Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 9 Sumarhús í Borgarfirði Nýlegur 4-6 manna bústaður með öllum þægind- um til leigu. Stangaveiði og gott berjaland í nágrenninu. Upplýsingar í síma 93-51426. NÝI W&KÓUNN Innritun hefst mánudaginn 7. sept. Innritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19. Simar 38830 og 51122. F.Í.D. Benz sendibílar 209-D '86 m/gluggum. 309-D ’85. 309-D ’85 m/15 sætum. 207-D ’85. 309-D ’84. 307-D ’78 m/15 sætum. 307-D '78 m/stöðvarleyfi. Kassabílar með lyftu og leyfi. Japanskir sendibílar í úrvali. Rútur o.fl. o.fl. við Miklatorg sími 15014-17171 Albert stóð ekki við orð sín f þessu viðtali við Þor- stein Pálsson er m.a. eftirfarandi kafli nm samsldpti bans við Albert Guðmundsson, þegar forsætísráðherra er spurður, hvað hafi komið honum mest á óvart f þeim samskiptum. Hann segin „Sennilega, að Al- bert Guðmundsson skyldi ekki standa við orð sín. í þessu uppgjöri lagði hann á það gífurlega áherzlu, að ég tryggði honum efsta sætið á framboðslista flokksins f Reykjavík, þótt hann segði af sér ráðherra- dómi. Að hans beiðni gekk ég í það að hafa áhrif á stjórn fulltrúa- ráðsins f Reykjavík. Hún var að langstærstum hluta andvig þeirri beiðni, en mér tókst að fá í gegn samþykki henn- ar, sem kostaði geysilegt átak. Mér kom þvi nýög á óvart, að Albert skyldi ekki standa við orð sín og kfjúfa Sjálfstæðis- fiokkinn. Það kom svo á daginn, að það varð mér til tjóns, að hafa sýnt honum langlundargeð og umburðarlyndi. Og hann beit höfuðið af skömm- inni, þegar hann sakaði mig um tvöfalt siðgæði fyrir að verða við þeirri ósk hans að tryggja hon- um stuðning stjórnar fulltrúaráðsins við áframhaldandi setu hans á listamun." Ráðherrastóll Þegar Þorsteinn er spurður um aðdraganda þess, að hann tók sæti i ríkisstjóm haustið 1985 kveðst hann hafa verið staðráðinn i þvf að fara ekki inn í þá gömlu stjórn og segir síðan: „Ég taldi heppilegra fyrir mig per- sónulega að koma að SJUl Ævintýri á póli- tískri gönguför? Tímaritið Mannlíf birtir í nýútkomnu tölu- blaði samtal við Þorstein Páisson, forsætisráðherra undir fyrirsögninni „Ævintýri á póiitískri gönguför". Þar ræð- ir Þorsteinn m.a. uppgjör sitt og Sjálf- stæðisflokksins við Albert Guðmundsson og víkur að ýmsum öðrum málum svo sem gagnrýni Morgunblaðsins á ráð- herraval Sjálfstæðisflokksins og öðrum þáttum í starfsemi flokksins. slíku verki eftir að hafa sjálfur leitt fiokkinh i stjómarmyndunarvið- ræðum. En eftír verkfall opinberra starfsmanna haustíð 1984 sem auðvit- að varð að mestu leytí til vegna klúðurs af hálfu þess ráðherra, sem fór með samningamálin i rfldsstjóminni, þá var óþjákvæmilegt að ég gripi inn f. Það gekk ekki þrautalaust." Þann- ig að þú ferð inn í rflds- stjómina tílneyddur, til að leiðrétta mistök Al- berts Guðmundssonar og koma honum burt úr fjármálaráðuneytinu? „Já, á vissan hátt. Ella hefði ég haldið minu striki ..." Ráðherrastóll Matthíasar Á. Síðar i samtalinu er forsætísráðherra spurð- ur um aðild Matthiasar Á. Mathiesen að