Morgunblaðið - 11.07.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 11.07.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JUU 1987 57 Umsjón/Andrés Pétursson Valur — Leiknir..................7:1 FH — Haukar.....................13:0 ÍR — Víðir ......................3:2 Selfoss — IK .................. 0:2 Leiknir —Þór.....................5:0 FH — Þór........................1:10 Víöir-FH ........................1:6 Haukar —ÍR ......................1:2 Leiknir — ÍK ....................9:0 Valur —Víðir ....................2:5 A-riðill: UBK-KR ..........................2:2 ÍBK-Týr ........................ 1:6 KR —Fram ........................1:1 ÍA —Vikingur ....................8:1 Fylkir —Afturelding..............4:1 ÍBK — Fram ......................0:4 Fram — Stjarnan .................9:0 Vikingur —Afturelding ...........1:1 KR-ÍA ...........................0:2 ÍBK - Fylkir.................... 1:0 Fram — ÍA .......................4:4 Víkingur —ÍBK ...................5:1 Stjarnan —Týr ...................3:3 Fram — Týr ......................5:0 C-riðill: Grindavik — Þróttur..............1:2 Hverageröi — Grótta .............3:2 Njarövík —Þróttur................5:2 Hverageröi — Eyrarbakki..........5:0 Skallagrímur — Grótta............0:3 Ármann — Njarövík ..............1:15 Hverageröi — Grindavik ..........4:2 Eyrarbakki — Skallagrimur .......2:1 Njarövík — Hverageröi ...........4:2 Þróttur —Ármann.................15:0 Grindavík — Skallagrimur ....... 4:0 Grótta — Eyrarbakki .............4:1 Þróttur — Hveragerði ............7:0 D-riðill: Höfrungur — Hörður...............4:1 Höfrungur— ÍBÍ...................0:1 Hörður — Bolungarvfk.............4:9 E-riðill: KA — Leiftur................... 10:0 Hvöt-UMFS .......................7:1 Þór —Völsungur ................ 10:0 KA-UMFS ....................... 12:0 Hvöt - KS........................0:2 Tindastóll — Leiftur ............4:0 KS - KA......................... 1:2 Hvöt —Völsungur .................1:4 Leiftur —UMFS ...................1:3 Tindastóll — Hvöt................4:1 UMFS — Völsungur.................2:2 KA —Tindastóll...................3:1 KS — Leiftur ....................8:1 2. flokkur kvenna A: Þór — Völsungur ...............0:6 KR — Stjarnan .................3:0 Valur —Þór ....................3:0 Völsungur — Afturelding .......1:0 Þór — Afturelding..............3:0 KR —Völsungur .................7:0 Valur —Völsungur ..............3:1 2. flokkur B: Týr-lBK .......................3:1 Týr-Þór .......................8:0 ÍA-Týr ........................0:1 ÍA — ÍBK ......................4:0 FH-ÍA......................... 0:1 Þór-UBK .......................0:8 Pollamót KSÍ á Akur- eyri A ÞórA.-UMFS 5: 3 A Tindastóll — Völsungur 1: 5 B KA-KS 4: 0 A KA-ÞórA. 0: 5 A KS — Tindastóll 1: 4 B ÞórA.-KA 1: 2 A Völsungur —KS 9: 3 B Völsungur — ÞórA. 4: 6 A KA — Leiftur 6: 0 B Tindastóll — Völsungur 0: 8 A Leiftur — UMFS 2: 7 B KS —Tindastóll 0: 4 A Völsungur —Tindastóll 2: 0 B Tindastóll — KA 0: 4 A Þór A. — Leiftur 7: 1 A Tindastóll — KS 6: 1 B KA —Völsungur 5: 3 A KS —Völsungur 0: 9 B Völsungur —KS 8: 0 A Nr. 3 R1 - Nr. 3 R2 A Nr. 1 R1 — Nr. 1 RE B KS-ÞórA. 1:11 A UMFS-KA 1: 6 B Þór A. — Tindastóll 5: 1 A Nr. 2 R1 - Nr. 2 R2 Leikir um saéti: 5. sætiUMFS —KS 11: 1 3. sæti KA — Tindastóll 5: 4 1. sæti Völsungur — Þór 1: 0 KA i úrslit B-liða Völsungur i úrslit A-liða Essó-mót ÞAÐ VAR mikið um að vera á KA-svæðinu um helgina en þar fór fram Essó-mót í míní knatt- spyrnu 5. flokks, semm stóð frá föstudagsmorgni og fram á seinni part sunnudags. Alls mættu 18 lið frá 9 fólögum víðs vegar að af landinu til leiks. Mót- ið var