður fulltrúafundar. Stjórn Reykjavíkurdeildar. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði Tvær glæsilegar, fullbúnar skrifstofueining- ar, 72 fm hvor, til leigu í hinum nýja þjónustu- kjarna við Eiðistorg. Staðsetning gefur möguleika á einni 144 fm einingu ef vill. Laust nú þegar. Uppl. í síma 688067 eða 31942 á skrifstofutíma. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir maímánuð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. júlí. Fjármálaráðuneytið, 19. júní 1987. Húsbyggjendurathugið! Að gefnu tilefni bendum við á, að í blöðum eru auglýstar „arkitektateikningar" að hús- um, án þess að arkitektar hafi komið þar nærri. Starfsheitið arkitekt er lögverndað og því mega aðeins þeir, er hlotið hafa tilskylda menntun og leyfi ráðherra, nota það. Kynnið ykkur rækilega menntun, réttindi og skyldur þeirra aðila, sem þið látið hanna fyrir ykkur. Arkitektafélag íslands. Aðalfundur FUS Njarðvík verður haldinn fimmtudaginn 25. júnl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á SUS-þing. Önnur mál. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.