Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987
í DAG er föstudagur 4.
september, 247. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.04 og
síðdegisflóð kl. 15.48. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 6.17
og sólarlag kl. 20.35. Myrk-
ur kl. 21.27. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík ki.
13.27 og tunglið í suðri kl.
22.59. (Almanak Háskóla
íslands.)
Jesús heyrði þetta og
sagði: „Ekki þurfa heil-
brigðir læknis við, heldur
þeir sem sjúkir eru. Farið
og nemið, hvað þetta
merkir. Miskunnsemi vil
óg, ekki fórnirl Ég er ekki
kominn til að kalla rótt-
láta, heldur syndara."
(Matt. 9, 12-13.)
QA ára afmæli. Áttræð
ÖU verður_ á morgun, 5.
september, Áslaug Steins-
dóttir húsfreyja á Úlfsstöð-
um í Borgarfirði. Hún tekur
á móti gestum sínum í Val-
höll á Þingvöllum á afmælis-
daginn milli kl. 14.30 og 17.
ára afmæli. Á morg-
4 U un, 5. september, er
sjötug frú Sigríður Péturs-
dóttir, Túngötu 19, Sand-
gerði. Hún ætlar að taka á
móti gestum á heimili sonar
síns, Ama Guðmundssonar, í
Efstasundi 5 hér í Reykjavík
á afmælisdaginn eftir kl. 16.
ÁRNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. Á þriðju-
O v daginn kemur, 8.
september, er áttræð Gróa
Jónsdóttir frá Hvoli í Ölf-
usi, Heiðmörk 10 í Hvera-
gerði. Hún ætlar að taka á
móti gestum á sunnudaginn
kemur, 6. þ.m., í félagsheim-
ili Ölfusinga í Hveragerði
milli kl. 15 og 19. Það er við
hliðina á Eden.
ára afmæli. Á morg-
un, laugardaginn 5.
september, verður sextugur
Ragnar G. Jónasson,
Fagragarði 6 i Keflavík.
Hann og kona hans, Bjam-
heiður Hannesdóttir, ætla að
taka á móti gestum í Glóð-
inni, þar í bænum, milli kl.
17 og 19 á afmælisdaginn.
Ólafur Nilsson löggiltur
endurskoðandi, Hagaflöt
16 í Garðabæ. Hann og kona
hans, Guðrún, taka á móti
gestum í Garðaholti þar í
bænum kl. 17 og 19 í dag.
FRÉTTIR_______________
HELDUR hlýnar í bili,
sagði Veðurstofan í spár-
inngangi sínum i veður-
fréttunum i gærmorgun. í
fyrrinótt var minnstur hiti
á láglendi fjögur stig: norð-
ur á Raufarhöfn. Uppi á
Hveravöllum var hiti 1 stig
um nóttina og hér i bænum
8 stig. í fyrradag hafði
sólskin verið i hálfa aðra
klukkustund i höfuðstaðn-
um. Lítilsháttar úrkoma
var hér i bænum i fyrrinótt
en hafði mest orðið á
Vatnsskarðshólum og
mældist 17 millimetrar eft-
ir nóttina. Þessa sömu nótt
í fyrra fór hitinn niður í
eitt stig á Raufarhöfn og 8
stig hér í bænum.
LÆTUR af embætti. í til-
kynningu í nýju Lögbirtinga-
blaði frá samgönguráðuneyt-
inu segir að forseti íslands
hafi veitt Aðalsteini Júlíus-
syni, að eigin ósk, lausn frá
embætti vita- og hafnarmála-
stjóra frá 1. nóvember nk. að
telja.
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrting eldri borgara í
Dómkirkjusókn hefst nk.
þriðjudag, 8. þ.m. Upplýsing-
ar og tímapantanir hjá
Guðrúnu Jónsdóttur í síma
10498.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI_____________
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Messa á sunnudag kl. 11.
Magnús Erlingsson aðstoðar-
æskulýðsfulltrúi predikar.
Sóknarprestur.
HREPPHÓLAKIRKJA:
Messa nk. sunnudag kl. 14.
Sr. Halldór Reynisson.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR fór Reykjafoss af
stað til útlanda, Bjarni Sæ-
mundsson, skip Hafrann-
sóknastofnunar, fór í
leiðangur. Þá fór Hvassafell
á ströndina og síðan beint út
og Ljósafoss kom af strönd-
inni. Askja fór í strandferð.
Je minn. Þú ert þó ekki að segja mér að þú sért hættur við að fá þér Braggann, Nonni minn?
Kvöld-, nmtur- og helgarþjónusta apótekanna (
Reykjavík dagana 4. september til 10. september, aö
báöum dögum meötöldum er i Vesturbsejar Apötekl.
Auk þess er Héaleltis Apótek opiö tll kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Lmknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lmknavakt fyrlr Reykjavlk, Settjarnarnes og Kópavog
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230.
Borgarspitallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
símí. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuverndarstöö Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini.
Ónmmlstmring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstimar mlövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á mlðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum i sima 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamames: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bœinn og Álftanes sími 51100.
Kaflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringlnn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstöö RK(, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vimulaus
æska Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. SJálfshJálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
simsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opinkl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. timl, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna>
deild. Alia daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringaina: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlœknlngadolld Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteapft-
ali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Ðarnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Foaavogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáis alla daga. Qrenaás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - FϚlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefeepftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
lœknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúeiö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hite-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háekóiabókesefn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Ámagaröun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóömlnjasafnlö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga".
Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaleafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. BúataAasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn í Gerðubergl, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallaaafn verður lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fré 6. júlí tíl 17. ágúst.
Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjaraafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viA Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Llatasafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóna SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalastaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn SaAlabanka/ÞjóAminjasafna, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500.
NáttúrugrípaaafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufrssAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
iaugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarflrðl: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartimi 1. júnt—1. seþt. 8.14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
artaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Moafallssvalt: Opin mánudaga - föatu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
8- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug SaHJamamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.