tvískipt, annars vegar var um keppni A-liða að ræða og hins vegar keppni B-liða og var leikið i' tveimur riðlum í hvorri keppni. í keppni A-liða voru 5 lið í riðli en 4 lið í keppni B-liða. Það var lið Týs frá Vestmannaeyjum sem sigraði í keppni A-liðanna, en í keppni B-liðanna urðu KA-menn hlutskarpastir. Hildur Rútsdóttir, Lilja Alfreðsdóttir, Brynja Gísladóttir og Guðrún Sóley Ólafsdóttir. þetta vera hópur úr frjálsíþrótta- deild Ármanns undir handleiðslu Stefáns Jóhannssonar þjálfara. Þau tóku bón minni um viðtal °g mynd einkar ljúfmannlega og voru hin hressustu í tilsvörum. Þau Jón, Einar, Sigvaldi, Hildur, Hafdís °g Halla hafa æft fijálsar frá 8 mánuðum til 5 ára. Þau voru að ®fa fyrir Unglingameistaramót ís- lands sem fram fer helgina 18.— 19. júlí í Reykjavík og nokkur voru að aefa fyrir meistaramótið. Ekki geta þau keppt á landsmóti ung- •óennafélaganna í Húsavík því Ármann er ekki ungmennafélag, en þau ætla samt öll til Húsavíkur til að fylgjast með. Þau sögðu að góður andi væri ■nnan félagsins og þau hvetja alla krakka til að koma að æfa með þeim. Ekki þarf að tilkynna neitt fyrirfram heldur mæta í Laugardal- inn og gefa sig fram við þjálfarann. Hægt er að mæta alla virka daga eftir klukkan fimm á daginn. Þegar þau voru spurð hvort þau vildu láta eitthvað koma fram að lokurn þá voru þau sammála um að Ármann væri besta félagið. uStefnum allar á landsmótið á Húsavík“ Þær Bjargey Una Hinriksdóttir, Þóra Arórsdóttir og Halldóra Hin- riksdóttir æfa frjálsar íþróttir með fijálsíþróttadeild Breiðabliks. Þóra er 12 ára, Bjargey 13 ára og Hall- dóra er 14 ára. Þjálfari þeirra er Herglind Erlendsdóttir og þær hafa *ft frjálsar í 3 ár. Það var mikill galsi í stúlkunum °g greinilegt að mikið fjör er á æfingum hjá Breiðabliki. Þær sögðu að uppáhaldsgreinar þeirra væru tangstökk, hástökk og sprettir. Þóra og Bjargey æfa líka knatt- spyrnu en þær sögðu að frjálsar væru skemmtilegri íþrótt. Þær sögðu að nú væri verið að æfa á fullu vegna landsmótsins á Húsavík og þær voru staðráðnar í því að ná góðum árangri þar, en á lands- mótinu keppa þær undir merkjum UMSK. Þær stöllur vildu láta það koma fram að fleiri stráka vantaði á æf- ingar og ættu þeir helst að vera ljóshærðir, það væri þó ekki skil- yrði. EFTIRTALIN úrslit höfðu borist mótanefnd KSÍ föstudaginn 10. júlí. Því miður hafa ekki öll úrslit borist og eru félögin minnt á að skila inn skýrslum hið bráðast. Um þá leiki, sem engin úrslit fylgja, hafa ekki borist leikskýrsl- ur. 2. flokkur karla A Stjarnan — Þór .................3:1 Stjarnan — KR...................5:3 FH — Víkingur ..................1:2 ÍA — Þróttur ...................4:0 Þór-ÍBK.........................6:1 Þróttur — FH ...................6:2 ÍBK-ÍA..........................0:4 KR-Fram ........................1:3 ÍBV —Víkingur ..................2:2 Þór-KR..........................4:1 Fram-ÍBV .......................4:2 FH-lBK......................... 1:5 ÍA — Stjarnan ..................2:3 B-riðill KA-ÍBÍ .........................7:1 Valur —Höttur ..................6:0 Fylkir —Grindavík ..............4:2 Grindavik — UBK ................1:0 C-riðill: Njarðvik —Grótta................1:3 Reynir —Tindastóll .............4:5 Eyrarbakki —Tindastóll..........1:6 Afturelding — Leiknir ..........3:1 Víðir —Eyrarbakki...............4:1 Njarðvík — Afturelding .........0:5 Víðir —Grótta ..................3:1 Tindastóll — Grótta ............3:0 3. ftokkur A: Stjarnan — ÍA...................6:3 Þróttur — Stjarnan .............2:4 IR — Valur .....................1:3 ÍA —Vikingur ...................0:3 Þróttur — KR ...................0:5 Valur-ÍK .............'