Morgunblaðið - 11.07.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 11.07.1987, Qupperneq 45
I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1987 45 ingar eru víða í lakara lagi og auðvelt að villast í krókóttu götu- kerfinu. í þessari borg eins og fleiri borg- um Ástralíu er stutt milli and- stæðna. Spölkorn frá hringiðu stórborgarinnar eru friðsælar strendur með gulum fjörusandi. Við öldugjálfur undir heitu skini sólar er gott að gleyma daglegu amstri. Ýmislegt fleira ber fyrir augu þarna uppi. Hugmyndaflug borg- arbúa birtist í ýmsum myndum á húsþökunum. Sumir hafa málað auglýsingar á þökin fyrir fugla him- insins að lesa, en aðrir búið sér til vin í miðri steinsteypunni og útbúið garð með sundlaug uppi á þökum háhýsanna. Síðan var það einn sem mátti til með að minna á tilkomu frelsarans með vitnun í hann stórum stöfum á þaki. Svo sjá má að þök eru til fleiri hluta nytsamleg en að skýla fyrir veðri og vindum. Á götu um borgina ber margt fyrir augu en andrúmsloftið er af- slappað. Ekkert stress að finna þó fólk flykkist út á götumar í hádeg- inu. Matsölu- og skyndibitastaðir fyllast af fólki. I göngugötu spilar hljómsveit á meðan fólk neytir há- degisverðarins. Það er svo sannar- lega suðrænn blær yfir þessu og trén sem alls staðar eru undirstrika hann. Mér var sagt að stressið byggi undir niðri. I heimi viðskipt- anna. NIPPARTS Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUM A LAGER: kúplingar,kveik)uhluti;bremsuhluti, STARTARA, ALTERN ATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir 0 AMERÍSKAN BÍL. BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Höfundur er bankastarfsmaður í Reykjavík. Ábyrg-ð og ÍR: Heilsuskokk 3. vika 38 sinnum í hverri viku * 1. dagoir — Upphitun — Skokka 200 m + ganga 200 m 2 sinnum — Skokka 300 m + ganga 200 m 2 sinnum — Skokka 100 m + ganga 100 m 2 sinnum — Skokka 300 m + ganga 200 m 1 sinni — Teygjur 2. dagnr — Upphitun — Skokka 2.800 m með skokki 400 m og göngu 200 m ti) skiptis — Teygjur 3. dagur — Upphitun — Skokka 300 m + ganga 200 m 2 sinnum — Skokka 200 m + ganga 200 m 3 sinnum — Skokka 100 m + ganga 100 m 1 sinni — Tcygjur Áfengi og heilbrigði Áfengið veldur ýmsu heilsutjóni og skaðar líkamann á margan hátt. Eitt af þeim líffærum sem áfengi gengur nærri er hjartað, en það skemmir t.d. vöðvafrumur þess. Sterkt og heilbrigt hjarta er ein af undirstöðum góðs árangurs með líkamsþjálfun. Víst þykir að áfengi dregur beinlínis úr starfsemi hjart- ans. Einkenni þess er einkum aukin mæði við áreynslu. Áfengi veldur því að rauðu blóð- komin límast saman. Blóðstreymi til líffæra og vöðva tregast af þessum sökum. Það dregur verulega úr þoli og æfingar skömmu eftir áfengis- neyslu því tilgangslitlar. Áfengið veldur líkamanum ýmsum fleiri kárínum og fer það eftir tíðni og magni. Sá sem stundar líkams- þjálfun sér til heilsubótar hlýtur því að draga úr eða hætta áfengisneyslu alveg. Danmörk, Noregur og Svíþjóð taka þér ávallt opnum örmum, allt árið um kring. Þegar um er að ræða menningarlíf, náttúrufegurð og vinalegt andrúmsloft eru fá lönd sem taka Norðurlöndunum fram - svo mikið er víst. Taktu þér ferð á hendur, til góðra granna, og þú munt njóta þess. Flugleiðir halda uppi reglubundnu áætlunarflugi til fimm borga í Skandinavíu, 38 sinnum í viku. SD 3xBERGEN PEX kr. 15.850 3xGAUTAB0RG PEX kr. 17.200 17 xKAUPMANNAHÖFN PEX kr. 17.010^ 8x0SL0 PEX kr. 15.850 7 xSTOKKHOLMUR PEX kr. 19.820 * Miðað er við háannatíma, júní, júlí, ágúst. Allcir nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, FLUGLEIÐiR hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR ---fyrir þlg__ ■f (Fréttatilkynning) Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.