Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987
SiMl 18936
Evrópufrumsýning:
FJÁRKÚGUN
(52 PICK-UP)
RÖVSCHBOBR ANN'MARCRET
HíxWíte
HtsMhxnm
HtsCaneer...
ADeadty Trap
Það var erfitt að kúga fé út úr Harry
Mitchell. Venjulegar aðferðir dugðu
ekki. Hugvitssemi var þörf af hálfu
kúgarans. Hörkuþriller með Roy
Scheider, Ann-Margret, Vanity og
John Glover í aðalhlutverkum.
Myndin er gerð eftir metsölubók El-
more Leonard, „52 Pick-Up“.
Leikstjóri: John Frankenheimer
(French Connection II).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
DOLBY STEREQ
ENGIN MISKUNN
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SVONA ER LÍFIÐ
SýndíB-salkl. 7.
ÓGNARNÓTT
NIGHT OF THE
Sýnd í B-sal kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hópferðabflar
Allar stærðir hópferðabíla
í lengri og skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson,
sfmi 37400 og 32716.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
LAUGARAS■=
SALURA
MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTI
3. HLUTI
DRAUMÁTÖK
„Draumaprinsinn'" Freddy Krueger
enn á ferð. Þriðja „Nightmare on Elm
Street-myndin" um geðsjúka morð-
ingjann Freddy Krueger. I þessari
mynd eru enn fleiri fórnarlömb sem
ekki vakna upp af vondum draumi.
Þessi mynd hefur slegið öll aösóknar-
met fyrri myndanna, enda tæknibrellur
gífurlega áhrifaríkar og atburðarásin
eldsnögg.
Þú sofnar seint!
Aðalhlutverk: Robert Englund.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
------ SALURB ----------
HRUN AMERISKA
HEIMSVELDISINS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
fslenskurtexti.
- SALURC -
EINNÁREIKI
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
rn, HÁSKÚUBfÚ
mntiittta sími 2 21 40
Frumsýnir nýjustu mynd
Stallone:
ÁTOPPINN
SIALLONE
,'*nW fyiil kr mú*mv kyN «• ffui) ' (lylifoii) (m nr- v«t'. kM’
Sumir berjast fyrir peninga, aðrir
berjast fyrir frægðina, en hann
berst fyrir ást sonar síns.
Syivester Stallone í nýrri
mynd. Aldrei betri en nú.
Mörg stórgóð lög eru i myndinni
samin af Giorgio Moroder, t.d.
Winner takes it All (Sammy Hagar).
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Robert Loggia, David Mendenhall.
Sýnd kl.7,9og11.
□□ | DOLBY STEREO
♦ _ ——
LEIKFERÐ
1987
:í kongó
Borgarnes 26. júní
Bíldudalur 28. júní
Patreksf j. 28. júní
Þingeyri 29. júní
Flateyri 30. júni
ísaf jörður 1. júli
Bolungarvík 2. júli
Hólmavík 3. júli
Hvammst. 4. júlí
Blönduós 5. júlí
Sauðárkr. 6. júlí
Sigluf jörður 7. júli
Ólafsfjörður 8. júlí
I
i mttdtm i
w-
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
f Glæsibæ kl. 19.30
Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr.
Óvæntir aukavinningar.
Greiðslukortaþjónusta — IMæg bílastæði — Þróttur
l í<* M M
Sími 11384 — Snorrabraut 37 •
Frumsýnir stórmyndina:
MOSKÍTÓ STRÖNDIN
HARRISON FORD
The
Mosquito
as
„f fótspor snillings" ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ HP.
Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrt af hinum þekkta leik-
stjóra Peter Weir (Witness). Þaö voru einmitt þeir Harrison Ford og
Peter Weir sem gerðu svo mikla lukku meö Wltness og mæta þeir nú
saman hér aftur.
SJALDAN HEFUR HARRISON FORD LEIKIÐ BETUR EN EINMITT NÚ,
ER HAFT EFTIR MÖRGUM GAGNRÝNENDUM, ÞÓ SVO AÐ MYNDIR
SÉU NEFNDAR EINS OG INDIANA JONES, WITNESS OG STAR WARS
MYNDIRNAR. MOSKfTÓ STRÖNDIN ER MfN BESTA MYND f LANGAN
TlMA SEGIR HARRISON FORD.
Aöalhlutverk: Harrison Ford, Helen Mlrren, Rlver Phoenlx, Jadrien Steele.
Framleiöandi: Jerome Hellman (Mldnlght Cowboy).
Leikstjóri: Peter Weir.
«r-i
DOLBY STEREO
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
MORGUNINN EFTIR
„Jane Fonda f er á kostum.
Jef f Bridges nýtur sin til
fulls. Nýi salurinn f ær 5
stjömur".
★ *★ AI.Mbl. — ★ ★ ★ DV.
Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jeff
Bridges, Raul Julia, Dlane Salinger.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum.
KR0K0DILA-DUNDEE
★ ★★ Mbl. — ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ HP.
Aðalhlutv.: Paul Hogan, Linda Kozloaski.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Þessar vinstúlkur söfnuðu rúmlega 600 krónum með hlutaveltu sem
þær efndu til og færðu ágóðann Reykjavíkurdeild Rauða Kross ís-
lands. Telpurnar heita: Thelma Gunnarsdóttir, Björk Rafnsdóttir
og Díana Rafnsdóttir.
Hjálparsjóði Rauða Kross íslands færðu þessir krakkar 640 krónur
en það var ágóði af hlutaveltu sem þeir efndu til fyrir nokkru.
Krakkarnir heita: Margeir Eggertsson, Erla Dís Sigurjónsdóttir,
Asgeir Gunnar Asgeirsson og Arnfríður Mathiesen Nikulásdóttir.