Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPTIfflVINNULÍF FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
Með telefax myndsendi er hægt að senda bréf, myndir og boð milliliða-
laust hvert sem er íheiminum á jafn auðveldan hátt og að taka Ijósrit.
Póstur og sími hefur til sölu viðurkennd telefaxtæki með mismundandi
eiginleikum.
Nefax 18 er hágæða tæki sem geturgreint 16 mismunandi blæbrigði, hefur 60
nr. minni og sjálfvirkt endurval. Hentar vel stórum fyrirtækjum, verkfræði- og
teiknistofum.
Nefax II er tæki í millistærð, tekur A-4 og hefur góða prenteiginleika. Hentar
best litlum og meðalstórum fyrirtækjum.
Nefax 10. Bráðsnjallt tæki sem býður upp á það allra nauðsynlegasta enda
hugsað sem ferðatæki. Nefax 10 passar í venjulega skjalatöslu, mjög einfalt í
notkun og það allra ódýrasta á markaðnum.
POSTUR OG SIMI Söludeild Reykjavík s: 26000, Póst- og símstöðvar um land allt.
Tork. Þegar hreinlæti
er nauðsyn.
Tork kerfið er ómissandi öllum sem bjóða aðeins
vandaða framleiðslu og góða þjónustu. Tork kerfið saman-
stendur af hylkjum og grindum ásamt einnota vörum til
notkunar hvar sem hreinlætis er þörf. 1
í nútíma framleiðslufyrirtækjum skiptir þrifnaður
miklu máli. Þá koma yfirburðir Tork best í ljós. Starfsfólk
þitt kann vel að meta hversu Tork kerfið er einstaklega
þægilegt í notkun. Sannir atvinnumenn biðja
um Tork vegna þess að Tork er hagkvæmara
og gæðin einstök.
i
I
i
Nafn'-
PyrirtæWr.
Fleimit'sfan8'
Starfsgrein'
Sími'-
OVinsamfcga
oíSíft*-
trekaó »ppl***“
öknsöfumanns.
mm
\
i
i
VesturgöW 2, ^^í-26733
BeyNavft'. ^ ■
Tork kerfið. Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Mölnlycke
Hópferð
á „Hand-
værk og
industri“
LANDSSAMBAND iðnaðar-
manna skipuleggur hópferð á
sýninguna „Haandværk og ind-
ustri“ í Hering á Jótlandi.
Sýningin fer fram dagana 8.—12.
september næstkomandi.
A sýningunni er meðal annars
nýjustu vélar og tæki í iðnaði, tölvu-
og skrifstofubúnaður og flutninga-
og birgðakerfí.
Flogið verður til Kaupmanna-
hafnar mánudaginn 7. september
og til baka sunnudaginn 13. sept-
ember. í frétt frá Landssambandi
iðnaðarmanna er þeim sem áhuga
hafa og vilja frekari upplýsingar
bent á að hafa samband við Guð-
mund Guðmundsson eða Kristján
Guðmundsson á skrifstofu sam-
bandsins.
Lestunar-
áætiun
Skip Sambandsins munu
ferma til íslands á næstunni
sem hér segir:
AARHUS:
Alla þriðjudaga.
SVENDBORG:
Alla miðvikudaga.
KAUPMANNAHÓFN:
Alla fimmtudaga.
GAUTABORG:
Alla föstudaga.
MOSS:
Alla laugardaga.
LARVIK:
Alla laugardaga.
HULL:
Alla mánudaga.
ANTWERPEN:
Alla þriðjudaga.
ROTTERDAM:
Alla þriðjudaga.
HAMBORG:
Alla miðvikudaga.
LENINGRAD:
Hvassafell 16. sept.
HELSINKI:
Hvassafell 18. sept.
HALIFAX:
Jökulfell 7. sept.
Jökulfell 28. sept.
GLOUCHESTER:
Jökulfell 9. sept.
Jökulfell 30. sept.
NEW YORK:
Jökulfell 10. sept.
Jökulfell 1. okt.
PORTSMOUTH:
Jökulfell 10. sept.
Jökulfell 1. okt.
SKIPADEILD
f&kSAMBANDSINS
LINDARGATA 9A
PÓSTH. 1480 • 121 REYKJAVlK
SÍMI 28200 TELEX 2101
tAkn traustra flutninga