.........3:0 Þróttur — |R ...................2:1 Fram-KR ........................3:1 Týr-ÍA .........................2:0 ÍR — Stjarnan ..................3:3 KR-Valur .......................0:4 ÍK — Þróttur ...................4:1 Fram —ÍA .......................6:1 ÍR - ÍK ........................1:2 í keppni B-liðanna komust einn- ig tvö lið áfram úr hvorum riðli. í A-riðli léku KA, Afturelding, Fylkir og Völsungur og komust KA og Fylkir í úrslit. í B-riðli léku KA C, Týr, Þór og Stjarnan og komust Týr og Stjarnan í úrslit. Úrslit leikj- anna í úrslitakeppninni urðu þessi: KA —Fylkir 3:0 Týr —Stjarnan 2:5 KA —Stjarnan 2:1 B-riðill: Njarðvik — Þór ....................0:3 Fylkir — Þór.......................3:0 UBK-Þór ...........................4:2 Njarðvik — Fylkir .................1:2 Þór — Leiknir......................4:0 Leiknir — Njarövík ................6:0 Þór —Selfoss.......................0:2 Njarðvík — Selfoss ...............0:14 Fylkir —Leiknir....................6:0 Grindavík —UBK....................0:10 Þór — Haukar.......................3:1 Haukar —Njarðvik ..................8:1 ÍBK —Grindavik ...................21:0 C-riðill: FH — Skallagrímur .................6:0 Reynir —Grundarfjörður ............4:0 FH — Afturelding ..................4:3 Grótta — FH .......................1:8 Reynir — Eyrarbakki ............. 10:2 Afturelding — Skallagrímur ........6:2 VíkingurÓ —Ármann..................3:5 Grundarfjörður —Hveragerði.........3:2 Skallagrímur —Eyrarbakki ......... 1:0 Hveragerði — Reynir S..............4:0 Grundarfjöröur — FH................0:7 Víkingur O. — Afturelding..........3:6 Grótta — Skallagrímur..............8:0 Reynir — Ármann ...................9:1 Eyrarbakki — Hverageröi............4:0 Ármann — Grundarfjörður..........14:0 FH — Reynir .......................5:3 Grótta —Vikingur...................8:2 D-riðill: Stofnir —IBÍ .................... 1:4 Bolungarvfk — Stefnir ...........6:1 Stefnir — Bíldudalur...............0:2 E-riðill: Þór —Völsungur ....................6:0 Hvöt — KS .........................6:2 KS-KA..............................0:6 Hvöt — Völsungur ..................8:4 Tindastóll — Þór...................0:7 Tindastóll — Hvöt..................1:3 KA — Tindastóll....................4:0 F-riðlll: Höttur —Leiknir....................5:0 Þróttur—Höttur ....................2:2 4. flokkur B-riðlll: Haukar — Þór.......................1:4 Valur — Selfoss....................7:3 Víðir-ÍK ..........................5:0 Úrslit í yngri flokkunum KA sem sigraði í keppni B-liða. Týr—Fylkir 3:0 Stjarnan — Fylkir 0:2 KA-Týr 1:0 Lokaröðin var þessi: KA 3 3 0 0 6:1 6 Stjarnan 3 1 0 2 6:6 2 Týr 3 1 0 2 5:6 2 Fylkir 3 1 0 2 2:6 2 Umboðsmenn Essó á Akureyri gáfu glaesileg verðlaun, en verð- laun voru veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í A- og B-riðli. Ármenningarnir Jón Gunnarsson, Einar Einarsson, Sigvaldi J. Kára- son, Hildur Inga Björnsdóttir, Hafdís B. Sigurðardóttir og Halla Heimisdóttir. A-lið: Tvö lið komust áfram úr hvorum riðli í fjögurra liða úrslitakeppni. í A-riðli léku Týr, KA, Stjarnan C, Víkingur og Stjaman A og komust Týr og Stjarnan A í úrslit. í B-riðli léku Huginn, Þór, Völsungur, Fylk- ir og Afturelding og komust Völsungur og Þór áfram. Úrslit leikjanna í úrslitakeppninni urðu þessi: Týr —Stjarnan 2:1 Völsungur—Þór 2:2 Stjarnan —Völsungur 1:0 Þór —Týr 0:1 Stjarnan — Þór 4:2 Völsungur —Týr 1:1 Lokaröðin varð þessi: Týr 3 2 1 0 4:2 5 Stjarnan 3 2 0 1 6:4 4 Völsungur 3 0 2 1 3:4 2 Þór 3 0 1 2 4:7 1 B-lið: 5. flokks á Akureyri Týr frá Vestmannaeyjum sem sigraði í keppni A-liða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.