rflds- stjórainni. Sá kafii er svoh\jóðandi: „Hótaði Matthias Á. Mathiesen stríði í kjördæminu, ef hann yrði ekki r&ðherra áfram? „Hann hótaði engu,“ svarar Þorsteinn, „en hann sóttist n\jög fast eftír þvi að verða áfram ráðherra vegna kjör- dæmisins. Og það gerðu fleiri." Hefur ekki Matthfas með þessu andófi veikt þina stöðu og grafið und- an þvi valdi, sem þing- flokkurinn hafði afsalað sér í hendur formanns? „Þótt ég hafi talið óþjákvæmilegt að for- maður fiokksins fengi þetta verk i sinar hendur á ný teldi ég fráleitt að láta emstrengingslegan geðþótta ráða þeirri ákvörðun . . . Þótt end- uraýjun hafi mfldð gildi þá hefur það einnig gildi að hafa innanborðs mann eins og Matthias, sem kom inn f þingflokkinn fyrir Viðreisn og tengir þannig saman gamla og nýja tima . . . Aðalatrið- ið er auðvitað að sjaldan hafa orðið jafn skörp endurnýjunarskil í ráð- herraliði. Einmitt þess vegna hefur það valdið nokkram sárindum. Skrif Morgunblaðsins um ráðherravalið lýstu þvi ekki venjulegri hófstíll- ingu og skarpskyggni þess.““ Er Morgnn- blaðinu 1 nöp við varafor- manninn? Síðan segir i viðtali Mannlffs við Þorsteín Pálsson: „Það hefur ver- ið gagnrýnt, ekki sfzt af Morgunblaðinu, að nefnd sú, sem forysta Sjálf- stæðisflokksins setti á laggirnar til að leita skýringa á óförum fiokksins í kosningunum sé leidd af varaformanni hans, þ.e. að forystan hafi þar gerst dómari i eigin sök. Þorsteinn vísar þessari gagnrýni & bug. Nefndinni hafi aldrei verið ætlað að finna sökudólga eða algilda lausn. Henni hafi verið ætlað að koma af stað umræðu innnn flokksins. „Ég leit svo á,“ segir hann, „að það væri skylda forystunnar að ýta þessu starfi úr vör — að virkja flokldnn til að hugsa um þetta verkefni. Það verður að segjast eins og er, hvað gagnrýni Morgunblaðsins varðar, að vinnm minnm þar er svolftíð í nöp við vara- formann fiokksins. Ég held, að þar sé undirrótin að þessari gagnrýnL““ Hver verður eftirmaður Þorsteins? Loks er Þorsteinn Pálsson spurður nm hugsanlegan eftírmann hjuin i formennsku Sjálf- stæðisflokks og hvort Davið Oddsson borgar- stjóri verði sá maður. Hann segin „Já, ég vildi nýög gjarnan, að hann tæki við af mér. Það gætí varaformaðurinn lika gert. Svo er ekki ólfldegt, að yngri konur kæmu þar tíl ólita, svo sem Inga Jóna. Davíð er að minu matí ákaflega sterkur og skemmtílegur pólitíkus. Og góður vin- ur. Ég taldi, að hann hefði átt að fara i for- mannsframboð á þeim landsfundi, sem síðan kaus mig. Hann var ekki tílhiiinn til þess þá vegna stöðu sinnar sem borgar- stjóri. Ef hann hefði gefið kost á sér, hefði ég ekki farið i framboð. Við höfðum um þetta náið samráð á sinum tíma. Reyndar hafði Geir Hallgrfmsson samráð við okkur báða um hvor okk- ar færi f ram, þegar hann hættí.“ afsláttur á lambaframpörtum \ < CD e t= Ljúffengur biti á lágu verði Gerðu góð kaup þegar þú átt leið í næstu matvörubúð og fáðu þér lambaframpart frá Sláturfélaginu með 10% afslætti. SLÁTURFÉLAG <§£ SUÐURLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.