Morgunblaðið - 23.06.1987, Síða 46
<H*
• FJARMOGNUNARLEIGA
•SKULDABRÉF
• EURO KREDIT
Sérstakt kynningarverð út þennan mánuð. Kynntu
þér málið — Hafðu samband.
Sala, kennsla,
þjónusta
Björn Viggósson,
Markaðs- og söluráðgjöf,
Ármúla 38, 108 Rvk.
sími 91-687466.
Hönnun hugbúnaðar,
forritunarþjónusta
Kerfisþróun,
Kristján Gunnarsson,
Ármúla 38, 108 Rvk.
sími 91-688055.
AJS&wmm
BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S 10312. Laugav. 116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD.
OPNUM Á MORGUN
SJá nánar f MorgunblaAinu á morgun
Þegar æviröðull rennur
rökkvar fyrir sjónum þér
hræðstu eigi hel er fortjald
hinumegin birtan er.
Höndin sem þig hingað leiddi
himins tii þig aftur ber
Drottinn elskar, drottinn vakir
daga og nætur yfír þér.
(Sig. Kr. Pétursson.)
Júnímánuður skartar sínu feg-
ursta. Það er sem allt lifni og dafni,
blómin springa út og lundin hjá
okkur mannfólkinu léttist við birtu
og yl sólarinnar. En sorgin gleymir
engum. Einn þessa fögru júnídaga
dó elskuleg amma okkar, Lilja
Rannveig Bjamadóttir. Það var
mikið beðið og vonað og allt gert
fyrir hana á gjörgæsludeild Borg-
arspítalans sem í mannlegu valdi
stóð, sem hér með er þakkað inni-
lega fyrir. En við tökum ekki fram
fyrir hendumar á almættinu. Við
TV*.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987
-li7
STOLPI
Átta alsamhæfð tölvukerf i sem ganga
á yfir 20 tölvutegundir.
► FJÁRHAGSBÓKHALD
► LÁNADROTTNAR
► BIRGÐAKERFI
► SÖLUNÓTUKERFI
►SKULDUNAUTAR
► LAUNAKERFI
► VERKBÓKHALD
►TILBOÐSKERFI
Þú getur byrjað smátt og bætt við kerfum og stækkað fyrirtækið án
þess að eiga það á hættu að „sprengja" kerfin því við bjóðum:
• LITLA STÓLPA fyrir minnstu fyrirtækin.
•STÓLPA fyrir flest fyrirtæki
•STÓRA STÓLPA fyrir fjölnotendavinnslu.
Látum allt fylgja með í „pakka" ef óskað er, s.s. tölvur, prentara,
pappír, disklinga, húsgögn, kennslu og góða þjónustu.
Lilja Bjarna-
dóttír - Kveðja
Fædd 13. maí 1915
Dáin 12. júní 1987
Ef bæri ég heim til þín
brot og minn harm
þú brostir úr djúpum sefa
þó vógzt upp björg
á þinn veika arm
þú vissir ei hik né efa.
I alheim þekkti ég
einn einasta barm
sem allt kunni að fyrirgefa.
(Einar Ben.)
Hörður, Þóra og Bjami
vitum nú að hún er komin inn í
aðra veröld ljóss og annars lífs. Um
leið og við kveðjum hana og þökkum
liðnu árin, hugsum við til baka um
allt það sem amma hefur gefið okk-
ur af hjarta sínu og við fyllumst
söknuði og hefðum svo mikið viljað
hafa hana lengur hjá okkur, því að
hún var alltaf svo glöð og hress og
kát og alltaf til í allt. Hún leiddi
okkur alltaf áfram til hins betra og
sanna og nú er komið að okkar
hlutverki að rækta í hjörtum okkar
allt það sem hún hefur gefíð okkur
af sjálfri sér. Og við trúum því að
Útsölustaðir:
GEYSIR, Aðalstræti • PENNINN, Hallarmúla • BÓKABÚÐ BRAGA, Laugaveg • PENNINN,
Austurstræti • HAGKAUP, Skeifunni • MIKLIGARÐUR, v/Holtaveg • BÓKABÚÐ KEFLA-
VÍKUR, Keflavík • BÓKAVERSLUN ANDRÉSAR NÍELSSONAR, Akranesi • KAUPFÉLAG
BORGFIRÐINGA, Borgarnesi • KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi • TÖLVUTÆKI
BÓKVAL, Akureyri • VERSLUNIN VÍK, Ólafsvík • KASK.Höfn.
Kveðjuorð:
Anna Jónsdóttir
frá Hvallátrum
við hittumst aftur þegar okkar tími
er kominn.
Blessuð sé minning hennar.
Lilja, Finnur, Anna,
Tanja, Halldór,
Davíð og María.
Fædd 22. desember 1895
Dáin 9.júní 1987
Er ég tek mér penna í hönd, til
að skrifa nokkur þakklætisorð um
Önnu Jónsdóttur frá Hvallátrum er
það ekki beint sorgin sem mér býr
efst í huga og hjarta heldur söknuð-
ur og umfram allt þakklæti til
þessarar elskulegu mætu konu.
Hún var orðin háöldruð, og skilaði
hlutverki sínu með frábærum sóma.
Við hjónin vorum svo lánsöm, að
eiga þau að, mann hennar, Daníel,
og hana, því á þeirra heimili fékk
sonur okkar, Hreinn Hrafnkell, að
dvelja þrjú sumur í röð á unglings-
aldri. Já, mörg er skólagangan góð,
en betri skóla hefði hann ekki getað
öðlast. Þau hjón gáfu honum það
sem hann enn í dag býr að. Anna
mín reyndist honum sem besta
móðir og gaf honum það veganesti
sem einn unglingur þarfnast til að
hafa að leiðarljósi út í lífíð. Frá
henni stöfuðu þeir ljósgeislar sem
milduðu og giöddu hvem þann sem
þau sóttu heim, og voru það fleiri
en ég hefí tölu yfír.
Anna var kona stórglæsileg og
bráðmyndarleg í öllu sem hún tók
sér fyrir hendur — það var gott að
koma þangað og mæta þeirri
hjartahlýju, umhyggju og ástúð sem
hún var alrómuð fyrir, já, þau bæði,
þessi elskulegu hjón.
Elsku Gyða mín, við vottum þér
og bömunum þínum, ásamt öðrum
ættingjum, okkar dýpstu samúð um
leið og við kveðjum móður þína
fullviss um það að nú gengur hún
þær brautir sem hún vann að á
meðan hún var á meðal vor.
Hrefna Sigurðardóttir
6A«V0*
DELSEY/ VISA
DELSEY
PARIS
Hvaða kostur
er bestur?
t(aja) margnota rakvélar eru ódýrari en venju-
leg rakvélarblöð! Og hver "*ÍBiC) rakvél dugar jafn-
lengi og eitt rakvélarblað.