Morgunblaðið - 23.08.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1987 B 5 Hátíðasalurinn í Ledaal þau saman einn dreng. Þremur árum seinna andaðist Lars Ber- entsen. Ekkja hans flutti þá í hús eitt sem hún erfði, ofar á lóð- inni, þar sem garðyrkjumaðurinn hafði áður búið og rak þar bú- skap af miklum dugnaði, en systkinin þijú af fyrra hjónabandi bjuggu áfram í húsi foreldra sinna. Þá ung en ógift. Systumar skorti að vísu ekki biðla en þær voru tortryggnar og töldu að menn væm á eftir þeim pening- anna vegna. Þó vom þær báðar sérlega fallegar stúlkur. Þær eyddu því æfinni í þessu ríkmann- lega en dimma húsi við að sauma út púða, stólákiæði og arinhlífar og biðu þannig þess sem aldrei kom. Svona liðu árin, fyrsí við gleði og skemmtun þegar haldin vom fluttust burtu úr Stavanger. Erik hálfbróðir hans dó árið 1943. Þeir bræður arfleiddu tvo dygga starfsmenn sína að fyrirtækinu en höfðu áður tryggt systmm sínum ríkidæmi til dauðadags. Þetta gamla fyrirtæki hefur verið starfandi allt fram á þennan dag þó ekki væri það útgerðarfyrir- tæki síðari áratugi. Það lagði ekki upp laupana fyrir en fyrir rúmu ári síðan. Það er undarleg tilfínning að ganga um þetta gamla hús, innan um snjáðan glæsileika aldamó- tanna. Handskoma kristalljósa- krónan varpar hárbeittu ljósi á útsaumaða arinhlíf Olgu, þeirrar systurinnar sem lengst lifði. Síðustu árin þraukaði hún með þjónustufólkinu, þá farin að heilsu. Hjúkmnarkonu hafði hún síðustu tvö árin. Það þótti mikið Setustofan í Breidablik * ■ mi glæsileg samkvæmi og farið var til sumardvalar í sumarhúsið í Jæren, við ströndina. En eftir því sem áranum fjölgaði varð lífíð dauflegra. Samkvæmunum fækkaði en gráu hámnum fjölg- aði. Seinast ríkti allt að því „Strindbergst" ástand í þessu glæsilega gamla húsi þar sem allt varð að vera í sömu skorðum og móðirin hafði skilið við það árið 1890. Ein breyting var þó gerð árið 1896. Þá létu systkinin leggja fyrir nýju baðkeri í hús- inu, fyrsta gasbaðkerinu sem kom til Stavanger. Erik og seinna hálfbróðir hans, Lars, ráku í sameiningu fyrirtæki föðursins og það blómstraði und- ir handleiðslu þeirra. Lars giftist konu sem átti þrjú böm af fyrra hjónabandi og hafði að auki tekið að sér tvö böm systur sinnar. Þessi böm ólust upp í húsinu þar sem garðyrkjumaðurinn hafði fyrram búið. Þegar fram í sótti gáfu systkinin Stavangerbæ stór- ar spiidur af landi til ýmissa nota fyrir bæjarbúa. Lars Berentsen yngri dó bam- laus árið 1940 en stjúpböm hans lán að komast í þjónustu Berents- ensfjöldskyldunnar enda fór þjónustufólk ekki frá þeim fyrr en dauðinn kallaði það á sinn fund. Eftir að Olga dó og Stavanger- borg tók við húsinu sem sinni eign, var það lengi á reiki hvað gera ætti við það. Um tíma vora ungir menn í herþjónustu vistaðir í húsinu og það þá vinsæll samko- mustaður ungs fólks í bænum. Húsið var gert að safni árið 1972 og fyrsta hæðin opnuð almenn- ingi þremur áram seinna. Húsið var allt komið í stand og sýning- arhæft árið 1979. Þessar tvær byggingar, Ledaal og Breidablik standa þama sitt hvora megin við Egenesveien líkt og minnismerki um tvö mestu uppgangstímabil í sögu Stavan- ger. Annað átti sitt blómaskeið á tímum Napoleonsstyijaldanna og hitt þegar seglskipin lifðu sitt fegursta. Þau era merkilegur vitnisburður um glæsilega tíma í sögu þessa norska útgerðarbæj- ar, þar sem íslendingar hafa löngum átt ýmisum erindum að gegna, allt frá landnámsöld. Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir Alnæmi: Danir bregðast hart við Kaupmannahöfn, Reuter. DANSKA utanríkisráðuney- tið hefur ákveðið að útbúa sérstaka böggla fyrir um það bil 800 Dani í Afríku sem vinna að þróunarað- stoð, til að minnka líkurnar á þvi að þeir smitist af al- næmi. I bögglunum verður blóð- vökvi og sprautunálar til að draga úr hættu á smiti við blóðgjöf og blóðtöku auk dá- góðs skammts af smokkum. Að sögn talsmanns utanríkis- ráðuneytisins hafa 15 starfs- menn þróunaraðstoðarinnar nú þegar smitast, að öllum líkindum vegna kynmaka við heimamenn. Alnæmisjúk- dómurinn er mjög útbreiddur í Austur-Afríku þar sem Dan- imir eru aðallega starfandi. Bögglamir munu líka standa dönskum erindrekum á áhættusvæðum til boða. (Clk DAGBLAÐSAUGLYSING Heiti: Teiknaraauglýsing. Dags.: 2o.8.'87 Litur: 1-1 it Viðskiptavinur: Gott fólk. Fyrirsögn: Gott fólk vantar góðan auglýsingateiknara. Texti Við hjá auglýsingastofunni GÖÐU FÓLKI erum að leita að lærðum og leikreyndum auglýsinga- teiknara sem getur fljótlega tekið til starfa við skemmtileg verkefni með hressu fólki og þegið fyrir það góð laun. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samhand við Finn Xmason framkvæmdastjóra í síma 39600. Athugasepidir: ^ - /x« » _ jfA. : ^ ^AU-r \/it> T&T* Morgunblaðið 23. og 25. ágúst 1987. Ljósmyndasamkeppni um besta póstkortið 1. verdlaun Canon EOS 650 - nýjasta tœkniundur Canon verksmiðjanna. - Ótrúleg vél. Autofocus SRL - og miklu meira. Tœkniundur sem þú verður að skoða til að geta trúað! Líttu við í Týli f Austurstrœti. Þú missir andlitið - en þú getur unnið vélina! 1 2. verðlaun Canon T70 - önnur stórkostleg vél frá Canon. Sjálfvirk filmuþrœð- ing, sjö sjálfvirkar stillingar, sjáitvirk filmufœrsla milll myndataka og svo margt fleira að plássið leyfir ekki uþptalninguna. Til sýnis í Týli, Austurstrœti. 3. verdlaun Canon T50 - enn ein fullkomin vél frá Canon. Ekta SRL vél. Með nœstum öllum fullkomnasta þúnaði myndavéla, vél sem þú skilur ekki eftir heima-, til sýnis í Týli, Austurstrœti. Hvernig getur þú unnið þessa samkeppni?? PÓSTKORT FRÁ KÓRUND hafa verið á markaðnum síðan 1981. TEMA HF., sem á vörumerkið KÓRUND, hefur nú á boðstólum 236 mismunandi póstkort. Nœsta vor œtlar TEMA HF. að gefa út u.þ.b. lOOný póstkort, og hefur ákveðið að efna til samkeppni um bestu tjósmyndimar. Allir mega senda inn myndirnar sínar. Reglurnar eru þessar: 1. Myndirnar verða að vera teknar á „slides“ filmur. (Ekki á filmur sem venjulega eru notaðar til að gera pappírsmyndír). 2. Hver mynd verður að vera merkt með auðkenni, og nafn höfundar, heimiiisfang og símanúmer verður að fylgja í lokuðu umslagi, sem merkt er með sama auðkenni. 3. Hámarksfjöldi mynda sem hver Ijósmyndari má senda í keppnina er 30 myndir. 4. Myndirnar skulu vera teknar á íslandi, en að öðru leyti eru engar hömlur á myndefni. Myndirnar mega t.d. vera aflandslagi, dýrum, fuglum, bœjum, náttúrutyrirbœrum, eldgosum, fólki, eða öðru sem myndast vei; eina skilyrðið er að myndirnar séu teknar á íslandi. 5. Myndunum skal skilað tii TEMA HF. fyrir 15. október, n.k. 6. TEMA HF. fœr rétt til að gefa út á póstkortum hverja þá mynd sem skilað er í keppnina, gegn greiðslu kr. 3.000. 7. Dómnefnd hefur störf 15. október, og lýkur störfum fyrir 15. desember, 1987. í dómnefnd eru þau Aðalsteinn Ingólfsson, listfrœðingur, Björn Rúriksson, Ijósmyndari og Freygerður Kristjánsdóttir, stjórnar- formaður TEMA HF. 8. Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu myndirnar að mati dómnefndar, og eru verðlaunin Canon mynda- vélar trá Týli hf. Verðiaunin verða afhent strax og störtum dómnefndar týkur. 9. TEMA HF. má haida ölium myndum til 15. febrúar, 1988, en skal fyrirþann tíma ákveða hvaða myndir verða gefnar út. Aukaverðlaunin eru því allt að 100, hver að upphœð kr. 3.000, gegn útgáfurétti. Tema hf. Laugavegi 39, bkh. S: 17281 Canon 114 KÓRUND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.