Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 7 MEÐALEFNIS IKVOLD LÖQREQLUSAGA Myndin fjallarum konu sem star- far í lögreglunni. Húnstendurá timamótum í lífi sínu, vinkona hennarfremursjálfsmorð, elsk- hugi hennar vill slíta sambandi þeirra og hún efast um að hún hafi valið sér rétt ævistarf. ÁNÆSTUNNI 22:05 Lmugmrdagur A THAFNAMENN (Movers and Shakers). Kvik- myndaframleiðandi ætlar sér að gera stórmynd. Trtillinn á að vera „Þátturástarí kynlífi“ og kemur hann aðstandendum tilað grann- skoða eigin ástarsambönd. Sunnudagur ÁVEIÐUM Þáttaröð um skot- og stanga- veiði sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. iþessum þætti fer leikkonan Mariel Hemingwayá akurhænuveiðar með föður sínum, Jack Hemingway. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn faarö þúhjá Heimilistaakjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 Alþjóðlega sjávarútvegssýningin: Öll hótel yfírfull Reynt að koma erlendum gestum fyrir í heimahúsum LJÓST er að erfitt verður að hýsa alla þá erlendu gesti, sem hyggjast sækja Alþjóðlegu sjávarútvegssýn- inguna í Laugardalshöll, en sýningin verður opnuð 19. september næstkomandi. Að sögn starfsmanns ferða- skrifstofunnar Úrvals, sem annast bókanir fyrir sýning- una, verða öll hótel í Reykjavík og nágrenni yfir- full meðan á sýningunni stendur og er nú unnið að því að koma erlendum sýn- ingargestum fyrir í heima- húsum. Úrval hafði frátekið gistirými fyrir um 800 manns og hefur því öllu verið ráðstafað. Mikið hefur borist af fyrirspumum að utan vegna sýningarinnar og liggja nú fyrir á annað hundrað fyrirspumir um gistirými hjá Úrval og verður reynt að koma því fólki fyrir í heimahúsum. Em þá ótaldir fjöl- margir aðilar sem pantað hafa gistirými beint þannig að ljóst er að erlendir sýningagestir verða yfír 1.000 talsins. Nokkur brögð hafa verið að því áð fólk hafi hætt við að koma eftir að hótelin fylltust, einkum frá Kanada og Bandaríkjunum. Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, mun opna sýning- una formlega klukkan 10.30 laugardaginn 19. september og verður sýningin opin til 23. sept- ember. Um 460 sýningaraðilar, frá 22 löndum, taka þátt í sýningunni. A STORUTSOLU MARKAÐINUM að Bíldshöfða 10 Fjöldi fyrirtækja Gífurlegt vöruúrval Opið á morgun laugardag frá kl. 10.00-16.00 e.h.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.